Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2017 12:45 Gylfi vinnur mikla varnarvinnu í leikjum Everton. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi hljóp einnig mest allra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. En hver er lykilinn á bak við þessa miklu hlaupagetu íslensku landsliðsmannsins? „Kannski hjálpar það að borða allan þennan íslenska fisk,“ svaraði Gylfi brosandi í samtali við Daily Mail. „Ég borða hollt og æfi vel. Ég held að það henti mér betur að hlaupa langar vegalengdir en taka spretti. Þetta er ekki eitthvað sem byrjaði í skólanum. Þar var það bara fótbolti. Það er ekki fyrir mig að hlaupa án bolta!“ Í viðtalinu við Daily Mail ræðir Gylfi einnig um brottrekstur Pauls Clement frá Swansea og nýjan knattspyrnustjóra Everton, Sam Allardyce.Viðtalið má lesa með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23. desember 2017 06:00 Gylfi, Stóri Sam og félagar settu upp jólasveinahúfur og heimsóttu barnaspítala í Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku sér smá frí frá æfingum í gær og heimsóttu barnaspítala í Liverpool. Þetta er árleg hefð hjá leikmönnum Everton. 22. desember 2017 11:30 Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21. desember 2017 19:15 Í beinni: Everton - Chelsea | Meistararnir mæta á Goodison Park Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23. desember 2017 14:15 Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23. desember 2017 11:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi hljóp einnig mest allra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. En hver er lykilinn á bak við þessa miklu hlaupagetu íslensku landsliðsmannsins? „Kannski hjálpar það að borða allan þennan íslenska fisk,“ svaraði Gylfi brosandi í samtali við Daily Mail. „Ég borða hollt og æfi vel. Ég held að það henti mér betur að hlaupa langar vegalengdir en taka spretti. Þetta er ekki eitthvað sem byrjaði í skólanum. Þar var það bara fótbolti. Það er ekki fyrir mig að hlaupa án bolta!“ Í viðtalinu við Daily Mail ræðir Gylfi einnig um brottrekstur Pauls Clement frá Swansea og nýjan knattspyrnustjóra Everton, Sam Allardyce.Viðtalið má lesa með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23. desember 2017 06:00 Gylfi, Stóri Sam og félagar settu upp jólasveinahúfur og heimsóttu barnaspítala í Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku sér smá frí frá æfingum í gær og heimsóttu barnaspítala í Liverpool. Þetta er árleg hefð hjá leikmönnum Everton. 22. desember 2017 11:30 Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21. desember 2017 19:15 Í beinni: Everton - Chelsea | Meistararnir mæta á Goodison Park Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23. desember 2017 14:15 Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23. desember 2017 11:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23. desember 2017 06:00
Gylfi, Stóri Sam og félagar settu upp jólasveinahúfur og heimsóttu barnaspítala í Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku sér smá frí frá æfingum í gær og heimsóttu barnaspítala í Liverpool. Þetta er árleg hefð hjá leikmönnum Everton. 22. desember 2017 11:30
Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21. desember 2017 19:15
Í beinni: Everton - Chelsea | Meistararnir mæta á Goodison Park Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23. desember 2017 14:15
Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23. desember 2017 11:30