Duterte boðið í Hvíta húsið Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2017 11:10 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. V'isir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur boðið Rodrigo Duterte, umdeildum forseta Filippseyja, í Hvíta húsið. Leiðtogarnir ræddu saman í síma í gær en ekki hefur verið ákveðið hvenær Duterte heimsækir Bandaríkin.Reuters-fréttastofan segir að Trump og Duterte hafi meðal annars rætt um málefni Norður-Kóreu í símtali sínu í gær. Hefur hún eftir embættismönnum Hvíta hússins að Trump hlakki til heimsóknar sinnar til Filippseyja sem áformuð er í nóvember. Þrátt fyrir að Duterte sé vinsæll í heimalandinu hefur hann sætt gagnrýni alþjóðasamfélagsins, ekki síst vegna herferðar sinnar gegn glæpum. Þúsundir meintra glæpamanna hafa verið drepnir af lögreglu frá því að Duterte tók við embætti í fyrra. Þegar Barack Obama, forveri Trump í embætti Bandaríkjaforseta, gagnrýndi mannréttindabrot Duterte í fyrra kallaði filippseyski forsetinn hann „tíkarson“. Tengdar fréttir Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19. desember 2016 13:24 Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. 25. apríl 2017 19:00 Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15. janúar 2017 09:53 Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14 Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31. janúar 2017 07:00 Kvartar til stríðsglæpadómstóls vegna Duterte Lögfræðingur á Filippseyjum hefur sent formlega kvörtun til stríðglæpadómstólsins í Haag þar sem forseti Filippseyja er sakaður um stríðsglæpi. 25. apríl 2017 08:32 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur boðið Rodrigo Duterte, umdeildum forseta Filippseyja, í Hvíta húsið. Leiðtogarnir ræddu saman í síma í gær en ekki hefur verið ákveðið hvenær Duterte heimsækir Bandaríkin.Reuters-fréttastofan segir að Trump og Duterte hafi meðal annars rætt um málefni Norður-Kóreu í símtali sínu í gær. Hefur hún eftir embættismönnum Hvíta hússins að Trump hlakki til heimsóknar sinnar til Filippseyja sem áformuð er í nóvember. Þrátt fyrir að Duterte sé vinsæll í heimalandinu hefur hann sætt gagnrýni alþjóðasamfélagsins, ekki síst vegna herferðar sinnar gegn glæpum. Þúsundir meintra glæpamanna hafa verið drepnir af lögreglu frá því að Duterte tók við embætti í fyrra. Þegar Barack Obama, forveri Trump í embætti Bandaríkjaforseta, gagnrýndi mannréttindabrot Duterte í fyrra kallaði filippseyski forsetinn hann „tíkarson“.
Tengdar fréttir Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19. desember 2016 13:24 Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. 25. apríl 2017 19:00 Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15. janúar 2017 09:53 Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14 Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31. janúar 2017 07:00 Kvartar til stríðsglæpadómstóls vegna Duterte Lögfræðingur á Filippseyjum hefur sent formlega kvörtun til stríðglæpadómstólsins í Haag þar sem forseti Filippseyja er sakaður um stríðsglæpi. 25. apríl 2017 08:32 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19. desember 2016 13:24
Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. 25. apríl 2017 19:00
Duterte segir mögulegt að lýsa yfir herlögum Einungis mánuður er frá því að forsetinn sagði fregnir af slíkum aðgerðum vera "þvætting“. 15. janúar 2017 09:53
Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14
Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31. janúar 2017 07:00
Kvartar til stríðsglæpadómstóls vegna Duterte Lögfræðingur á Filippseyjum hefur sent formlega kvörtun til stríðglæpadómstólsins í Haag þar sem forseti Filippseyja er sakaður um stríðsglæpi. 25. apríl 2017 08:32