Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson pressar Frazier Campbell í gærkvöldi. vísir/getty Bournemouth og Arsenal buðu upp á einn af leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en eftir að lenda 3-0 undir komu Skytturnar til baka og jöfnuðu í 3-3. Algjörlega bilaður leikur þar sem Oliver Giroud skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í gærkvöldi. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex í 20 leikjum í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Sigurinn kom Swansea ekki upp úr fallsæti en það er í næst neðsta sæti með fimmtán stig. Aftur á móti er það nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Nýr stjóri liðsins, Paul Clement, mætir formlega til starfa í dag. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins, einnig mörkin úr 2-0 sigri Stoke gegn Watford, og svo er hitað upp fyrir stórleiksins kvöld þar sem Tottenham tekur á móti Chelsea í Lundúnarslag. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Bournemouth - Arsenal 3-3: Crystal Palace - Swansea 1-2: Stoke - Watford 2-0: Hitað upp fyrir stórleik Tottenham og Chelsea: Enski boltinn Tengdar fréttir Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Bournemouth og Arsenal buðu upp á einn af leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en eftir að lenda 3-0 undir komu Skytturnar til baka og jöfnuðu í 3-3. Algjörlega bilaður leikur þar sem Oliver Giroud skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í gærkvöldi. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex í 20 leikjum í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Sigurinn kom Swansea ekki upp úr fallsæti en það er í næst neðsta sæti með fimmtán stig. Aftur á móti er það nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Nýr stjóri liðsins, Paul Clement, mætir formlega til starfa í dag. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins, einnig mörkin úr 2-0 sigri Stoke gegn Watford, og svo er hitað upp fyrir stórleiksins kvöld þar sem Tottenham tekur á móti Chelsea í Lundúnarslag. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Bournemouth - Arsenal 3-3: Crystal Palace - Swansea 1-2: Stoke - Watford 2-0: Hitað upp fyrir stórleik Tottenham og Chelsea:
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46
Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30
Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30
Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00
Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30
Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45
Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00
Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45