Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2016 18:30 Gylfi hefur verið allt í öllu hjá Swansea á tímabilinu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. Þetta segir Max Hicks í áramótauppgjöri ESPN á ensku úrvalsdeildinni. Í dag birtist á vefsíðu ESPN einkunnaspjald fyrir öll liðin í ensku úrvalsdeildinni. Liðunum 20 er þar gefin einkunn fyrir frammistöðu þeirra til þessa á tímabilinu.Swansea fær F í kladdann, eða sannkallaða falleinkunn. Jákvæðu punktarnir hjá liðinu eru fáir, miklu færri en þeir neikvæðu.Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.vísir/gettyHicks fer þó lofsamlegum orðum um Gylfa sem er að hans mati stjörnuleikmaðurinn í liði Swansea. Í umsögninni um Gylfa segir Hicks að það virðist ekki breyta neinu hversu illa liðsfélagar Íslendingsins spili, hann standi alltaf fyrir sínu. Hicks segir jafnframt að Gylfi hafi átt það til að týnast í leikjum á meðan Garry Monk var knattspyrnustjóri liðsins. En eftir að Monk var rekinn hafi íslenski landsliðsmaðurinn verið frábær. Hicks segir að Gylfi fari fremstur í flokki þegar Swansea pressar og sé sískapandi í sókninni. Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar á tímabilinu og hefur komið með beinum hætti að helmingi marka liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Að mati Hicks væri Swansea sennilega fallið ef ekki væri fyrir Gylfa. Hann segir jafnframt að svo lengi sem Gylfi haldist heill eigi Swansea möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Einkunnaspjald Swansea má skoða með því að smella hér. Swansea er í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Gylfi og félagar taka á móti West Ham United á öðrum degi jóla. Enski boltinn Tengdar fréttir Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00 Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn. 14. desember 2016 11:58 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Gylfi og félagar spila upp á framtíð stjórans síns í næstu tveimur leikjum Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea, hefur enn ekki ná að breyta almennilega gengi liðsins þrátt fyrir að hafa verið í starfinu síðan í byrjun október. 23. desember 2016 10:30 Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 23. desember 2016 13:45 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. 17. desember 2016 17:00 Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. Þetta segir Max Hicks í áramótauppgjöri ESPN á ensku úrvalsdeildinni. Í dag birtist á vefsíðu ESPN einkunnaspjald fyrir öll liðin í ensku úrvalsdeildinni. Liðunum 20 er þar gefin einkunn fyrir frammistöðu þeirra til þessa á tímabilinu.Swansea fær F í kladdann, eða sannkallaða falleinkunn. Jákvæðu punktarnir hjá liðinu eru fáir, miklu færri en þeir neikvæðu.Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.vísir/gettyHicks fer þó lofsamlegum orðum um Gylfa sem er að hans mati stjörnuleikmaðurinn í liði Swansea. Í umsögninni um Gylfa segir Hicks að það virðist ekki breyta neinu hversu illa liðsfélagar Íslendingsins spili, hann standi alltaf fyrir sínu. Hicks segir jafnframt að Gylfi hafi átt það til að týnast í leikjum á meðan Garry Monk var knattspyrnustjóri liðsins. En eftir að Monk var rekinn hafi íslenski landsliðsmaðurinn verið frábær. Hicks segir að Gylfi fari fremstur í flokki þegar Swansea pressar og sé sískapandi í sókninni. Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar á tímabilinu og hefur komið með beinum hætti að helmingi marka liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Að mati Hicks væri Swansea sennilega fallið ef ekki væri fyrir Gylfa. Hann segir jafnframt að svo lengi sem Gylfi haldist heill eigi Swansea möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Einkunnaspjald Swansea má skoða með því að smella hér. Swansea er í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Gylfi og félagar taka á móti West Ham United á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Tengdar fréttir Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00 Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn. 14. desember 2016 11:58 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Gylfi og félagar spila upp á framtíð stjórans síns í næstu tveimur leikjum Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea, hefur enn ekki ná að breyta almennilega gengi liðsins þrátt fyrir að hafa verið í starfinu síðan í byrjun október. 23. desember 2016 10:30 Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 23. desember 2016 13:45 Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00 Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. 17. desember 2016 17:00 Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. 17. desember 2016 13:45
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43
Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30
Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30
Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00
Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn. 14. desember 2016 11:58
Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12. desember 2016 08:30
Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45
Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00
Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00
Gylfi og félagar spila upp á framtíð stjórans síns í næstu tveimur leikjum Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea, hefur enn ekki ná að breyta almennilega gengi liðsins þrátt fyrir að hafa verið í starfinu síðan í byrjun október. 23. desember 2016 10:30
Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. 23. desember 2016 13:45
Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár. 23. desember 2016 06:00
Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. 17. desember 2016 17:00
Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00