Wenger efaðist um sjálfan sig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2017 09:30 Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi um tíma efast um hvort að hann væri sá leiðtogi sem félagið þyrfti á að halda. Hann hefur verið knattspyrnustjóri liðsins síðan 1996. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í maí en þá átti hann aðeins einn mánuð eftir af þágildandi samningi sínum. Hann var í viðtali á franskri sjónvarpsstöð um helgina og sagði að það hefðu verið persónulegar ástæður fyrir því að hann beið svo lengi með að skrifa undir nýjan samning. „Ég hef verið þarna svo lengi og maður veltir fyrir sér hvort maður sé enn fær um að gera liðið enn betra,“ sagði hann. Arsenal hefur ekki vegnað vel í upphafi tímabils. Eftir 4-3 sigur á Leiceter í fyrstu umferðinni tapaði liðið fyrir Stoke og Liverpool, þeim síðari 4-0. Sjá einnig: Er Wenger loksins komin á endastöð? „Ég hef verið hjá Arsenal í mörg ár og við áttum erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Nú unnum við fyrsta leikinn okkar, vorum ekki jafn góðir í þeim næsta og sýndum svo hörmulega frammistöðu þar á eftir.“ „En nú er ekkert annað í stöðunni en að jafna okkur á því og eins og alltaf þegar það er krísa þá verður maður að vinna næsta leik.“ Arsenal tekur á móti Bournemouth á laugardag en Wenger var einnig spurður út í leikmannamál félagsins. Wenger staðfesti að félagið hafi reynt að kaupa Thomas Lemar frá Monaco. Talið er að Monaco hafi samþykkt tilboð Arsenal upp á 90 milljónir punda en Wenger segir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt í Monaco. „Við munum reyna aftur að fá hann. Hann er frábær leikmaður með mikla hæfileika.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15 Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30 Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi um tíma efast um hvort að hann væri sá leiðtogi sem félagið þyrfti á að halda. Hann hefur verið knattspyrnustjóri liðsins síðan 1996. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í maí en þá átti hann aðeins einn mánuð eftir af þágildandi samningi sínum. Hann var í viðtali á franskri sjónvarpsstöð um helgina og sagði að það hefðu verið persónulegar ástæður fyrir því að hann beið svo lengi með að skrifa undir nýjan samning. „Ég hef verið þarna svo lengi og maður veltir fyrir sér hvort maður sé enn fær um að gera liðið enn betra,“ sagði hann. Arsenal hefur ekki vegnað vel í upphafi tímabils. Eftir 4-3 sigur á Leiceter í fyrstu umferðinni tapaði liðið fyrir Stoke og Liverpool, þeim síðari 4-0. Sjá einnig: Er Wenger loksins komin á endastöð? „Ég hef verið hjá Arsenal í mörg ár og við áttum erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Nú unnum við fyrsta leikinn okkar, vorum ekki jafn góðir í þeim næsta og sýndum svo hörmulega frammistöðu þar á eftir.“ „En nú er ekkert annað í stöðunni en að jafna okkur á því og eins og alltaf þegar það er krísa þá verður maður að vinna næsta leik.“ Arsenal tekur á móti Bournemouth á laugardag en Wenger var einnig spurður út í leikmannamál félagsins. Wenger staðfesti að félagið hafi reynt að kaupa Thomas Lemar frá Monaco. Talið er að Monaco hafi samþykkt tilboð Arsenal upp á 90 milljónir punda en Wenger segir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt í Monaco. „Við munum reyna aftur að fá hann. Hann er frábær leikmaður með mikla hæfileika.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15 Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30 Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00
Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15
Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30
Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43