„Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2017 16:15 Anderson Cooper og Janet Porter. Fréttamaðurinn Anderson Cooper á CNN ræddi í gærkvöldi við Janet Porter, talskonu hins umdeilda þingframbjóðanda Roy Moore frá Alabama. Þau tókust hart á í viðtalinu og gagnrýndi Cooper talskonuna fyrir að neita að svara fjölmörgum spurningum sem sneru að umdeildum skoðunum Moore. Þar að auki ræddu þau um þann fjölda kvenna sem hafa á síðustu vikum sakað Moore um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum, þegar þær voru á táningsaldri en hann á fertugsaldri. Alls hafa níu konur stigið fram og sagt hann hafa sóst eftir sér. Ein segir hann hafa klætt hana úr fötunum þegar hún var fjórtán ára og káfað á henni. Önnur segir hann hafa reynt að þvinga hana til munnmaka þegar hún var sextán ára.Sjá einnig: „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“Porter sagði allar konurnar vera að ljúga og bar hún ásakanirnar saman við mál þar sem þrír íþróttamenn Duke háskólans voru ranglega ásakaðir um að hafa brotið gegn strippara í samkvæmi árið 2006. „Í fyrsta lagi, þegar við tölum um að trúa konunum, myndi ég spyrja lacrosse íþróttamenn Duke hvort þeir trúi öllum konum sem stíga fram með ásakanir sem þessar.“"You can repeat allegations over and over again, but it doesn't make them true," says Janet Porter, Roy Moore campaign spokeswoman https://t.co/5BF7d8HDR9 — Anderson Cooper 360° (@AC360) December 7, 2017 Porter neitaði að svara þeim spurningum hvort að Moore trúði því enn að samkynhneigð ætti að vera ólögleg, hvort hann trúði því enn að samkynhneigð væri sambærileg kynlífi milli manna og dýra og hvort að meina ætti múslimum að sitja á þingi. Einnig neitaði hún að svara spurningum um hvort Moore teldi Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hafa fæðst í Bandaríkjunum og hvort að árásirnar á Tvíburaturnana hefði skeð vegna þess að bandaríska þjóðin hefði fjarlægst guð. Þessi í stað sagði hún að Moore trúði því sem stæði í biblíunni. Þá hélt hún því fram að Demókratar, vinstri sinnaðir fjölmiðlar, þrýstihópar sem styðji við fóstureyðingar og George Soros standi á bak við ásakanirnar gegn Moore. Hún sagði Alabama vera hringamiðju frelsis og komandi menningarstríðs. Þegar Cooper spurði hvort hún gæti að einhverju leyti sannað þessar yfirlýsingar sínar sagði hún að „það sem ríkjandi öfl gera er að búa til falsar ásakanir“. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 Moore tók fyrst eftir eiginkonu sinni þegar hún var táningur Frambjóðandi repúblikana í Alabama sem sakaður er um að áreita unglingsstúlkur hefur sjálfur lýst því þannig að hann hafi fyrst tekið eftir eiginkonu sinni þegar hún var fimmtán eða sextán ára gömul. 21. nóvember 2017 19:44 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Vikið tvisvar úr dómarasæti en stefnir nú hraðbyr á þing Repúblikanar urðu fyrir enn einu högginu þegar Roy Moore hlaut tilnefningu flokksins til kosninga um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings. 27. september 2017 12:15 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Fréttamaðurinn Anderson Cooper á CNN ræddi í gærkvöldi við Janet Porter, talskonu hins umdeilda þingframbjóðanda Roy Moore frá Alabama. Þau tókust hart á í viðtalinu og gagnrýndi Cooper talskonuna fyrir að neita að svara fjölmörgum spurningum sem sneru að umdeildum skoðunum Moore. Þar að auki ræddu þau um þann fjölda kvenna sem hafa á síðustu vikum sakað Moore um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum, þegar þær voru á táningsaldri en hann á fertugsaldri. Alls hafa níu konur stigið fram og sagt hann hafa sóst eftir sér. Ein segir hann hafa klætt hana úr fötunum þegar hún var fjórtán ára og káfað á henni. Önnur segir hann hafa reynt að þvinga hana til munnmaka þegar hún var sextán ára.Sjá einnig: „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“Porter sagði allar konurnar vera að ljúga og bar hún ásakanirnar saman við mál þar sem þrír íþróttamenn Duke háskólans voru ranglega ásakaðir um að hafa brotið gegn strippara í samkvæmi árið 2006. „Í fyrsta lagi, þegar við tölum um að trúa konunum, myndi ég spyrja lacrosse íþróttamenn Duke hvort þeir trúi öllum konum sem stíga fram með ásakanir sem þessar.“"You can repeat allegations over and over again, but it doesn't make them true," says Janet Porter, Roy Moore campaign spokeswoman https://t.co/5BF7d8HDR9 — Anderson Cooper 360° (@AC360) December 7, 2017 Porter neitaði að svara þeim spurningum hvort að Moore trúði því enn að samkynhneigð ætti að vera ólögleg, hvort hann trúði því enn að samkynhneigð væri sambærileg kynlífi milli manna og dýra og hvort að meina ætti múslimum að sitja á þingi. Einnig neitaði hún að svara spurningum um hvort Moore teldi Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hafa fæðst í Bandaríkjunum og hvort að árásirnar á Tvíburaturnana hefði skeð vegna þess að bandaríska þjóðin hefði fjarlægst guð. Þessi í stað sagði hún að Moore trúði því sem stæði í biblíunni. Þá hélt hún því fram að Demókratar, vinstri sinnaðir fjölmiðlar, þrýstihópar sem styðji við fóstureyðingar og George Soros standi á bak við ásakanirnar gegn Moore. Hún sagði Alabama vera hringamiðju frelsis og komandi menningarstríðs. Þegar Cooper spurði hvort hún gæti að einhverju leyti sannað þessar yfirlýsingar sínar sagði hún að „það sem ríkjandi öfl gera er að búa til falsar ásakanir“.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 Moore tók fyrst eftir eiginkonu sinni þegar hún var táningur Frambjóðandi repúblikana í Alabama sem sakaður er um að áreita unglingsstúlkur hefur sjálfur lýst því þannig að hann hafi fyrst tekið eftir eiginkonu sinni þegar hún var fimmtán eða sextán ára gömul. 21. nóvember 2017 19:44 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Vikið tvisvar úr dómarasæti en stefnir nú hraðbyr á þing Repúblikanar urðu fyrir enn einu högginu þegar Roy Moore hlaut tilnefningu flokksins til kosninga um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings. 27. september 2017 12:15 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36
Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30
Moore tók fyrst eftir eiginkonu sinni þegar hún var táningur Frambjóðandi repúblikana í Alabama sem sakaður er um að áreita unglingsstúlkur hefur sjálfur lýst því þannig að hann hafi fyrst tekið eftir eiginkonu sinni þegar hún var fimmtán eða sextán ára gömul. 21. nóvember 2017 19:44
Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20
Vikið tvisvar úr dómarasæti en stefnir nú hraðbyr á þing Repúblikanar urðu fyrir enn einu högginu þegar Roy Moore hlaut tilnefningu flokksins til kosninga um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings. 27. september 2017 12:15