Bað Netanytahu um að byggja ekki fleiri landtökubyggðir „í smá stund“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2017 23:15 Donald Trump og Benjamin Netanyahu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Badnaríkjanna, bað Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, um að stöðva byggingu nýrra landtökubyggða „í smá stund“. Þá gerði hann ljóst að Bandaríkin væru ekki bundin til að halda sig við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. Stofnun ríkis Palestínumanna hefur verið opinber stefna Bandaríkjanna í áratugi. Á sameiginilegum blaðamannafundi þeirra í kvöld sagði Trump að báðir aðilar þyrftu að láta eitthvað eftir og lofaði „frábærum friðarsamningi“. „Ég er að skoða tvö ríki og eitt ríki og ég kann við þá leið sem báðum aðilum líkar við,“ sagði Trump og bætti við að hann gæti lifað með báðum niðurstöðunum. Eftir að Donald Trump tók við embætti í síðasta mánuði hafa Ísraelar samþykkt að byggja þúsundir nýrra heimila á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem, á landi sem er í eigu Palestínumanna. Netanyahu sagði þó að landtökubyggðirnar væru ekki kjarni átakanna á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann lýsti því ekki yfir á blaðamannafundinum hvort hann myndi stöðva byggingu landtökubyggða eða ekki. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Fleiri fréttir Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Sjá meira
Donald Trump, forseti Badnaríkjanna, bað Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, um að stöðva byggingu nýrra landtökubyggða „í smá stund“. Þá gerði hann ljóst að Bandaríkin væru ekki bundin til að halda sig við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. Stofnun ríkis Palestínumanna hefur verið opinber stefna Bandaríkjanna í áratugi. Á sameiginilegum blaðamannafundi þeirra í kvöld sagði Trump að báðir aðilar þyrftu að láta eitthvað eftir og lofaði „frábærum friðarsamningi“. „Ég er að skoða tvö ríki og eitt ríki og ég kann við þá leið sem báðum aðilum líkar við,“ sagði Trump og bætti við að hann gæti lifað með báðum niðurstöðunum. Eftir að Donald Trump tók við embætti í síðasta mánuði hafa Ísraelar samþykkt að byggja þúsundir nýrra heimila á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem, á landi sem er í eigu Palestínumanna. Netanyahu sagði þó að landtökubyggðirnar væru ekki kjarni átakanna á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann lýsti því ekki yfir á blaðamannafundinum hvort hann myndi stöðva byggingu landtökubyggða eða ekki.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Fleiri fréttir Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Sjá meira
Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00