Sky Sports: Gylfi fær ekki fyrirsagnirnar en er líklega vanmetnastur í deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2017 10:45 Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að koma með beinum hætti að ríflega helmingi marka Swansea. vísir/getty „Swansea er hættulega nálægt fallsvæðinu en stjarna Gylfa Sigurðssonar skín skært þrátt fyrir mótlætið. Á miðjumaðurinn meiri viðurkenningu skilið?“Svona hefst úttekt enska fréttamannsins og fótboltasérfræðingsins Nick Wright um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi er maðurinn sem heldur Swansea á floti og er sagður í úttektinni vera mögulega sá vanmetnasti í allri úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni býr til fleiri mörk en Gylfi Þór Gylfi Þór skoraði í þriðja leiknum í röð um síðustu helgi þegar Swansea tapaði á móti Manchester City, 2-1. Hann var í tveimur leikjum á undan búinn að skora sigurmark en í heildina hefur hann komið að fimmtán mörkum með beinum hætti (8 mörk, 7 stoðsendingar) fyrir Swansea á tímabilinu.Hann er í sjöunda sæti á listanum yfir þá sem hafa skapað flest mörk í deildinni á eftir framherjum eins og Diego Costa og Zlatan Ibrahimovic en Gylfi Þór er efstur miðjumanna á þessum lista. Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni hefur búið til fleiri mörk en Gylfi. Næstir á eftir honum koma Adam Lallana hjá Liverpool og Tottenham-mennirnir Christian Eriksen og Dele Alli.Sjá einnig:Gylfi: Aldrei minn vilji að fara „Í miðri fallbaráttu og undir stjórn þriggja knattspyrnustjóra er Gylfi Þór búinn að skora tvöfalt fleiri mörk en Kevin De Bruyne og gefa tvöfalt fleiri stoðsendingar en Eden Hazard. Það er erfitt að fá sömu viðurkenningu og þannig leikmenn þegar þú spilar fyrir lið í fallbaráttu en fáir leikmenn eru jafn mikilvægir sínum liðum,“ segir í úttektinni. Gylfi Þór er í öðru sæti yfir mörk skoruð fyrir utan teig í úrvalsdeildinni frá upphafi leiktíðar 2014/2015 með níu stykki. Christian Eriksen er á toppnum með tíu en Gylfi var óheppinn að skora ekki beint úr aukaspyrnu á móti City um helgina.Er Pep að reyna að fá Gylfa Þór?vísir/getty„Það er engin furða að Paul Clement líki honum við Frank Lampard. Stjóri Swansea hefur eytt drjúgum hluta ferilsins hjá stórum félögum eins og Chelsea, PSG, Real Madrid og Bayern og í síðustu viku sagði hann að þessi 27 ára gamli leikmaður gæti spilað með þeim öllum,“ segir í úttektinni um Gylfa.Sjá einnig:Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð Hafnfirðingurinn er ekki bara góður í fótbolta heldur er hann líka duglegri en allir í Swansea-liðinu og tölfræðin sannar það. Gylfi hefur tekið flesta spretti í þrettán leikjum velska liðsins það sem af er á leiktíðinni. Enginn samherja hans er nálægt íslenska landsliðsmanninum. Þá hefur Gylfi hlaupið meira tólf kílómetra í þremur af síðustu fjórum leikjum. „Það eru ekki margir heilsteyptari miðjumenn en Gylfi í efri helmingi deildarinnar og hvað þá þeim neðri. Gylfi fær kannski ekki fyrirsagnirnar eins og Gabriel Jesus en fyrir Swansea gæti hann orðið það sem skilur á milli falls og þess að halda sér í deildinni,“ segir í greininni á Sky.Alla úttekina má lesa hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær í fyrsta leik Swansea í febrúarmánuði og hann hefur þar með skorað í sex mánuðum í röð í ensku úrvalsdeildinni en því hefur enginn annar íslenskur knattspyrnumaður náð í þessari skemmtilegustu deild í Evrópu. 6. febrúar 2017 08:00 „Veikari“ fóturinn hjá Gylfa er sjóðandi heitur Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora í þremur leikjum Swansea City í röð og íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað öll mörkin með "verri“ fætinum sínum. 5. febrúar 2017 15:51 Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Paul Clement er eðlilega í skýjunum með spilamennsku íslenska landsliðsmannsins. 3. febrúar 2017 08:00 Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni býr til fleiri mörk en Gylfi Þór Íslenski landsliðsmaðurinn trónir nú einn á toppi listanst yfir þá sem skapa mest af miðjunni. 6. febrúar 2017 11:30 Gylfi: Makélélé er nú farinn að ræða við menn undir fjögur augu Gylfi Þór Sigurðsson segir að Claude Makélélé sé farinn að láta meira til sín taka hjá Swansea City. 4. febrúar 2017 09:00 Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. 4. febrúar 2017 08:00 Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins | Hjálpaðu honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson er tilnefndur sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2017 12:37 Hjörvar: Get alveg séð Tottenham kyngja stoltinu og reyna að fá Gylfa aftur Messumenn fóru ítarlega yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðustu leikjum. 7. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
