Ejub: Ein heiðarlegasta deild í heimi Þór Símon Hafþórsson skrifar 24. september 2017 16:49 Ejub og félagar eiga enn möguleika á að bjarga sér frá falli. vísir/stefán „Mér fannst á tímapunkti í leiknum eins og við gætum alveg unnið þennan leik en kannski var maður full vongóður,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Ólafsvíkinga, eftir jafnteflið við FH. Ólafsvíkingar héldu FH í skefjum nær allann leikinn en FH náði á endanum að jafna úr vítaspyrnu. En átti þetta að vera víti? „Ég sá þetta ekki vel. Ef þetta var víti þá var það mjög klaufalegt hjá mínum leikmanni að gera þetta. Ef þetta átti ekki að vera að víti þá væri það mjög sárt. Held að það sé best að segja sem minnst.“ Snemma í seinni hálfleik lentu Böðvari Böðvarssyni og Kwame Quee saman en sá síðarnefndi lá niðri er boltinn var úr leik eftir viðskipti hans við Böðvar. Böðvar fékk að líta gult spjald og var Ejub hissa á þeim dómi. „Nei, í rauninni sá ég þetta ekki en ég var samt hissa að sjá Þorvald lyfta gulu spjaldi. Annaðhvort er þetta ekkert eða rautt spjald. Ef einhver sparkar eða kýlir annan þegar boltinn er úr leik þá á það að vera rautt. En ég sá þetta ekki.“ Víkingur Ó. verður að vinna gegn ÍA um næstu helgi og á sama tíma treysta á að KA taki stig af ÍBV til að halda sér uppi. Hann segist ekki efast um að KA komi til með að gefa allt í leikinn. „Við spilum á Íslandi og það er ein heiðarlegasta deild sem til er. Allir reyna að vinna alla þannig á meðan það er tölfræðilegur möguleiki þá verðum við að fara á Skagann og gera okkar.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur Ó. - FH 1-1 | Ólsarar eiga enn von Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti. 24. september 2017 17:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
„Mér fannst á tímapunkti í leiknum eins og við gætum alveg unnið þennan leik en kannski var maður full vongóður,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Ólafsvíkinga, eftir jafnteflið við FH. Ólafsvíkingar héldu FH í skefjum nær allann leikinn en FH náði á endanum að jafna úr vítaspyrnu. En átti þetta að vera víti? „Ég sá þetta ekki vel. Ef þetta var víti þá var það mjög klaufalegt hjá mínum leikmanni að gera þetta. Ef þetta átti ekki að vera að víti þá væri það mjög sárt. Held að það sé best að segja sem minnst.“ Snemma í seinni hálfleik lentu Böðvari Böðvarssyni og Kwame Quee saman en sá síðarnefndi lá niðri er boltinn var úr leik eftir viðskipti hans við Böðvar. Böðvar fékk að líta gult spjald og var Ejub hissa á þeim dómi. „Nei, í rauninni sá ég þetta ekki en ég var samt hissa að sjá Þorvald lyfta gulu spjaldi. Annaðhvort er þetta ekkert eða rautt spjald. Ef einhver sparkar eða kýlir annan þegar boltinn er úr leik þá á það að vera rautt. En ég sá þetta ekki.“ Víkingur Ó. verður að vinna gegn ÍA um næstu helgi og á sama tíma treysta á að KA taki stig af ÍBV til að halda sér uppi. Hann segist ekki efast um að KA komi til með að gefa allt í leikinn. „Við spilum á Íslandi og það er ein heiðarlegasta deild sem til er. Allir reyna að vinna alla þannig á meðan það er tölfræðilegur möguleiki þá verðum við að fara á Skagann og gera okkar.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur Ó. - FH 1-1 | Ólsarar eiga enn von Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti. 24. september 2017 17:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur Ó. - FH 1-1 | Ólsarar eiga enn von Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti. 24. september 2017 17:00