Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson pressar Frazier Campbell í gærkvöldi. vísir/getty Bournemouth og Arsenal buðu upp á einn af leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en eftir að lenda 3-0 undir komu Skytturnar til baka og jöfnuðu í 3-3. Algjörlega bilaður leikur þar sem Oliver Giroud skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í gærkvöldi. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex í 20 leikjum í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Sigurinn kom Swansea ekki upp úr fallsæti en það er í næst neðsta sæti með fimmtán stig. Aftur á móti er það nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Nýr stjóri liðsins, Paul Clement, mætir formlega til starfa í dag. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins, einnig mörkin úr 2-0 sigri Stoke gegn Watford, og svo er hitað upp fyrir stórleiksins kvöld þar sem Tottenham tekur á móti Chelsea í Lundúnarslag. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Bournemouth - Arsenal 3-3: Crystal Palace - Swansea 1-2: Stoke - Watford 2-0: Hitað upp fyrir stórleik Tottenham og Chelsea: Enski boltinn Tengdar fréttir Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Bournemouth og Arsenal buðu upp á einn af leikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en eftir að lenda 3-0 undir komu Skytturnar til baka og jöfnuðu í 3-3. Algjörlega bilaður leikur þar sem Oliver Giroud skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í gærkvöldi. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex í 20 leikjum í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Sigurinn kom Swansea ekki upp úr fallsæti en það er í næst neðsta sæti með fimmtán stig. Aftur á móti er það nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Nýr stjóri liðsins, Paul Clement, mætir formlega til starfa í dag. Hér að neðan má sjá öll mörk gærkvöldsins, einnig mörkin úr 2-0 sigri Stoke gegn Watford, og svo er hitað upp fyrir stórleiksins kvöld þar sem Tottenham tekur á móti Chelsea í Lundúnarslag. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.Bournemouth - Arsenal 3-3: Crystal Palace - Swansea 1-2: Stoke - Watford 2-0: Hitað upp fyrir stórleik Tottenham og Chelsea:
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3. janúar 2017 16:46
Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30
Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Knattspyrnustjóri Hull var sá fjórði sem hefur fengið að taka pokann sinn í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4. janúar 2017 07:30
Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3. janúar 2017 20:00
Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30
Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45
Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00
Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3. janúar 2017 15:45