„Swansea er hættulega nálægt fallsvæðinu en stjarna Gylfa Sigurðssonar skín skært þrátt fyrir mótlætið. Á miðjumaðurinn meiri viðurkenningu skilið?“Svona hefst úttekt enska fréttamannsins og fótboltasérfræðingsins Nick Wright um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi er maðurinn sem heldur Swansea á floti og er sagður í úttektinni vera mögulega sá vanmetnasti í allri úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni býr til fleiri mörk en Gylfi Þór Gylfi Þór skoraði í þriðja leiknum í röð um síðustu helgi þegar Swansea tapaði á móti Manchester City, 2-1. Hann var í tveimur leikjum á undan búinn að skora sigurmark en í heildina hefur hann komið að fimmtán mörkum með beinum hætti (8 mörk, 7 stoðsendingar) fyrir Swansea á tímabilinu.Hann er í sjöunda sæti á listanum yfir þá sem hafa skapað flest mörk í deildinni á eftir framherjum eins og Diego Costa og Zlatan Ibrahimovic en Gylfi Þór er efstur miðjumanna á þessum lista. Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni hefur búið til fleiri mörk en Gylfi. Næstir á eftir honum koma Adam Lallana hjá Liverpool og Tottenham-mennirnir Christian Eriksen og Dele Alli.Sjá einnig:Gylfi: Aldrei minn vilji að fara „Í miðri fallbaráttu og undir stjórn þriggja knattspyrnustjóra er Gylfi Þór búinn að skora tvöfalt fleiri mörk en Kevin De Bruyne og gefa tvöfalt fleiri stoðsendingar en Eden Hazard. Það er erfitt að fá sömu viðurkenningu og þannig leikmenn þegar þú spilar fyrir lið í fallbaráttu en fáir leikmenn eru jafn mikilvægir sínum liðum,“ segir í úttektinni. Gylfi Þór er í öðru sæti yfir mörk skoruð fyrir utan teig í úrvalsdeildinni frá upphafi leiktíðar 2014/2015 með níu stykki. Christian Eriksen er á toppnum með tíu en Gylfi var óheppinn að skora ekki beint úr aukaspyrnu á móti City um helgina.Er Pep að reyna að fá Gylfa Þór?vísir/getty„Það er engin furða að Paul Clement líki honum við Frank Lampard. Stjóri Swansea hefur eytt drjúgum hluta ferilsins hjá stórum félögum eins og Chelsea, PSG, Real Madrid og Bayern og í síðustu viku sagði hann að þessi 27 ára gamli leikmaður gæti spilað með þeim öllum,“ segir í úttektinni um Gylfa.Sjá einnig:Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð Hafnfirðingurinn er ekki bara góður í fótbolta heldur er hann líka duglegri en allir í Swansea-liðinu og tölfræðin sannar það. Gylfi hefur tekið flesta spretti í þrettán leikjum velska liðsins það sem af er á leiktíðinni. Enginn samherja hans er nálægt íslenska landsliðsmanninum. Þá hefur Gylfi hlaupið meira tólf kílómetra í þremur af síðustu fjórum leikjum. „Það eru ekki margir heilsteyptari miðjumenn en Gylfi í efri helmingi deildarinnar og hvað þá þeim neðri. Gylfi fær kannski ekki fyrirsagnirnar eins og Gabriel Jesus en fyrir Swansea gæti hann orðið það sem skilur á milli falls og þess að halda sér í deildinni,“ segir í greininni á Sky.Alla úttekina má lesa hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær í fyrsta leik Swansea í febrúarmánuði og hann hefur þar með skorað í sex mánuðum í röð í ensku úrvalsdeildinni en því hefur enginn annar íslenskur knattspyrnumaður náð í þessari skemmtilegustu deild í Evrópu. 6. febrúar 2017 08:00 „Veikari“ fóturinn hjá Gylfa er sjóðandi heitur Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora í þremur leikjum Swansea City í röð og íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað öll mörkin með "verri“ fætinum sínum. 5. febrúar 2017 15:51 Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Paul Clement er eðlilega í skýjunum með spilamennsku íslenska landsliðsmannsins. 3. febrúar 2017 08:00 Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni býr til fleiri mörk en Gylfi Þór Íslenski landsliðsmaðurinn trónir nú einn á toppi listanst yfir þá sem skapa mest af miðjunni. 6. febrúar 2017 11:30 Gylfi: Makélélé er nú farinn að ræða við menn undir fjögur augu Gylfi Þór Sigurðsson segir að Claude Makélélé sé farinn að láta meira til sín taka hjá Swansea City. 4. febrúar 2017 09:00 Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. 4. febrúar 2017 08:00 Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins | Hjálpaðu honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson er tilnefndur sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2017 12:37 Hjörvar: Get alveg séð Tottenham kyngja stoltinu og reyna að fá Gylfa aftur Messumenn fóru ítarlega yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðustu leikjum. 7. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær í fyrsta leik Swansea í febrúarmánuði og hann hefur þar með skorað í sex mánuðum í röð í ensku úrvalsdeildinni en því hefur enginn annar íslenskur knattspyrnumaður náð í þessari skemmtilegustu deild í Evrópu. 6. febrúar 2017 08:00
„Veikari“ fóturinn hjá Gylfa er sjóðandi heitur Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora í þremur leikjum Swansea City í röð og íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað öll mörkin með "verri“ fætinum sínum. 5. febrúar 2017 15:51
Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Paul Clement er eðlilega í skýjunum með spilamennsku íslenska landsliðsmannsins. 3. febrúar 2017 08:00
Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni býr til fleiri mörk en Gylfi Þór Íslenski landsliðsmaðurinn trónir nú einn á toppi listanst yfir þá sem skapa mest af miðjunni. 6. febrúar 2017 11:30
Gylfi: Makélélé er nú farinn að ræða við menn undir fjögur augu Gylfi Þór Sigurðsson segir að Claude Makélélé sé farinn að láta meira til sín taka hjá Swansea City. 4. febrúar 2017 09:00
Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. 4. febrúar 2017 08:00
Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins | Hjálpaðu honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson er tilnefndur sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2017 12:37
Hjörvar: Get alveg séð Tottenham kyngja stoltinu og reyna að fá Gylfa aftur Messumenn fóru ítarlega yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðustu leikjum. 7. febrúar 2017 14:00