Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2017 08:00 Harry Kane varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær þegar 38. umferðin fór fram en í henni voru skoruð 37 mörk eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Chelsea var orðið meistari fyrir umferðina en hélt upp á áfangann með 5-1 sigri á Sunderland. Flest stóru liðin skoruðu mikið í lokaumferðinni. Harry Kane geirnegldi markakóngstitilinn með þrennur í 7-1 rústi á Hull og Manchester City vann 5-0 sigur á Watford. Þá skoraði Liverpool þrjú á Middlesbrough og kom sér í Meistaradeildina. Josh Harrop, 21 árs gamall miðjumaður Manchester United, skoraði í frumraun sinni fyrir félagið þegar United vann 2-0 sigur á Crystal Palace í lokaumferðinni og Swansea kvaddi tímabilið með sigri. Öll mörkin úr lokaumferðinni má sjá hér að neðan. Arsenal 3 - 1 EvertonManchester Utd 2 - 0 Crystal PalaceChelsea 5 - 1 SunderlandLiverpool 3 - 0 MiddlesbroughHull 1 - 7 TottenhamWatford 0 - 5 Manchester CitySwansea 2 - 1 West BromBurnley 1 - 2 West Ham Enski boltinn Tengdar fréttir Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00 Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30 Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær þegar 38. umferðin fór fram en í henni voru skoruð 37 mörk eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Chelsea var orðið meistari fyrir umferðina en hélt upp á áfangann með 5-1 sigri á Sunderland. Flest stóru liðin skoruðu mikið í lokaumferðinni. Harry Kane geirnegldi markakóngstitilinn með þrennur í 7-1 rústi á Hull og Manchester City vann 5-0 sigur á Watford. Þá skoraði Liverpool þrjú á Middlesbrough og kom sér í Meistaradeildina. Josh Harrop, 21 árs gamall miðjumaður Manchester United, skoraði í frumraun sinni fyrir félagið þegar United vann 2-0 sigur á Crystal Palace í lokaumferðinni og Swansea kvaddi tímabilið með sigri. Öll mörkin úr lokaumferðinni má sjá hér að neðan. Arsenal 3 - 1 EvertonManchester Utd 2 - 0 Crystal PalaceChelsea 5 - 1 SunderlandLiverpool 3 - 0 MiddlesbroughHull 1 - 7 TottenhamWatford 0 - 5 Manchester CitySwansea 2 - 1 West BromBurnley 1 - 2 West Ham
Enski boltinn Tengdar fréttir Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00 Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30 Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00
Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30
Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00
City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45
Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00
Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36
Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45