Skipuðu spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. apríl 2017 22:20 Gíbraltar er landssvæði fyrir sunnan Spán og tilheyrir Bretlandi. Vísir/EPA Breski herflotinn skipaði spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar, en skipið sigldi þar inn fyrir í dag, án þess að láta breska flotann vita. Guardian greinir frá. Umrætt atvik myndi allajafna ekki þykja fréttnæmt og sigla spænsk herskip raunar oft inn um lögsögu Gíbraltar en deilur um Gíbraltar-skagann hafa að undanförnu komist í kastljósið eftir að Evrópusambandið tilkynnti að það muni styðja tilkall Spánverja til svæðisins, en þeir hafa gert tilkall til svæðisins frá því að Bretar náðu skaganum undir sig árið 1713. Þannig hafa orð verið látin falla um að forsætisráðherra Breta, Theresa May, gæti jafnvel verið tilbúin til þess að beita hervaldi til varnar skagans en forsætisráðherrann dró sjálf úr þeim orðum og sagði að umrædd deila yrði einungis leyst með orðum. Spánverjar hafa aldrei samþykkt með opinberum hætti lögsögu Gíbraltar og kemur það reglulega fyrir að spænsk skip sigli inn fyrir lögsöguna. Þannig hafa ráðamenn í Gíbraltar oft mótmælt ferðalögum spænskra skipa og hafa spænsk lögregluskip meðal annars siglt inn í landhelgina.Illegal incursion into #British #Gibraltar Territorial Waters by Spanish Navy patrol ship Infanta Cristina this afternoon. #BGTW pic.twitter.com/IkYadi8XNn— HM Govt of Gibraltar (@GibraltarGov) April 4, 2017 Gíbraltar Tengdar fréttir ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1. apríl 2017 19:05 Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2. apríl 2017 19:34 Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Spánverjar segja Breta vera að "missa kúlið“. 3. apríl 2017 10:45 Samræður um Gíbraltar en ekki stríð Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira
Breski herflotinn skipaði spænsku herskipi að yfirgefa lögsögu Gíbraltar, en skipið sigldi þar inn fyrir í dag, án þess að láta breska flotann vita. Guardian greinir frá. Umrætt atvik myndi allajafna ekki þykja fréttnæmt og sigla spænsk herskip raunar oft inn um lögsögu Gíbraltar en deilur um Gíbraltar-skagann hafa að undanförnu komist í kastljósið eftir að Evrópusambandið tilkynnti að það muni styðja tilkall Spánverja til svæðisins, en þeir hafa gert tilkall til svæðisins frá því að Bretar náðu skaganum undir sig árið 1713. Þannig hafa orð verið látin falla um að forsætisráðherra Breta, Theresa May, gæti jafnvel verið tilbúin til þess að beita hervaldi til varnar skagans en forsætisráðherrann dró sjálf úr þeim orðum og sagði að umrædd deila yrði einungis leyst með orðum. Spánverjar hafa aldrei samþykkt með opinberum hætti lögsögu Gíbraltar og kemur það reglulega fyrir að spænsk skip sigli inn fyrir lögsöguna. Þannig hafa ráðamenn í Gíbraltar oft mótmælt ferðalögum spænskra skipa og hafa spænsk lögregluskip meðal annars siglt inn í landhelgina.Illegal incursion into #British #Gibraltar Territorial Waters by Spanish Navy patrol ship Infanta Cristina this afternoon. #BGTW pic.twitter.com/IkYadi8XNn— HM Govt of Gibraltar (@GibraltarGov) April 4, 2017
Gíbraltar Tengdar fréttir ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1. apríl 2017 19:05 Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2. apríl 2017 19:34 Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Spánverjar segja Breta vera að "missa kúlið“. 3. apríl 2017 10:45 Samræður um Gíbraltar en ekki stríð Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira
ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1. apríl 2017 19:05
Segir Theresu May reiðubúna til að fara í stríð til verndar Gíbraltar Fyrrverandi leiðtogi Íhaldsflokksins segir Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, án efa reiðubúna til að fara í stríð vegna Gíbraltar. 2. apríl 2017 19:34
Hissa yfir þungum tóni Breta vegna Gíbraltar Spánverjar segja Breta vera að "missa kúlið“. 3. apríl 2017 10:45
Samræður um Gíbraltar en ekki stríð Nýjar deilur um Gíbraltar spruttu upp þegar Evrópusambandið birti drög að samningaviðmiðum sínum fyrir væntanlegar viðræður við Breta um útgöngu. 4. apríl 2017 07:00