Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. júlí 2017 22:46 Gunnlaugur Jónsson vísir/ernir „Þetta var bara vont, eftir að hafa átt tiltölulega góðan fyrri hálfleik þangað til kom að síðustu fjórum mínútunum. Það var slæmt að fá þessi tvö mörk á sig rétt fyrir hálfleik,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-0 tap sinna manna gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. „Þetta sló okkur svolítið mikið út af laginu í seinni hálfleik. Þeir léku á alls oddi og við áttum í miklu basli.“ Mörkin tvö undir lok fyrri hálfleiks voru mikið rothögg og átti Gunnlaugur erfitt með að blása lífi í leikmenn í hálfleiksræðu sinni. „Já, þeir voru svolítið djúpt niðri eftir að hafa gert mjög vel megnið af fyrri hálfleik. Það var klaufalegt að gefa þessi tvö mörk, við þurfum að fara framar og reyna að koma til baka og þá er erfitt að eiga við Val.“ „Nei, ég held áfram svo lengi sem stjórnin treystir mér,“ sagði Gunnlaugur aðspurður um það hvort hann sé farinn að óttast stöðu sína sem þjálfari ÍA. „Stjórnin þarf að spá í málin eftir svona slæma útreið, en það eru punktar í fyrri hálfleik sem við getum nýtt í næsta leik.“ „Mér fannst andinn fyrir þennan leik mjög fínn, æfingarnar gengu vel, en sjálfstraustið er farið að minnka og það sást í þessum leik.“ ÍA fær KR í heimsókn í næstu umferð. Vesturbæjarliðið hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og er erfið veiði fyrir Skagamenn. „Nú verðum við bara að snúa höndum saman og verðum fyrst og fremst að brotna ekki heldur halda sjó á næstu dögum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
„Þetta var bara vont, eftir að hafa átt tiltölulega góðan fyrri hálfleik þangað til kom að síðustu fjórum mínútunum. Það var slæmt að fá þessi tvö mörk á sig rétt fyrir hálfleik,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-0 tap sinna manna gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. „Þetta sló okkur svolítið mikið út af laginu í seinni hálfleik. Þeir léku á alls oddi og við áttum í miklu basli.“ Mörkin tvö undir lok fyrri hálfleiks voru mikið rothögg og átti Gunnlaugur erfitt með að blása lífi í leikmenn í hálfleiksræðu sinni. „Já, þeir voru svolítið djúpt niðri eftir að hafa gert mjög vel megnið af fyrri hálfleik. Það var klaufalegt að gefa þessi tvö mörk, við þurfum að fara framar og reyna að koma til baka og þá er erfitt að eiga við Val.“ „Nei, ég held áfram svo lengi sem stjórnin treystir mér,“ sagði Gunnlaugur aðspurður um það hvort hann sé farinn að óttast stöðu sína sem þjálfari ÍA. „Stjórnin þarf að spá í málin eftir svona slæma útreið, en það eru punktar í fyrri hálfleik sem við getum nýtt í næsta leik.“ „Mér fannst andinn fyrir þennan leik mjög fínn, æfingarnar gengu vel, en sjálfstraustið er farið að minnka og það sást í þessum leik.“ ÍA fær KR í heimsókn í næstu umferð. Vesturbæjarliðið hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og er erfið veiði fyrir Skagamenn. „Nú verðum við bara að snúa höndum saman og verðum fyrst og fremst að brotna ekki heldur halda sjó á næstu dögum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30