Sjáðu 1,2 milljarða króna mark Martial og ruglað mark Coutinho | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. apríl 2017 09:45 Anthony Martial fær knús frá Fellaini. vísir/getty Manchester United er heldur betur á lífi í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni en lífið án Zlatans Ibrahimovic hófst í gær á 2-0 sigri á Burnley á útivelli. Á sama tíma tapaði Liverpool á heimavelli fyrir Crystal Palace. Anthony Martial skoraði fyrra mark United eftir frábæra skyndisókn sem hann hóf sjálfur og batt svo endahnútinn á eftir flotta stoðsendingu Anders Herrera. Wayne Rooney, sem ekki var búinn að skora síðan í janúar, tvöfaldaði forskotið áður en fyrri hálfleikurinn leið undir lok og 2-0 urðu lokatölur leiksins. Markið sem Martial skoraði var rándýrt í orðsins fyllstu merkingu. Klásúla í kaupsamningi á milli Manchester United og Monaco virkjaðist í gær þar sem þetta var 25. mark kappans fyrir enska félagið. United þurfti því að millifæra 8,5 milljónir punda eða 1,2 milljarð íslenskra króna inn á reikning Frakkanna. Liverpool náði ekki að vinna Crystal Palace þannig spennan í baráttunni um Meistaradeildarsætin heldur áfram. Christian Benteke mætti á sinn gamla heimavöll og tryggði lærisveinum Stóra Sam sigur eftir að Palace lenti 1-0 undir. Philippe Coutinho skoraði eitt af mörkum ársins beint úr aukaspyrnu en mörkin öll frá því í gær og helgaruppgjörið má sjá hér að neðan.Liverpool - Crystal Palace 1-2Helgaruppgjörið Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
Manchester United er heldur betur á lífi í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni en lífið án Zlatans Ibrahimovic hófst í gær á 2-0 sigri á Burnley á útivelli. Á sama tíma tapaði Liverpool á heimavelli fyrir Crystal Palace. Anthony Martial skoraði fyrra mark United eftir frábæra skyndisókn sem hann hóf sjálfur og batt svo endahnútinn á eftir flotta stoðsendingu Anders Herrera. Wayne Rooney, sem ekki var búinn að skora síðan í janúar, tvöfaldaði forskotið áður en fyrri hálfleikurinn leið undir lok og 2-0 urðu lokatölur leiksins. Markið sem Martial skoraði var rándýrt í orðsins fyllstu merkingu. Klásúla í kaupsamningi á milli Manchester United og Monaco virkjaðist í gær þar sem þetta var 25. mark kappans fyrir enska félagið. United þurfti því að millifæra 8,5 milljónir punda eða 1,2 milljarð íslenskra króna inn á reikning Frakkanna. Liverpool náði ekki að vinna Crystal Palace þannig spennan í baráttunni um Meistaradeildarsætin heldur áfram. Christian Benteke mætti á sinn gamla heimavöll og tryggði lærisveinum Stóra Sam sigur eftir að Palace lenti 1-0 undir. Philippe Coutinho skoraði eitt af mörkum ársins beint úr aukaspyrnu en mörkin öll frá því í gær og helgaruppgjörið má sjá hér að neðan.Liverpool - Crystal Palace 1-2Helgaruppgjörið
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira