Halda áfram framleiðslu á House of Cards snemma á næsta ári Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. desember 2017 19:10 Söguþráður sjöttu þáttaraðar House of Cards mun snúast um Claire Underwood, sem leikin er af Robin Wright. Vísir/Getty Netflix hefur náð samningum um að hefja framleiðslu á sjöttu og síðustu þáttaröð House of Cards snemma á næsta ári. Eins og áður hefur verið tilkynnt verður Kevin Spacey ekki áfram hluti af þáttunum. Þættirnir verða átta talsins en Robin Wright verður þar í aðalhlutverki sem Claire Underwood. Að minnsta kosti 24 karlmenn hafa stigið fram og sakað Kevin Spacey um kynferðislega áreitni eða kynferðisofbeldi. Framleiðslu Netflix-seríunnar vinsælu House of Cards, þar sem Spacey fór með aðalhlutverkið, var hætt tímabundið í kjölfar ásakananna. House of Cards-þættirnir hafa verið sýndir á streymisveitu Netflix og eru 370 leikarar og starfsmenn sem vinna við gerð þeirra. Starfsfólkið hefur verið á launum meðan á þessu hléi stendur og verða það áfram þar til framleiðsla hefst á ný. Hugsanlega hefjast tökurnar í janúar á næsta ári. Netflix MeToo Mál Kevin Spacey Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kenna þolandanum um endalok House of Cards Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós. 3. desember 2017 15:54 Starfsfólk House of Cards í launuðu leyfi þar til tökur hefjast á ný Framleiðendur þáttanna tilkynntu starfsfólki þetta í yfirlýsingu fyrr í dag. 26. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Netflix hefur náð samningum um að hefja framleiðslu á sjöttu og síðustu þáttaröð House of Cards snemma á næsta ári. Eins og áður hefur verið tilkynnt verður Kevin Spacey ekki áfram hluti af þáttunum. Þættirnir verða átta talsins en Robin Wright verður þar í aðalhlutverki sem Claire Underwood. Að minnsta kosti 24 karlmenn hafa stigið fram og sakað Kevin Spacey um kynferðislega áreitni eða kynferðisofbeldi. Framleiðslu Netflix-seríunnar vinsælu House of Cards, þar sem Spacey fór með aðalhlutverkið, var hætt tímabundið í kjölfar ásakananna. House of Cards-þættirnir hafa verið sýndir á streymisveitu Netflix og eru 370 leikarar og starfsmenn sem vinna við gerð þeirra. Starfsfólkið hefur verið á launum meðan á þessu hléi stendur og verða það áfram þar til framleiðsla hefst á ný. Hugsanlega hefjast tökurnar í janúar á næsta ári.
Netflix MeToo Mál Kevin Spacey Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kenna þolandanum um endalok House of Cards Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós. 3. desember 2017 15:54 Starfsfólk House of Cards í launuðu leyfi þar til tökur hefjast á ný Framleiðendur þáttanna tilkynntu starfsfólki þetta í yfirlýsingu fyrr í dag. 26. nóvember 2017 21:54 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Kenna þolandanum um endalok House of Cards Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós. 3. desember 2017 15:54
Starfsfólk House of Cards í launuðu leyfi þar til tökur hefjast á ný Framleiðendur þáttanna tilkynntu starfsfólki þetta í yfirlýsingu fyrr í dag. 26. nóvember 2017 21:54