Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. júlí 2017 22:46 Gunnlaugur Jónsson vísir/ernir „Þetta var bara vont, eftir að hafa átt tiltölulega góðan fyrri hálfleik þangað til kom að síðustu fjórum mínútunum. Það var slæmt að fá þessi tvö mörk á sig rétt fyrir hálfleik,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-0 tap sinna manna gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. „Þetta sló okkur svolítið mikið út af laginu í seinni hálfleik. Þeir léku á alls oddi og við áttum í miklu basli.“ Mörkin tvö undir lok fyrri hálfleiks voru mikið rothögg og átti Gunnlaugur erfitt með að blása lífi í leikmenn í hálfleiksræðu sinni. „Já, þeir voru svolítið djúpt niðri eftir að hafa gert mjög vel megnið af fyrri hálfleik. Það var klaufalegt að gefa þessi tvö mörk, við þurfum að fara framar og reyna að koma til baka og þá er erfitt að eiga við Val.“ „Nei, ég held áfram svo lengi sem stjórnin treystir mér,“ sagði Gunnlaugur aðspurður um það hvort hann sé farinn að óttast stöðu sína sem þjálfari ÍA. „Stjórnin þarf að spá í málin eftir svona slæma útreið, en það eru punktar í fyrri hálfleik sem við getum nýtt í næsta leik.“ „Mér fannst andinn fyrir þennan leik mjög fínn, æfingarnar gengu vel, en sjálfstraustið er farið að minnka og það sást í þessum leik.“ ÍA fær KR í heimsókn í næstu umferð. Vesturbæjarliðið hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og er erfið veiði fyrir Skagamenn. „Nú verðum við bara að snúa höndum saman og verðum fyrst og fremst að brotna ekki heldur halda sjó á næstu dögum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
„Þetta var bara vont, eftir að hafa átt tiltölulega góðan fyrri hálfleik þangað til kom að síðustu fjórum mínútunum. Það var slæmt að fá þessi tvö mörk á sig rétt fyrir hálfleik,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-0 tap sinna manna gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. „Þetta sló okkur svolítið mikið út af laginu í seinni hálfleik. Þeir léku á alls oddi og við áttum í miklu basli.“ Mörkin tvö undir lok fyrri hálfleiks voru mikið rothögg og átti Gunnlaugur erfitt með að blása lífi í leikmenn í hálfleiksræðu sinni. „Já, þeir voru svolítið djúpt niðri eftir að hafa gert mjög vel megnið af fyrri hálfleik. Það var klaufalegt að gefa þessi tvö mörk, við þurfum að fara framar og reyna að koma til baka og þá er erfitt að eiga við Val.“ „Nei, ég held áfram svo lengi sem stjórnin treystir mér,“ sagði Gunnlaugur aðspurður um það hvort hann sé farinn að óttast stöðu sína sem þjálfari ÍA. „Stjórnin þarf að spá í málin eftir svona slæma útreið, en það eru punktar í fyrri hálfleik sem við getum nýtt í næsta leik.“ „Mér fannst andinn fyrir þennan leik mjög fínn, æfingarnar gengu vel, en sjálfstraustið er farið að minnka og það sást í þessum leik.“ ÍA fær KR í heimsókn í næstu umferð. Vesturbæjarliðið hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og er erfið veiði fyrir Skagamenn. „Nú verðum við bara að snúa höndum saman og verðum fyrst og fremst að brotna ekki heldur halda sjó á næstu dögum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31. júlí 2017 22:30