Skipuðu spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. apríl 2017 22:20 Gíbraltar er landssvæði fyrir sunnan Spán og tilheyrir Bretlandi. Vísir/EPA Breski herflotinn skipaði spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar, en skipið sigldi þar inn fyrir í dag, án þess að láta breska flotann vita. Guardian greinir frá. Umrætt atvik myndi allajafna ekki þykja fréttnæmt og sigla spænsk herskip raunar oft inn um lögsögu Gíbraltar en deilur um Gíbraltar-skagann hafa að undanförnu komist í kastljósið eftir að Evrópusambandið tilkynnti að það muni styðja tilkall Spánverja til svæðisins, en þeir hafa gert tilkall til svæðisins frá því að Bretar náðu skaganum undir sig árið 1713. Þannig hafa orð verið látin falla um að forsætisráðherra Breta, Theresa May, gæti jafnvel verið tilbúin til þess að beita hervaldi til varnar skagans en forsætisráðherrann dró sjálf úr þeim orðum og sagði að umrædd deila yrði einungis leyst með orðum. Spánverjar hafa aldrei samþykkt með opinberum hætti lögsögu Gíbraltar og kemur það reglulega fyrir að spænsk skip sigli inn fyrir lögsöguna. Þannig hafa ráðamenn í Gíbraltar oft mótmælt ferðalögum spænskra skipa og hafa spænsk lögregluskip meðal annars siglt inn í landhelgina.Illegal incursion into #British #Gibraltar Territorial Waters by Spanish Navy patrol ship Infanta Cristina this afternoon. #BGTW pic.twitter.com/IkYadi8XNn— HM Govt of Gibraltar (@GibraltarGov) April 4, 2017 Gíbraltar Tengdar fréttir ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1. apríl 2017 19:05 Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2. apríl 2017 19:34 Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Spánverjar segja Breta vera að "missa kúlið“. 3. apríl 2017 10:45 Samræður um Gíbraltar en ekki stríð Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Breski herflotinn skipaði spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar, en skipið sigldi þar inn fyrir í dag, án þess að láta breska flotann vita. Guardian greinir frá. Umrætt atvik myndi allajafna ekki þykja fréttnæmt og sigla spænsk herskip raunar oft inn um lögsögu Gíbraltar en deilur um Gíbraltar-skagann hafa að undanförnu komist í kastljósið eftir að Evrópusambandið tilkynnti að það muni styðja tilkall Spánverja til svæðisins, en þeir hafa gert tilkall til svæðisins frá því að Bretar náðu skaganum undir sig árið 1713. Þannig hafa orð verið látin falla um að forsætisráðherra Breta, Theresa May, gæti jafnvel verið tilbúin til þess að beita hervaldi til varnar skagans en forsætisráðherrann dró sjálf úr þeim orðum og sagði að umrædd deila yrði einungis leyst með orðum. Spánverjar hafa aldrei samþykkt með opinberum hætti lögsögu Gíbraltar og kemur það reglulega fyrir að spænsk skip sigli inn fyrir lögsöguna. Þannig hafa ráðamenn í Gíbraltar oft mótmælt ferðalögum spænskra skipa og hafa spænsk lögregluskip meðal annars siglt inn í landhelgina.Illegal incursion into #British #Gibraltar Territorial Waters by Spanish Navy patrol ship Infanta Cristina this afternoon. #BGTW pic.twitter.com/IkYadi8XNn— HM Govt of Gibraltar (@GibraltarGov) April 4, 2017
Gíbraltar Tengdar fréttir ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1. apríl 2017 19:05 Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2. apríl 2017 19:34 Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Spánverjar segja Breta vera að "missa kúlið“. 3. apríl 2017 10:45 Samræður um Gíbraltar en ekki stríð Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1. apríl 2017 19:05
Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2. apríl 2017 19:34
Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Spánverjar segja Breta vera að "missa kúlið“. 3. apríl 2017 10:45
Samræður um Gíbraltar en ekki stríð Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu. 4. apríl 2017 07:00