Leipzig hafnaði risatilboði frá Liverpool í Keïta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2017 12:30 Naby Keïta er mjög eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með RB Leipzig á síðasta tímabili. vísir/getty RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur verið á höttunum eftir Keïta í allt sumar en Leipzig hefur lítinn áhuga á að selja þennan 22 ára öfluga leikmann. „Við seljum ekki leikmenn bara til að fá peninga. Nýlega fengum við 75 milljóna evra tilboð í Naby Keïta. Ekki séns! Hann er með samning og ætlar að standa við hann. Það myndi senda röng skilaboð að selja hann,“ sagði Dietrich Mateschitz, eigandi Leipzig, í samtali við Sport Bild í dag. Í ljósi stöðunnar gæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, neyðst til að skoða aðra kosti á miðjuna en Keïta. Liverpool vantar miðjumann en Brasilíumaðurinn reyndi, Lucas Leiva, hefur verið seldur til Lazio. Andy Robertson, skoskur vinstri bakvörður, er hins vegar væntanlega á leið til Liverpool frá Hull City. Talið er að hann gangist undir læknisskoðun hjá Bítlaborgarliðinu á morgun. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30 Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24 Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
RB Leipzig hafnaði 66 milljóna punda tilboði Liverpool í gíneska miðjumanninn Naby Keïta. The Guardian greinir frá. Liverpool hefur verið á höttunum eftir Keïta í allt sumar en Leipzig hefur lítinn áhuga á að selja þennan 22 ára öfluga leikmann. „Við seljum ekki leikmenn bara til að fá peninga. Nýlega fengum við 75 milljóna evra tilboð í Naby Keïta. Ekki séns! Hann er með samning og ætlar að standa við hann. Það myndi senda röng skilaboð að selja hann,“ sagði Dietrich Mateschitz, eigandi Leipzig, í samtali við Sport Bild í dag. Í ljósi stöðunnar gæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, neyðst til að skoða aðra kosti á miðjuna en Keïta. Liverpool vantar miðjumann en Brasilíumaðurinn reyndi, Lucas Leiva, hefur verið seldur til Lazio. Andy Robertson, skoskur vinstri bakvörður, er hins vegar væntanlega á leið til Liverpool frá Hull City. Talið er að hann gangist undir læknisskoðun hjá Bítlaborgarliðinu á morgun.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30 Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30 Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24 Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Salah skoraði í fyrsta leiknum fyrir Liverpool Mohamed Salah skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. 14. júlí 2017 21:12
ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17. júlí 2017 19:30
Liverpool komið í Fylkislitinn Liverpool frumsýndi í dag þriðja búning liðsins á komandi tímabili. 17. júlí 2017 23:30
Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12. júlí 2017 21:24
Ungur markvörður Fram á reynslu til Liverpool Rafal Stefáni Daníelssyni, 15 ára markverði Fram í knattspyrnu, hefur verið boðið til reynslu hjá stórliði Liverpool á Englandi. 15. júlí 2017 14:00