Pirruðu Cesc Fabregas í beinni útsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2017 09:30 Cesc Fabregas. Vísir/Getty Cesc Fabregas átti flottan leik með Chelsea í gærkvöldi og lagði meðal annars upp tvö mörk liðsins í 3-0 sigri á Middlesbrough. Með sigrinum nánast gulltryggði Chelsea liðið sér enska meistaratitilinn en liðið hefur sjö stiga forskot á Tottenham og getur landað Englandsmeistaratitlinum með sigri á West Brom á föstudagskvöldið. Fabregas kom óvænt inn í byrjunarliðið hjá Chelsea í þessum leik í gær eftir að N'Golo Kante gat ekki spilað vegna meiðsla. Spánverjinn nýtti tækifærið vel og var maður leiksins. Hann gaf stoðsendingu númer tíu og ellefu á tímabilinu í leiknum eða svo hélt hann að minnsta kosti sjálfur. Strákarnir í stúdíóinu hjá Sky Sports ræddu við Cesc Fabregas eftir leikinn og það var frekar fyndið þegar David Jones, umsjónarmaður Monday Night Football, sagði að Fabregas fengi bara aðra stoðsendingu sína skráða í opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrri stoðsending Fabregas í leiknum, á Diego Costa, hafði nefnilega örlitla viðkomu í varnarmanni Middlesbrough, áður en boltinn komst á leiðarenda. Það hefur oft verið nóg til að menn missi stoðsendingu. Gylfi okkar Sigurðsson lenti sem dæmi í því á síðasta tímabili. Fabregas varð augljóslega pirraður þegar hann heyrði þetta en reyndi sitt besta að halda andlitinu. Hann fékk í framhaldinu verðlaun fyrir að vera besti maður leiksins en það dugði varla til að koma honum í betra skap. Það má sjá þennan hlut viðtalsins við Cesc Fabregas á Sky Sports hér fyrir neðan.WATCH: "It wasn't quite a @GeoffShreeves and Ivanovic moment but similar; you have just popped his balloon!" ? https://t.co/LNtyErjsbZ— Sky Sports MNF ⚽️ (@SkySportsMNF) May 9, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Conte: Erum að sýna að við eigum skilið að verða meistarar | Sjáið mörkin Chelsea-liðið steig í gærkvöldi stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum eftir 3-0 sigur á Middlesbrough á Brúnni. Chelsea vantar nú bara einn sigur til að tryggja sér endanlega sinn sjötta Englandsmeistaratitil og þann fimmta frá 2005. 9. maí 2017 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Cesc Fabregas átti flottan leik með Chelsea í gærkvöldi og lagði meðal annars upp tvö mörk liðsins í 3-0 sigri á Middlesbrough. Með sigrinum nánast gulltryggði Chelsea liðið sér enska meistaratitilinn en liðið hefur sjö stiga forskot á Tottenham og getur landað Englandsmeistaratitlinum með sigri á West Brom á föstudagskvöldið. Fabregas kom óvænt inn í byrjunarliðið hjá Chelsea í þessum leik í gær eftir að N'Golo Kante gat ekki spilað vegna meiðsla. Spánverjinn nýtti tækifærið vel og var maður leiksins. Hann gaf stoðsendingu númer tíu og ellefu á tímabilinu í leiknum eða svo hélt hann að minnsta kosti sjálfur. Strákarnir í stúdíóinu hjá Sky Sports ræddu við Cesc Fabregas eftir leikinn og það var frekar fyndið þegar David Jones, umsjónarmaður Monday Night Football, sagði að Fabregas fengi bara aðra stoðsendingu sína skráða í opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrri stoðsending Fabregas í leiknum, á Diego Costa, hafði nefnilega örlitla viðkomu í varnarmanni Middlesbrough, áður en boltinn komst á leiðarenda. Það hefur oft verið nóg til að menn missi stoðsendingu. Gylfi okkar Sigurðsson lenti sem dæmi í því á síðasta tímabili. Fabregas varð augljóslega pirraður þegar hann heyrði þetta en reyndi sitt besta að halda andlitinu. Hann fékk í framhaldinu verðlaun fyrir að vera besti maður leiksins en það dugði varla til að koma honum í betra skap. Það má sjá þennan hlut viðtalsins við Cesc Fabregas á Sky Sports hér fyrir neðan.WATCH: "It wasn't quite a @GeoffShreeves and Ivanovic moment but similar; you have just popped his balloon!" ? https://t.co/LNtyErjsbZ— Sky Sports MNF ⚽️ (@SkySportsMNF) May 9, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Conte: Erum að sýna að við eigum skilið að verða meistarar | Sjáið mörkin Chelsea-liðið steig í gærkvöldi stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum eftir 3-0 sigur á Middlesbrough á Brúnni. Chelsea vantar nú bara einn sigur til að tryggja sér endanlega sinn sjötta Englandsmeistaratitil og þann fimmta frá 2005. 9. maí 2017 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Conte: Erum að sýna að við eigum skilið að verða meistarar | Sjáið mörkin Chelsea-liðið steig í gærkvöldi stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum eftir 3-0 sigur á Middlesbrough á Brúnni. Chelsea vantar nú bara einn sigur til að tryggja sér endanlega sinn sjötta Englandsmeistaratitil og þann fimmta frá 2005. 9. maí 2017 09:00