„Fangelsi eða helvíti“ fyrir fíkniefnaneytendur Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2017 20:37 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/EPA Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, heitir því að halda blóðugu stríði sínu gegn fíkniefnum áfram. Þrátt fyrir gagnrýni á bæði alþjóðlegum vettvangi og innan Filippseyja. Hann varaði við því að fíkniefnaneytendur og salar myndu enda annað hvort í fangelsi eða í helvíti.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hélt Duterte árlega ræðu fyrir þingi Filippseyja í dag og voru öryggismál honum fremst í huga. vígamenn sem aðhyllast Íslamska ríkinu hafa barist gegn hernum í borginni Marawi eftir að hafa náð borginni á sitt vald fyrir um tveimur mánuðum. Bardagar standa enn yfir.Vígamennirnir halda um 300 manns í gíslingu og segir Duterte að ástandið muni ekki leysast á næstunni vegna þessa. Þúsundir hafa dáið í stríðinu gegn fíkniefnum og hefur Duterte verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Jafnvel er hann sagður brjóta mannréttindalög. Hann gaf þó lítið fyrir þá gagnrýni. „Ég er tilbúinn til að fara í fangelsi allt mitt líf,“ sagði Duterte. Þá ítrekaði hann kröfu sína um að þingið samþykkti að taka aftur upp dauðarefsingu fyrir meðal annars fíkniefnalagabrot. „Átökin munu ekki hætta fyrir en þeir sem selja fíkniefna átta sig á því að þeir verði að hætta því það eina sem stendur frammi fyrir þeim er fangelsi eða helvíti.“ Talið er að rúmlega 5.200 mans hafi dáið í stríðinu hingað til. Þar á meðal hafa rúmlega þrjú þúsund verið skotin til bana af lögreglu og rúmlega tvö þúsund hafa verið myrtir af vopnuðum gengjum sjálfskipaðra löggæslumanna. Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26 Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16 Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27 Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, heitir því að halda blóðugu stríði sínu gegn fíkniefnum áfram. Þrátt fyrir gagnrýni á bæði alþjóðlegum vettvangi og innan Filippseyja. Hann varaði við því að fíkniefnaneytendur og salar myndu enda annað hvort í fangelsi eða í helvíti.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hélt Duterte árlega ræðu fyrir þingi Filippseyja í dag og voru öryggismál honum fremst í huga. vígamenn sem aðhyllast Íslamska ríkinu hafa barist gegn hernum í borginni Marawi eftir að hafa náð borginni á sitt vald fyrir um tveimur mánuðum. Bardagar standa enn yfir.Vígamennirnir halda um 300 manns í gíslingu og segir Duterte að ástandið muni ekki leysast á næstunni vegna þessa. Þúsundir hafa dáið í stríðinu gegn fíkniefnum og hefur Duterte verið harðlega gagnrýndur fyrir það. Jafnvel er hann sagður brjóta mannréttindalög. Hann gaf þó lítið fyrir þá gagnrýni. „Ég er tilbúinn til að fara í fangelsi allt mitt líf,“ sagði Duterte. Þá ítrekaði hann kröfu sína um að þingið samþykkti að taka aftur upp dauðarefsingu fyrir meðal annars fíkniefnalagabrot. „Átökin munu ekki hætta fyrir en þeir sem selja fíkniefna átta sig á því að þeir verði að hætta því það eina sem stendur frammi fyrir þeim er fangelsi eða helvíti.“ Talið er að rúmlega 5.200 mans hafi dáið í stríðinu hingað til. Þar á meðal hafa rúmlega þrjú þúsund verið skotin til bana af lögreglu og rúmlega tvö þúsund hafa verið myrtir af vopnuðum gengjum sjálfskipaðra löggæslumanna.
Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26 Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16 Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27 Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13
Lögreglusveitir Duterte nota sjúkrahús til að fela morðin Reuters-fréttastofan fullyrðir að lögreglumenn á Filippseyjum hafi flutt grunaða glæpamenn sem þeir hafa skotið til bana á sjúkrahús til að eyða sönnunargögnum og fela aftökurnar. Þúsundir manna hafa verið myrtir í stríði Duterte forseta gegn fíkniefnum. 29. júní 2017 16:26
Duterte segir spilafíkil hafa staðið fyrir ódæðinu Árásarmaðurinn í spilavítinu í Manila var 42 ára fyrrverandi starfsmaður filippseyska fjármálaráðuneytisins. 4. júní 2017 11:16
Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27. maí 2017 22:27
Duterte vill meiri tíma til að berjast við ISIS Forseti Filippseyja vill framlengja gildistíma herlaga á eyjunni Mindanao. Hryðjuverkasamtök, hliðholl Íslamska ríkinu, hafa kljáðst við Filippseyinga í borginni Marawi. Framlenging sé nauðsyn svo herinn hafi ekki áhyggjur af tíma. 19. júlí 2017 07:00