„Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2017 10:30 Wenger Out borðarnir eru orðnir algeng sjón. vísir/getty Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. Frakkinn er undir mikilli pressu en umræðan um framtíð hans hjá Arsenal er mjög hávær. Ekki liggur enn ljóst fyrir hvort Wenger verður við stjórnvölinn hjá Arsenal á næsta tímabili. Merson segir að andstaðan gegn Wenger sé orðin svo mikil að sumir stuðningsmenn Arsenal vilji einfaldlega sjá liðið tapa til að losna við franska knattspyrnustjórann. „Það eru til stuðningsmenn sem vilja sjá liðið tapa,“ sagði Merson. „Ég held að við séum komin á þann stað að það skiptir ekki máli hvort Wenger verður áfram eða hættir. Tímabilið hefur fjarað út og stuðningsmennirnir hafa misst áhugann.“ Merson, sem lék með Arsenal á árunum 1985-1997, segir að Wenger hafi of mikil völd hjá félaginu. „Fyrir mér er vandamálið hversu miklu hann ræður. Wenger gerir allt hjá Arsenal. Enginn segir honum fyrir verkum og hann er orðinn hrokafullur sem er ekki gott. Hann heldur áfram að segja okkur að hann muni ákveða hvað hann geri í framtíðinni. Það er ekki rétt,“ sagði Merson. „Vandamálið er hvað ætlar hann að gera ef hann fer frá Arsenal? Hann er ekki eins og Sir Alex Ferguson sem getur notið þess að horfa á kappreiðar. Arsenal er lífið hans og hann vill ekki missa það.“ Arsenal situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Arsenal mætir West Ham United klukkan 18:45 á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33 Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. Frakkinn er undir mikilli pressu en umræðan um framtíð hans hjá Arsenal er mjög hávær. Ekki liggur enn ljóst fyrir hvort Wenger verður við stjórnvölinn hjá Arsenal á næsta tímabili. Merson segir að andstaðan gegn Wenger sé orðin svo mikil að sumir stuðningsmenn Arsenal vilji einfaldlega sjá liðið tapa til að losna við franska knattspyrnustjórann. „Það eru til stuðningsmenn sem vilja sjá liðið tapa,“ sagði Merson. „Ég held að við séum komin á þann stað að það skiptir ekki máli hvort Wenger verður áfram eða hættir. Tímabilið hefur fjarað út og stuðningsmennirnir hafa misst áhugann.“ Merson, sem lék með Arsenal á árunum 1985-1997, segir að Wenger hafi of mikil völd hjá félaginu. „Fyrir mér er vandamálið hversu miklu hann ræður. Wenger gerir allt hjá Arsenal. Enginn segir honum fyrir verkum og hann er orðinn hrokafullur sem er ekki gott. Hann heldur áfram að segja okkur að hann muni ákveða hvað hann geri í framtíðinni. Það er ekki rétt,“ sagði Merson. „Vandamálið er hvað ætlar hann að gera ef hann fer frá Arsenal? Hann er ekki eins og Sir Alex Ferguson sem getur notið þess að horfa á kappreiðar. Arsenal er lífið hans og hann vill ekki missa það.“ Arsenal situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Arsenal mætir West Ham United klukkan 18:45 á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33 Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45
Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33
Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30
Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00
Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30