Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2017 11:42 Roy Moore, frambjóðandi Repúblikanaflokksins í Alabama. Vísir/Getty Repúblikaninn Roy Moore hefur höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Demókratans Doug Jones. Jones bar sigur úr býtum í kosningu í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings og vann með um tuttugu þúsund atkvæðum. Moore segir telja að ekki hafi allt verið með feldu í kosningunni og vill að rannsókn verði framkvæmd. Þá vill hann nýja kosningu. Til stendur að staðfesta niðurstöðu kosningarinnar í dag en hinn umdeildi Moore hefur ekki viljað viðurkenna ósigur. Þá hefur hann sent út tölvupósta til stuðningsmanna sinna þar sem hann kallar eftir fjárhagslegum stuðningi svo hann geti rannsakað ásakanir um misferli.Lögmenn Moore vísa til mikillar þátttöku í kosningunum og segja atkvæðafjölda Moore vera grunsamlega lágan í um tuttugu sýslum. John Merrill, innanríkisráðherra Alabama, segist ekki hafa séð neinar vísbendingar um misferli í kosningunni. Þó segir hann að allar kvartanir sem Moore leggi fram verði rannsakaðar. Það stendur þó ekki til að fresta embættistöku Jones. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45 Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57 Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Sjá meira
Repúblikaninn Roy Moore hefur höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Demókratans Doug Jones. Jones bar sigur úr býtum í kosningu í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings og vann með um tuttugu þúsund atkvæðum. Moore segir telja að ekki hafi allt verið með feldu í kosningunni og vill að rannsókn verði framkvæmd. Þá vill hann nýja kosningu. Til stendur að staðfesta niðurstöðu kosningarinnar í dag en hinn umdeildi Moore hefur ekki viljað viðurkenna ósigur. Þá hefur hann sent út tölvupósta til stuðningsmanna sinna þar sem hann kallar eftir fjárhagslegum stuðningi svo hann geti rannsakað ásakanir um misferli.Lögmenn Moore vísa til mikillar þátttöku í kosningunum og segja atkvæðafjölda Moore vera grunsamlega lágan í um tuttugu sýslum. John Merrill, innanríkisráðherra Alabama, segist ekki hafa séð neinar vísbendingar um misferli í kosningunni. Þó segir hann að allar kvartanir sem Moore leggi fram verði rannsakaðar. Það stendur þó ekki til að fresta embættistöku Jones.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45 Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57 Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Sjá meira
Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36
Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52
Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30
„Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15
Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51
„Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45
Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57
Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33