Donald Trump: „Brexit er frábært fyrir Bretland“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 15. janúar 2017 22:47 Trump styður Brexit heilshugar. vísir/epa „Það var snjallræði hjá Bretum að ganga út [úr ESB].“ Þetta sagði Donald Trump í viðtali við The Sunday Times. Er þetta í fyrsta skipti sem Trump veitir breskum miðli viðtal. Í viðtalinu staðhæfði Trump meðal annars að hann myndi koma á viðskiptasamningi milli Bretlands og Bandaríkjanna skömmu eftir að hann tæki við embætti forseta Bandaríkjanna. Trump tekur formlega við embættinu á föstudaginn næstkomandi. Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrti skömmu eftir að niðurstöðurnar úr Brexit-atkvæðagreiðslunni voru ljósar að Bretland færi „aftast í röðina“ þegar kæmi að viðskiptum á milli ríkjanna tveggja þegar Bretar yfirgæfu ESB. Aðspurður um hvort sú yrði raunin svaraði Trump því neitandi. „Þið eruð að gera góða hluti, ég held að þetta gangi ljómandi vel,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Trump jafnframt að hann teldi að Evrópusambandinu væri fyrst og fremst stýrt af Þýskalandi. Hann notaði jafnframt tækifærið og gagnrýndi innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og sagði hana gera „stór mistök“ í þeim málaflokki. Brexit Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sjá meira
„Það var snjallræði hjá Bretum að ganga út [úr ESB].“ Þetta sagði Donald Trump í viðtali við The Sunday Times. Er þetta í fyrsta skipti sem Trump veitir breskum miðli viðtal. Í viðtalinu staðhæfði Trump meðal annars að hann myndi koma á viðskiptasamningi milli Bretlands og Bandaríkjanna skömmu eftir að hann tæki við embætti forseta Bandaríkjanna. Trump tekur formlega við embættinu á föstudaginn næstkomandi. Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrti skömmu eftir að niðurstöðurnar úr Brexit-atkvæðagreiðslunni voru ljósar að Bretland færi „aftast í röðina“ þegar kæmi að viðskiptum á milli ríkjanna tveggja þegar Bretar yfirgæfu ESB. Aðspurður um hvort sú yrði raunin svaraði Trump því neitandi. „Þið eruð að gera góða hluti, ég held að þetta gangi ljómandi vel,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Trump jafnframt að hann teldi að Evrópusambandinu væri fyrst og fremst stýrt af Þýskalandi. Hann notaði jafnframt tækifærið og gagnrýndi innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og sagði hana gera „stór mistök“ í þeim málaflokki.
Brexit Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sjá meira
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38
Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14