Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. janúar 2017 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson er að spila frábærlega og því eðlilega eftirsóttur. vísir/getty Félagaskiptagluginn í Evrópu var opnaður upp á gátt á nýársdag og allt þar til 31. janúar mega félög kaupa og selja leikmenn. Nema þau séu í félagaskiptabanni eins og Real Madrid. Vefsíða The Telegraph tekur saman 100 heitustu leikmennina fyrir þennan félagaskiptaglugga en um er að ræða þá leikmenn sem fótboltaáhugamenn eiga eftir að sjá flestar fréttir um, eins og það er orðað á síðu enska dagblaðsins.Sjá einnig:Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Þeir sex sem teknir eru út á fyrstu síðu eru Romelu Lukaku, Everton, Antoine Griezmann, Atlético Madrid, Dmitri Payet, West Ham, Virgil van Dij, Southampton, Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund, og Riyad Mahrez, Leicester. Griezmann, sem tilnefndur er sem besti leikmaður heims, er eftirsóttur af bæði Chelsea og Manchester United en hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk er einnig orðaður við Manchester United og Everton. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er eini Íslendingurinn á listanum en Gylfi er eins manns her hjá frekar slöku liði Swansea í ensku úrvalsdeildinni sem er aðra leiktíðina í röð í mikilli fallbaráttu.Sjá einnig:Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið „The Darling of Swansea,“ segir í umsögn um Gylfa. „Sigurðsson er sagður heilla ítölsku stórliðin Roma og Inter og þá eru Leicester og Everton einnig áhugasöm um að fá hann.“ Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, vildi fá Gylfa Þór til liðs við sig síðasta sumar og gerði Swansea 25 milljóna punda tilboð í Hafnfirðinginn. Hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við Swansea en hvað gerist svo í janúar kemur í ljós.Hér má sjá úttekt Telegraph í heild sinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30 Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00 Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30 Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Félagaskiptagluginn í Evrópu var opnaður upp á gátt á nýársdag og allt þar til 31. janúar mega félög kaupa og selja leikmenn. Nema þau séu í félagaskiptabanni eins og Real Madrid. Vefsíða The Telegraph tekur saman 100 heitustu leikmennina fyrir þennan félagaskiptaglugga en um er að ræða þá leikmenn sem fótboltaáhugamenn eiga eftir að sjá flestar fréttir um, eins og það er orðað á síðu enska dagblaðsins.Sjá einnig:Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Þeir sex sem teknir eru út á fyrstu síðu eru Romelu Lukaku, Everton, Antoine Griezmann, Atlético Madrid, Dmitri Payet, West Ham, Virgil van Dij, Southampton, Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund, og Riyad Mahrez, Leicester. Griezmann, sem tilnefndur er sem besti leikmaður heims, er eftirsóttur af bæði Chelsea og Manchester United en hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk er einnig orðaður við Manchester United og Everton. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er eini Íslendingurinn á listanum en Gylfi er eins manns her hjá frekar slöku liði Swansea í ensku úrvalsdeildinni sem er aðra leiktíðina í röð í mikilli fallbaráttu.Sjá einnig:Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið „The Darling of Swansea,“ segir í umsögn um Gylfa. „Sigurðsson er sagður heilla ítölsku stórliðin Roma og Inter og þá eru Leicester og Everton einnig áhugasöm um að fá hann.“ Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, vildi fá Gylfa Þór til liðs við sig síðasta sumar og gerði Swansea 25 milljóna punda tilboð í Hafnfirðinginn. Hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við Swansea en hvað gerist svo í janúar kemur í ljós.Hér má sjá úttekt Telegraph í heild sinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30 Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00 Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30 Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30
Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00
Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30
Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00
Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00
Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00