„Fangelsi eða helvíti“ fyrir fíkniefnaneytendur Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2017 20:37 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/EPA Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, heitir því að halda blóðugu stríði sínu gegn fíkniefnum áfram. Þrátt fyrir gagnrýni á bæði alþjóðlegum vettvangi og innan Filippseyja. Hann varaði við því að fíkniefnaneytendur og salar myndu enda annað hvort í fangelsi eða í helvíti.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hélt Duterte árlega ræðu fyrir þingi Filippseyja í dag og voru öryggismál honum fremst í huga. vígamenn sem aðhyllast Íslamska ríkinu hafa barist gegn hernum í borginni Marawi eftir að hafa náð borginni á sitt vald fyrir um tveimur mánuðum. Bardagar standa enn yfir.Vígamennirnir halda um 300 manns í gíslingu og segir Duterte að ástandið muni ekki leysast á næstunni vegna þessa. Þúsundir hafa dáið í stríðinu gegn fíkniefnum og hefur Duterte verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Jafnvel er hann sagður brjóta mannréttindalög. Hann gaf þó lítið fyrir þá gagnrýni. „Ég er tilbúinn til að fara í fangelsi allt mitt líf,“ sagði Duterte. Þá ítrekaði hann kröfu sína um að þingið samþykkti að taka aftur upp dauðarefsingu fyrir meðal annars fíkniefnalagabrot. „Átökin munu ekki hætta fyrir en þeir sem selja fíkniefna átta sig á því að þeir verði að hætta því það eina sem stendur frammi fyrir þeim er fangelsi eða helvíti.“ Talið er að rúmlega 5.200 mans hafi dáið í stríðinu hingað til. Þar á meðal hafa rúmlega þrjú þúsund verið skotin til bana af lögreglu og rúmlega tvö þúsund hafa verið myrtir af vopnuðum gengjum sjálfskipaðra löggæslumanna. Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26 Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16 Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27 Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, heitir því að halda blóðugu stríði sínu gegn fíkniefnum áfram. Þrátt fyrir gagnrýni á bæði alþjóðlegum vettvangi og innan Filippseyja. Hann varaði við því að fíkniefnaneytendur og salar myndu enda annað hvort í fangelsi eða í helvíti.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hélt Duterte árlega ræðu fyrir þingi Filippseyja í dag og voru öryggismál honum fremst í huga. vígamenn sem aðhyllast Íslamska ríkinu hafa barist gegn hernum í borginni Marawi eftir að hafa náð borginni á sitt vald fyrir um tveimur mánuðum. Bardagar standa enn yfir.Vígamennirnir halda um 300 manns í gíslingu og segir Duterte að ástandið muni ekki leysast á næstunni vegna þessa. Þúsundir hafa dáið í stríðinu gegn fíkniefnum og hefur Duterte verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Jafnvel er hann sagður brjóta mannréttindalög. Hann gaf þó lítið fyrir þá gagnrýni. „Ég er tilbúinn til að fara í fangelsi allt mitt líf,“ sagði Duterte. Þá ítrekaði hann kröfu sína um að þingið samþykkti að taka aftur upp dauðarefsingu fyrir meðal annars fíkniefnalagabrot. „Átökin munu ekki hætta fyrir en þeir sem selja fíkniefna átta sig á því að þeir verði að hætta því það eina sem stendur frammi fyrir þeim er fangelsi eða helvíti.“ Talið er að rúmlega 5.200 mans hafi dáið í stríðinu hingað til. Þar á meðal hafa rúmlega þrjú þúsund verið skotin til bana af lögreglu og rúmlega tvö þúsund hafa verið myrtir af vopnuðum gengjum sjálfskipaðra löggæslumanna.
Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26 Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16 Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27 Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13
Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26
Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16
Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27
Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00