Minnst 230 látnir eftir hryðjuverkaárás í Mogadishu Ingvar Þór Björnsson skrifar 15. október 2017 17:53 Eyðileggingin og manntjónið er gríðarlegt í Mogadishu. Vísir/AFP Að minnsta kosti 230 eru látnir eftir öfluga sprengju í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Þá eru hundruðir slasaðir. Vörubíll hlaðinn sprengiefni var sprengdur fyrir utan hótel á fjölförnum stað í borginni í gær. Um er að ræða mannskæðustu hryðjuverkaárás sem gerð hefur verið í landinu í áratug. Talið er að al-Shabab hryðjuverkasamtökin hafi verið að verki. Forseti landsins, Mohamed Abdullahi Farmajo Mohamed hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg fyrir fórnarlömb árásarinnar. Ibrahim Mohamed, lögreglustjórinn í Mogadishu, sagði við AFP fréttaveituna að fjöldi látinna ætti að öllum líkindum eftir að hækka. „Það eru rúmlega þrjú hundruð særðir, sumir alvarlega,“ sagði Ibrahim. Lögregluyfirvöld hafa einnig staðfest að tveir létust í annarri sprengjuárás í Madina-hverfi borgarinnar.Leitað af líkum í rústunum.Vísir/AFPHverjir eru al-Shabab?Al-Shabab, eða Harakat al-Shabaab al-Mujahideen, eru hryðjuverkasamtök íslamista sem berjast gegn ríkisstjórn Sómalíu sem nýtur viðurkenningar alþjóðasamfélagsins. Hafa þeir ítrekað framið hryðjuverk í landinu sem og nágrannaríkinu, Kenía. Hópurinn sem hefur tenginu við Al-Qaeda hafði eitt sinni yfirráð yfir stórum hlutum landsins en hefur misst yfirráðin með tímanum. Íbúum stafar þó stöðug ógn af tíðum árásum þeirra. Árið 2015 létust um 150 háskólanemar í Kenía er samtökin gerðu árás á háskóla í borginni Garissa. Hópurinn styður svokallaða Wahhabi túlkun á íslamskri trú en flestir íbúar Sómalíu eru súfar. Á síðasta ári sendi Bandaríkjaher sérveitarmenn til Sómalíu þar sem þeir tóku þátt í áhlaupi á þjálfunarbúðir samtakanna. Einnig féllu um 150 vígamenn al-Shabab í loftárás bandaríkjahers í fyrra. Um 22.000 friðargæsluliðar á vegum Afríkusambandsins eru í Sómalíu til að ráða niðurlögum samtakanna.Um 22.000 friðargæsluliðar á vegum Afríkusambandsins eru í Sómalíu til að ráða niðurlögum samtakanna.Vísir/AFPÍsland ekki undanskilið í áformum þeirra um útbreiðslu á hinu íslamska ríkiÁrið 2008 gáfu samtökin það út að Ísland væri ekki undanskilið í áformum þeirra um útbreiðslu á hinu íslamska ríki. „Við munum stofna Íslamskt ríki frá Alaska, Síle, Suður Afríku, Japan, Rúslandi, Salómseyjum og alla leið til Íslands. Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma,“ sagði talsmaður samtakanna. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Að minnsta kosti 230 eru látnir eftir öfluga sprengju í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Þá eru hundruðir slasaðir. Vörubíll hlaðinn sprengiefni var sprengdur fyrir utan hótel á fjölförnum stað í borginni í gær. Um er að ræða mannskæðustu hryðjuverkaárás sem gerð hefur verið í landinu í áratug. Talið er að al-Shabab hryðjuverkasamtökin hafi verið að verki. Forseti landsins, Mohamed Abdullahi Farmajo Mohamed hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg fyrir fórnarlömb árásarinnar. Ibrahim Mohamed, lögreglustjórinn í Mogadishu, sagði við AFP fréttaveituna að fjöldi látinna ætti að öllum líkindum eftir að hækka. „Það eru rúmlega þrjú hundruð særðir, sumir alvarlega,“ sagði Ibrahim. Lögregluyfirvöld hafa einnig staðfest að tveir létust í annarri sprengjuárás í Madina-hverfi borgarinnar.Leitað af líkum í rústunum.Vísir/AFPHverjir eru al-Shabab?Al-Shabab, eða Harakat al-Shabaab al-Mujahideen, eru hryðjuverkasamtök íslamista sem berjast gegn ríkisstjórn Sómalíu sem nýtur viðurkenningar alþjóðasamfélagsins. Hafa þeir ítrekað framið hryðjuverk í landinu sem og nágrannaríkinu, Kenía. Hópurinn sem hefur tenginu við Al-Qaeda hafði eitt sinni yfirráð yfir stórum hlutum landsins en hefur misst yfirráðin með tímanum. Íbúum stafar þó stöðug ógn af tíðum árásum þeirra. Árið 2015 létust um 150 háskólanemar í Kenía er samtökin gerðu árás á háskóla í borginni Garissa. Hópurinn styður svokallaða Wahhabi túlkun á íslamskri trú en flestir íbúar Sómalíu eru súfar. Á síðasta ári sendi Bandaríkjaher sérveitarmenn til Sómalíu þar sem þeir tóku þátt í áhlaupi á þjálfunarbúðir samtakanna. Einnig féllu um 150 vígamenn al-Shabab í loftárás bandaríkjahers í fyrra. Um 22.000 friðargæsluliðar á vegum Afríkusambandsins eru í Sómalíu til að ráða niðurlögum samtakanna.Um 22.000 friðargæsluliðar á vegum Afríkusambandsins eru í Sómalíu til að ráða niðurlögum samtakanna.Vísir/AFPÍsland ekki undanskilið í áformum þeirra um útbreiðslu á hinu íslamska ríkiÁrið 2008 gáfu samtökin það út að Ísland væri ekki undanskilið í áformum þeirra um útbreiðslu á hinu íslamska ríki. „Við munum stofna Íslamskt ríki frá Alaska, Síle, Suður Afríku, Japan, Rúslandi, Salómseyjum og alla leið til Íslands. Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma,“ sagði talsmaður samtakanna.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira