Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2017 08:00 Harry Kane varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær þegar 38. umferðin fór fram en í henni voru skoruð 37 mörk eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Chelsea var orðið meistari fyrir umferðina en hélt upp á áfangann með 5-1 sigri á Sunderland. Flest stóru liðin skoruðu mikið í lokaumferðinni. Harry Kane geirnegldi markakóngstitilinn með þrennur í 7-1 rústi á Hull og Manchester City vann 5-0 sigur á Watford. Þá skoraði Liverpool þrjú á Middlesbrough og kom sér í Meistaradeildina. Josh Harrop, 21 árs gamall miðjumaður Manchester United, skoraði í frumraun sinni fyrir félagið þegar United vann 2-0 sigur á Crystal Palace í lokaumferðinni og Swansea kvaddi tímabilið með sigri. Öll mörkin úr lokaumferðinni má sjá hér að neðan. Arsenal 3 - 1 EvertonManchester Utd 2 - 0 Crystal PalaceChelsea 5 - 1 SunderlandLiverpool 3 - 0 MiddlesbroughHull 1 - 7 TottenhamWatford 0 - 5 Manchester CitySwansea 2 - 1 West BromBurnley 1 - 2 West Ham Enski boltinn Tengdar fréttir Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00 Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30 Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær þegar 38. umferðin fór fram en í henni voru skoruð 37 mörk eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Chelsea var orðið meistari fyrir umferðina en hélt upp á áfangann með 5-1 sigri á Sunderland. Flest stóru liðin skoruðu mikið í lokaumferðinni. Harry Kane geirnegldi markakóngstitilinn með þrennur í 7-1 rústi á Hull og Manchester City vann 5-0 sigur á Watford. Þá skoraði Liverpool þrjú á Middlesbrough og kom sér í Meistaradeildina. Josh Harrop, 21 árs gamall miðjumaður Manchester United, skoraði í frumraun sinni fyrir félagið þegar United vann 2-0 sigur á Crystal Palace í lokaumferðinni og Swansea kvaddi tímabilið með sigri. Öll mörkin úr lokaumferðinni má sjá hér að neðan. Arsenal 3 - 1 EvertonManchester Utd 2 - 0 Crystal PalaceChelsea 5 - 1 SunderlandLiverpool 3 - 0 MiddlesbroughHull 1 - 7 TottenhamWatford 0 - 5 Manchester CitySwansea 2 - 1 West BromBurnley 1 - 2 West Ham
Enski boltinn Tengdar fréttir Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00 Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30 Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00
Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30
Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00
City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45
Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00
Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36
Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45