Clement: Félagið í limbói út af Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2017 07:30 Clement ræðir hér við Gylfa Þór. Vísir/Getty Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst í dag en í Swansea er um fátt annað rætt en mögleg sala félagsins á Gylfa Þór Sigurðssyni á Everton, eins og ítarlega hefur verið fjallað um í allt sumar. Gylfi fór ekki með Swansea í æfingaferð félagsins til Bandaríkjanna og spilaði lítið sem ekkert með liðinu á undirbúningstímabilinu. Þá var gefið út í gær að hann verði ekki í leikmannahópi Swansea á morgun er liðið mætir Southampton. „Þetta er pirrandi staða, ég get ekki sagt annað,“ sagði Paul Clement, stjóri Swansea, við enska fjölmiðla í gær. „Ég er með virkilega góðan leikmann en það hefur verið ákveðið að það sé öllum fyrir bestu að hann spili ekki í þessum leik.“ „Þetta er ekki kjörstaða. Við erum í limbói með mjög góðan leikmann. Ég hef sagt þetta allan tímann - við viljum fá lausn í þetta mál sem allra fyrst. Það er það sem allir vilja.“Gylfi fagnar marki með félögum sínum í Swansea.vísir/gettyClement sagði enn fremur að félagið væri búið að gera samkomulag um kaup á leikmönnum til að fylla í skarð Gylfa. Í gær bárust þær fregnir að Swansea hefði boðið í Joe Allen, leikmann Stoke, en að tilboðinu hafi verið hafnað. Clement sagði enn fremur að félagi vilji halda Fernando Llorente, framherjanum sem spilaði vel með Swansea á síðustu leiktíð. „Ég hef rætt við Fernando og er sannfærður um að hann viji vera þetta tímabil og lengur,“ sagði Clement en samningur Spánverjans rennur út næsta sumar. „Hann er ánægður hér, er ánægður með starfið sem er unnið hér og líkar vel við leikstíl liðsins.“ Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst í dag en í Swansea er um fátt annað rætt en mögleg sala félagsins á Gylfa Þór Sigurðssyni á Everton, eins og ítarlega hefur verið fjallað um í allt sumar. Gylfi fór ekki með Swansea í æfingaferð félagsins til Bandaríkjanna og spilaði lítið sem ekkert með liðinu á undirbúningstímabilinu. Þá var gefið út í gær að hann verði ekki í leikmannahópi Swansea á morgun er liðið mætir Southampton. „Þetta er pirrandi staða, ég get ekki sagt annað,“ sagði Paul Clement, stjóri Swansea, við enska fjölmiðla í gær. „Ég er með virkilega góðan leikmann en það hefur verið ákveðið að það sé öllum fyrir bestu að hann spili ekki í þessum leik.“ „Þetta er ekki kjörstaða. Við erum í limbói með mjög góðan leikmann. Ég hef sagt þetta allan tímann - við viljum fá lausn í þetta mál sem allra fyrst. Það er það sem allir vilja.“Gylfi fagnar marki með félögum sínum í Swansea.vísir/gettyClement sagði enn fremur að félagið væri búið að gera samkomulag um kaup á leikmönnum til að fylla í skarð Gylfa. Í gær bárust þær fregnir að Swansea hefði boðið í Joe Allen, leikmann Stoke, en að tilboðinu hafi verið hafnað. Clement sagði enn fremur að félagi vilji halda Fernando Llorente, framherjanum sem spilaði vel með Swansea á síðustu leiktíð. „Ég hef rætt við Fernando og er sannfærður um að hann viji vera þetta tímabil og lengur,“ sagði Clement en samningur Spánverjans rennur út næsta sumar. „Hann er ánægður hér, er ánægður með starfið sem er unnið hér og líkar vel við leikstíl liðsins.“
Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira