Van Dijk biður um sölu frá Southampton Elías Orri Njarðarson skrifar 7. ágúst 2017 16:23 Van Dijk í baráttunni við Daniel Sturridge á síðustu leiktíð Visir/Getty Virgil van Dijk, varnarmaður Southampton í ensku úrvalsdeildinni, hefur beðið um sölu frá félaginu. Van Dijk sem gekk til liðs við Southampton árið 2015 frá Celtic, hefur verið orðaður við brottför frá liðinu í allt sumar. Lítið hefur gerst í hans málum undanfarið en þó hafa nokkur lið borið víurnar í varnarmanninn en nú hefur Hollendingurinn beðið um sölu frá félaginu. Talið var að van Dijk væri á leiðinni til Liverpool en Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, lét hafa eftir sér á dögunum að lið hans þyrfti ekki á varnarmanni að halda þannig óljóst er hvert að van Dijk fari, en hann hefur gefið það út að hann vilji leika með liði sem spilar í Evrópukeppni. Van Dijk hefur spilað 55 leiki fyrir Southampton og skorað 4 mörk ásamt því að hafa leikið 12 landsleiki fyrir Holland. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk skilinn eftir heima Hefur verið orðaður við Liverpool en hugarástand hans þykir ekki gott. 24. júlí 2017 14:30 Klopp: Þurfum ekki miðvörð Jurgen Klopp segir að lið sitt þurfi ekki á nýjum miðverði á að halda. 7. ágúst 2017 11:45 Segir afar líklegt að Van Dijk endi í Liverpool Sky Sports fullyrðir að hollenski varnarmaðurinn sé á leið til Liverpool, þrátt fyrir allt. 26. júlí 2017 15:00 Segir Van Dijk ekki til sölu Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk sé ekki til sölu þrátt fyrir að hann vilji yfirgefa félagið. 3. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Virgil van Dijk, varnarmaður Southampton í ensku úrvalsdeildinni, hefur beðið um sölu frá félaginu. Van Dijk sem gekk til liðs við Southampton árið 2015 frá Celtic, hefur verið orðaður við brottför frá liðinu í allt sumar. Lítið hefur gerst í hans málum undanfarið en þó hafa nokkur lið borið víurnar í varnarmanninn en nú hefur Hollendingurinn beðið um sölu frá félaginu. Talið var að van Dijk væri á leiðinni til Liverpool en Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, lét hafa eftir sér á dögunum að lið hans þyrfti ekki á varnarmanni að halda þannig óljóst er hvert að van Dijk fari, en hann hefur gefið það út að hann vilji leika með liði sem spilar í Evrópukeppni. Van Dijk hefur spilað 55 leiki fyrir Southampton og skorað 4 mörk ásamt því að hafa leikið 12 landsleiki fyrir Holland.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk skilinn eftir heima Hefur verið orðaður við Liverpool en hugarástand hans þykir ekki gott. 24. júlí 2017 14:30 Klopp: Þurfum ekki miðvörð Jurgen Klopp segir að lið sitt þurfi ekki á nýjum miðverði á að halda. 7. ágúst 2017 11:45 Segir afar líklegt að Van Dijk endi í Liverpool Sky Sports fullyrðir að hollenski varnarmaðurinn sé á leið til Liverpool, þrátt fyrir allt. 26. júlí 2017 15:00 Segir Van Dijk ekki til sölu Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk sé ekki til sölu þrátt fyrir að hann vilji yfirgefa félagið. 3. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Van Dijk skilinn eftir heima Hefur verið orðaður við Liverpool en hugarástand hans þykir ekki gott. 24. júlí 2017 14:30
Klopp: Þurfum ekki miðvörð Jurgen Klopp segir að lið sitt þurfi ekki á nýjum miðverði á að halda. 7. ágúst 2017 11:45
Segir afar líklegt að Van Dijk endi í Liverpool Sky Sports fullyrðir að hollenski varnarmaðurinn sé á leið til Liverpool, þrátt fyrir allt. 26. júlí 2017 15:00
Segir Van Dijk ekki til sölu Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk sé ekki til sölu þrátt fyrir að hann vilji yfirgefa félagið. 3. ágúst 2017 19:00