Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 13:00 Paul Clement faðmar Gylfa Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Swansea City heimsækir Southampton á laugardaginn en þar verður enginn Gylfi í búning. Gylfi hefur verið orðaður við Everton enda hafa félögin verið í viðræðum um kaup Everton á íslenska miðjumanninum. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa og hefur þegar hafnað 45 milljóna tilboði frá Everton. Paul Clement býst við því að Gylfi fari. „Það nýjast í stöðunni er að það hefur ekkert samkomulagt náðst við neinn klúbb. Það eru viðræður samt í gangi og ég ræði við stjórnarformanninn og eigendurna á hverjum degi til að fá fréttir af gangi mála,“ sagði Paul Clement á blaðamannafundinum í dag. „Það er samt ekkert óeðlilegt her í gangi. Það koma oft upp aðstæður eins og þessar þegar félag er með leikmann sem það vill halda og er með samning við hann til margra ára. Svo kemur annað félag sem vill fá hann. Þetta hefur gerst áður,“ sagði Clement. „Við metum leikmanninn á ákveðna upphæð en hitt félagið metur hann á annan hátt. Félögin hafa ekki komist að samkomulagi ennþá og þurfa á endanum að fara einhvern milliveg. Um leið og samkomulag er í höfn þá ættu bæði félög að geta fagnað,“ sagði Clement. „Sigurðsson verður ekki í hópnum á laugardaginn. Það er enn 10. ágúst og það eru ennþá eftir nokkrar vikur til að ganga frá þessu. Ég býst samt ekki við því að þetta taki allan þann tíma,“ sagði Clement. „Ég vil að þetta klárist sem fyrst. Ég kann vel við að vinna með honum og hann er mjög góður leikmaður og góð persóna. Alla daga mætir hann og gerir sitt besta á æfingum og það hefur ekkert breyst á meðan þetta hefur verið í gangi,“ sagði Clement. Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Swansea City heimsækir Southampton á laugardaginn en þar verður enginn Gylfi í búning. Gylfi hefur verið orðaður við Everton enda hafa félögin verið í viðræðum um kaup Everton á íslenska miðjumanninum. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa og hefur þegar hafnað 45 milljóna tilboði frá Everton. Paul Clement býst við því að Gylfi fari. „Það nýjast í stöðunni er að það hefur ekkert samkomulagt náðst við neinn klúbb. Það eru viðræður samt í gangi og ég ræði við stjórnarformanninn og eigendurna á hverjum degi til að fá fréttir af gangi mála,“ sagði Paul Clement á blaðamannafundinum í dag. „Það er samt ekkert óeðlilegt her í gangi. Það koma oft upp aðstæður eins og þessar þegar félag er með leikmann sem það vill halda og er með samning við hann til margra ára. Svo kemur annað félag sem vill fá hann. Þetta hefur gerst áður,“ sagði Clement. „Við metum leikmanninn á ákveðna upphæð en hitt félagið metur hann á annan hátt. Félögin hafa ekki komist að samkomulagi ennþá og þurfa á endanum að fara einhvern milliveg. Um leið og samkomulag er í höfn þá ættu bæði félög að geta fagnað,“ sagði Clement. „Sigurðsson verður ekki í hópnum á laugardaginn. Það er enn 10. ágúst og það eru ennþá eftir nokkrar vikur til að ganga frá þessu. Ég býst samt ekki við því að þetta taki allan þann tíma,“ sagði Clement. „Ég vil að þetta klárist sem fyrst. Ég kann vel við að vinna með honum og hann er mjög góður leikmaður og góð persóna. Alla daga mætir hann og gerir sitt besta á æfingum og það hefur ekkert breyst á meðan þetta hefur verið í gangi,“ sagði Clement.
Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira