Ejub: Ein heiðarlegasta deild í heimi Þór Símon Hafþórsson skrifar 24. september 2017 16:49 Ejub og félagar eiga enn möguleika á að bjarga sér frá falli. vísir/stefán „Mér fannst á tímapunkti í leiknum eins og við gætum alveg unnið þennan leik en kannski var maður full vongóður,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Ólafsvíkinga, eftir jafnteflið við FH. Ólafsvíkingar héldu FH í skefjum nær allann leikinn en FH náði á endanum að jafna úr vítaspyrnu. En átti þetta að vera víti? „Ég sá þetta ekki vel. Ef þetta var víti þá var það mjög klaufalegt hjá mínum leikmanni að gera þetta. Ef þetta átti ekki að vera að víti þá væri það mjög sárt. Held að það sé best að segja sem minnst.“ Snemma í seinni hálfleik lentu Böðvari Böðvarssyni og Kwame Quee saman en sá síðarnefndi lá niðri er boltinn var úr leik eftir viðskipti hans við Böðvar. Böðvar fékk að líta gult spjald og var Ejub hissa á þeim dómi. „Nei, í rauninni sá ég þetta ekki en ég var samt hissa að sjá Þorvald lyfta gulu spjaldi. Annaðhvort er þetta ekkert eða rautt spjald. Ef einhver sparkar eða kýlir annan þegar boltinn er úr leik þá á það að vera rautt. En ég sá þetta ekki.“ Víkingur Ó. verður að vinna gegn ÍA um næstu helgi og á sama tíma treysta á að KA taki stig af ÍBV til að halda sér uppi. Hann segist ekki efast um að KA komi til með að gefa allt í leikinn. „Við spilum á Íslandi og það er ein heiðarlegasta deild sem til er. Allir reyna að vinna alla þannig á meðan það er tölfræðilegur möguleiki þá verðum við að fara á Skagann og gera okkar.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur Ó. - FH 1-1 | Ólsarar eiga enn von Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti. 24. september 2017 17:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
„Mér fannst á tímapunkti í leiknum eins og við gætum alveg unnið þennan leik en kannski var maður full vongóður,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Ólafsvíkinga, eftir jafnteflið við FH. Ólafsvíkingar héldu FH í skefjum nær allann leikinn en FH náði á endanum að jafna úr vítaspyrnu. En átti þetta að vera víti? „Ég sá þetta ekki vel. Ef þetta var víti þá var það mjög klaufalegt hjá mínum leikmanni að gera þetta. Ef þetta átti ekki að vera að víti þá væri það mjög sárt. Held að það sé best að segja sem minnst.“ Snemma í seinni hálfleik lentu Böðvari Böðvarssyni og Kwame Quee saman en sá síðarnefndi lá niðri er boltinn var úr leik eftir viðskipti hans við Böðvar. Böðvar fékk að líta gult spjald og var Ejub hissa á þeim dómi. „Nei, í rauninni sá ég þetta ekki en ég var samt hissa að sjá Þorvald lyfta gulu spjaldi. Annaðhvort er þetta ekkert eða rautt spjald. Ef einhver sparkar eða kýlir annan þegar boltinn er úr leik þá á það að vera rautt. En ég sá þetta ekki.“ Víkingur Ó. verður að vinna gegn ÍA um næstu helgi og á sama tíma treysta á að KA taki stig af ÍBV til að halda sér uppi. Hann segist ekki efast um að KA komi til með að gefa allt í leikinn. „Við spilum á Íslandi og það er ein heiðarlegasta deild sem til er. Allir reyna að vinna alla þannig á meðan það er tölfræðilegur möguleiki þá verðum við að fara á Skagann og gera okkar.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur Ó. - FH 1-1 | Ólsarar eiga enn von Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti. 24. september 2017 17:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur Ó. - FH 1-1 | Ólsarar eiga enn von Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti. 24. september 2017 17:00
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn