Ranieri: Valið stóð á milli Clasie og Kanté Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2017 23:15 Kanté og Clasie eigast við á síðasta tímabili. vísir/getty Claudio Ranieri, sem gerði Leicester City að Englandsmeisturum á síðasta tímabili, var nálægt því að kaupa hollenska miðjumanninn Jordy Clasie í staðinn fyrir hinn franska N'Golo Kanté sumarið 2015. Ranieri var gestur í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann ræddi m.a. um tímabilið ótrúlega í fyrra. Eitt af fyrstu verkefnum Ranieris þegar hann tók við Leicester sumarið 2015 var að fylla skarð argentínska miðjumannsins Estebans Cambiasso. Og að sögn Ranieris stóð valið á milli Clasie og Kanté. „Við misstum Cambiasso, aðalmanninn á miðjunni. Ég reyndi að halda honum en hann vildi fara,“ sagði Ranieri. „Við vorum með einn landsliðsmann í sigtinu en hann valdi annað félag en Leicester. Þá stóð valið á milli Clasie og Kanté og ég var hrifinn af Kanté og valdi hann.“ Það er óhætt að segja að Ranieri hafi valið rétt því Kanté átti frábært tímabil í fyrra og var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Kanté hefur svo haldið uppteknum hætti með Chelsea á þessu tímabili en Lundúnaliðið stefnir hraðbyri að enska meistaratitlinum. Clasie endaði hjá Southampton þar sem hann hefur verið inn og út úr byrjunarliðinu. Hollendingurinn hefur leikið 37 deildarleiki fyrir Southampton og skorað eitt mark. Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri segist hafi átt óvin innan raða Leicester City Claudio Ranieri, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester City, segir að honum hafi verið ýtt út hjá félaginu þrátt fyrir að hafa aðeins níu mánuðum fyrr gert liðið að Englandsmeisturum. 11. apríl 2017 08:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Claudio Ranieri, sem gerði Leicester City að Englandsmeisturum á síðasta tímabili, var nálægt því að kaupa hollenska miðjumanninn Jordy Clasie í staðinn fyrir hinn franska N'Golo Kanté sumarið 2015. Ranieri var gestur í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann ræddi m.a. um tímabilið ótrúlega í fyrra. Eitt af fyrstu verkefnum Ranieris þegar hann tók við Leicester sumarið 2015 var að fylla skarð argentínska miðjumannsins Estebans Cambiasso. Og að sögn Ranieris stóð valið á milli Clasie og Kanté. „Við misstum Cambiasso, aðalmanninn á miðjunni. Ég reyndi að halda honum en hann vildi fara,“ sagði Ranieri. „Við vorum með einn landsliðsmann í sigtinu en hann valdi annað félag en Leicester. Þá stóð valið á milli Clasie og Kanté og ég var hrifinn af Kanté og valdi hann.“ Það er óhætt að segja að Ranieri hafi valið rétt því Kanté átti frábært tímabil í fyrra og var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Kanté hefur svo haldið uppteknum hætti með Chelsea á þessu tímabili en Lundúnaliðið stefnir hraðbyri að enska meistaratitlinum. Clasie endaði hjá Southampton þar sem hann hefur verið inn og út úr byrjunarliðinu. Hollendingurinn hefur leikið 37 deildarleiki fyrir Southampton og skorað eitt mark.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri segist hafi átt óvin innan raða Leicester City Claudio Ranieri, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester City, segir að honum hafi verið ýtt út hjá félaginu þrátt fyrir að hafa aðeins níu mánuðum fyrr gert liðið að Englandsmeisturum. 11. apríl 2017 08:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Ranieri segist hafi átt óvin innan raða Leicester City Claudio Ranieri, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester City, segir að honum hafi verið ýtt út hjá félaginu þrátt fyrir að hafa aðeins níu mánuðum fyrr gert liðið að Englandsmeisturum. 11. apríl 2017 08:00