Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. maí 2017 16:00 Harry Kane tryggði sér endanlega gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni með þremur mörkum í 7-1 sigri Tottenham á Hull í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en leikmenn Hull gjörsamlega brotnuðu saman á lokasprettinum og fengu fjögur mörk á sig á tuttugu mínútna kafla. Það var ljóst að hvorugt þessarra liða hafði að einhverju að keppa í dag en það stöðvaði ekki Tottenham-menn sem blésu til veislu til að ljúka besta tímabili félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Kane skoraði í tvígang í fyrri hálfleik og Dele Alli bætti við einu en Sam Clucas minnkaði muninn fyrir Hull á 66. mínútu leiksins. Victor Wanyama bætti við fjórða marki Tottenham stuttu síðar og Harry Kane innsiglaði sigurinn á 72. mínútu. Varnarmennirnir Ben Davies og Toby Alderweireld bættu við sitt hvoru markinu og fullkomnuðu niðurlægingu Hull-manna sem fara niður með skottið á milli lappanna eftir eitt ár í deild þeirra bestu. Meistararnir í Chelsea lentu undir snemma leiks gegn botnliði Sunderland í kveðjuleik John Terry en fimm mörk meistaranna tryggðu liðinu sigur. Javier Manquillo kom Sunderland yfir á 3. mínútu en mörk frá Willian, Eden Hazard, Pedro og Michy Batshuayi tryggðu Chelsea sigur. Var þetta síðasti leikur John Terry fyrir félagið sem hann hefur verið á mála hjá í 22. ár en hann var tekinn af velli á 26. mínútu og stóðu leikmenn Chelsea heiðursvörð um hann er hann gekk af velli á Stamford Bridge sem leikmaður Chelsea í síðasta skiptið. Þá vann Manchester United öruggan 2-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli en nýliðinn Joshua Harrop sem fékk eldskírn sína í byrjunarliði Manchester United braut ísinn fyrir heimamenn áður en Paul Pogba bætti við. Jose Mourinho hvíldi flestar af stjörnum sínum í leiknum fyrir leikinn gegn Ajax í úrslitum Evrópudeildarinnar á miðvikudaginn en Pogba og Jese Lingard komu af velli undir lok fyrri hálfleiks. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af bekknum og nældi sér í gult spjald í 1-2 tapi Burnley á heimavelli gegn West Ham á Turf Moor en með sigri átti Burnley möguleika á því að lyfta sér upp í þrettánda sæti en nýliðarnir lentu í 16. sæti á fyrsta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni. Er það í fyrsta skiptið sem Burnley nær að halda sæti sínu í deild þeirra bestu í þriðju tilraun. Þá vann Stoke City 1-0 sigur á útivelli gegn Southampton en Leicester City þurfti að sætta sig við stig í lokaumferðinni gegn Bournemouth á útivelli þar sem Ryan Allsop, fyrrum markvörður Hattar frá Egilsstöðum, þreytti frumraun sína í marki Bournemouth. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. 21. maí 2017 16:08 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Harry Kane tryggði sér endanlega gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni með þremur mörkum í 7-1 sigri Tottenham á Hull í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en leikmenn Hull gjörsamlega brotnuðu saman á lokasprettinum og fengu fjögur mörk á sig á tuttugu mínútna kafla. Það var ljóst að hvorugt þessarra liða hafði að einhverju að keppa í dag en það stöðvaði ekki Tottenham-menn sem blésu til veislu til að ljúka besta tímabili félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Kane skoraði í tvígang í fyrri hálfleik og Dele Alli bætti við einu en Sam Clucas minnkaði muninn fyrir Hull á 66. mínútu leiksins. Victor Wanyama bætti við fjórða marki Tottenham stuttu síðar og Harry Kane innsiglaði sigurinn á 72. mínútu. Varnarmennirnir Ben Davies og Toby Alderweireld bættu við sitt hvoru markinu og fullkomnuðu niðurlægingu Hull-manna sem fara niður með skottið á milli lappanna eftir eitt ár í deild þeirra bestu. Meistararnir í Chelsea lentu undir snemma leiks gegn botnliði Sunderland í kveðjuleik John Terry en fimm mörk meistaranna tryggðu liðinu sigur. Javier Manquillo kom Sunderland yfir á 3. mínútu en mörk frá Willian, Eden Hazard, Pedro og Michy Batshuayi tryggðu Chelsea sigur. Var þetta síðasti leikur John Terry fyrir félagið sem hann hefur verið á mála hjá í 22. ár en hann var tekinn af velli á 26. mínútu og stóðu leikmenn Chelsea heiðursvörð um hann er hann gekk af velli á Stamford Bridge sem leikmaður Chelsea í síðasta skiptið. Þá vann Manchester United öruggan 2-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli en nýliðinn Joshua Harrop sem fékk eldskírn sína í byrjunarliði Manchester United braut ísinn fyrir heimamenn áður en Paul Pogba bætti við. Jose Mourinho hvíldi flestar af stjörnum sínum í leiknum fyrir leikinn gegn Ajax í úrslitum Evrópudeildarinnar á miðvikudaginn en Pogba og Jese Lingard komu af velli undir lok fyrri hálfleiks. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af bekknum og nældi sér í gult spjald í 1-2 tapi Burnley á heimavelli gegn West Ham á Turf Moor en með sigri átti Burnley möguleika á því að lyfta sér upp í þrettánda sæti en nýliðarnir lentu í 16. sæti á fyrsta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni. Er það í fyrsta skiptið sem Burnley nær að halda sæti sínu í deild þeirra bestu í þriðju tilraun. Þá vann Stoke City 1-0 sigur á útivelli gegn Southampton en Leicester City þurfti að sætta sig við stig í lokaumferðinni gegn Bournemouth á útivelli þar sem Ryan Allsop, fyrrum markvörður Hattar frá Egilsstöðum, þreytti frumraun sína í marki Bournemouth.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. 21. maí 2017 16:08 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00
City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45
Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. 21. maí 2017 16:08
Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45