Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2016 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. Leikmönnum er raðað upp eftir því hversu mörgum mörkum þeir komu með beinum hætti að með því að skora sjálfir eða gefa stoðsendingu. Gylfi hefur samkvæmt tölfræði Telegraph komið að 21 marki á almanaksárinu, skorað fjórtán mörk sjálfur og lagt önnur sjö upp fyrir félaga sína. Gylfi deilir þar sjötta sætinu með Liverpool-manninum Roberto Firmino sem er með nákvæmlega sömu tölur og íslenski miðjumaðurinn. Þrír menn eru í nokkrum sérflokki á listanum. Diego Costa hjá Chelsea er efstur með 30 markastig (20 mörk og 10 stoðsendingar) en þeir Sergio Agüero hjá Manchester City (27 mörk og 1 stoðsending) og Alexis Sánchez hjá Arsenal (19 mörk og 9 stoðsendingar) eru jafnir öðru sætinu með 28 markastig. Jermaine Defoe hjá Sunderland og Harry Kane hjá Tottenham eru báðir bara einu stigi á undan Gylfa í fjórða og fimmta sætið. Gylfi á því smá möguleika á því að komast upp fyrir þá í síðustu tveimur leikjum Swansea. Sem betur fer fyrir Gylfa og Swansea City eru báðir þessir leikir á heimavelli liðsins en ekkert hefur gengið í útileikjunum að undanförnu. Gylfi fær tækifæri til að bæta við mörkum og stoðsendingum í leikjum á móti West Ham á öðrum degi jóla og á móti Bournemouth þann 30. desember. Það er hægt að nálgast fréttina á Telegraph hér og umfjöllunina um Gylfa hér.Topp tíu listinn hjá Telegraph: 1. Diego Costa, Chelsea 30 markastig (20 mörk og 10 stoðsendingar) 2. Sergio Agüero, Manchester City 28 markastig (27 mörk og 1 stoðsending) 2. Alexis Sánchez, Arsenal 28 markastig (19 mörk og 9 stoðsendingar) 4. Jermaine Defoe, Sunderland 22 markastig (19 mörk og 3 stoðsendingar) 4. Harry Kane, Tottenham 22 markastig (21 mark og 1 stoðsending)6. Gylfi Sigurðsson, Swansea 21 markastig (14 mörk og 7 stoðsendingar) 6. Roberto Firmino, Liverpool 21 markastig (14 mörk og 7 stoðsendingar) 8. Sadio Mané, Liverpool 20 markastig (14 mörk og 6 stoðsendingar) 8. Dimitri Payet, West Ham 20 markastig (6 mörk og 14 stoðsendingar) 8. Christian Eriksen, Tottenham 20 markastig (9 mörk og 11 stoðsendingar) Enski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. Leikmönnum er raðað upp eftir því hversu mörgum mörkum þeir komu með beinum hætti að með því að skora sjálfir eða gefa stoðsendingu. Gylfi hefur samkvæmt tölfræði Telegraph komið að 21 marki á almanaksárinu, skorað fjórtán mörk sjálfur og lagt önnur sjö upp fyrir félaga sína. Gylfi deilir þar sjötta sætinu með Liverpool-manninum Roberto Firmino sem er með nákvæmlega sömu tölur og íslenski miðjumaðurinn. Þrír menn eru í nokkrum sérflokki á listanum. Diego Costa hjá Chelsea er efstur með 30 markastig (20 mörk og 10 stoðsendingar) en þeir Sergio Agüero hjá Manchester City (27 mörk og 1 stoðsending) og Alexis Sánchez hjá Arsenal (19 mörk og 9 stoðsendingar) eru jafnir öðru sætinu með 28 markastig. Jermaine Defoe hjá Sunderland og Harry Kane hjá Tottenham eru báðir bara einu stigi á undan Gylfa í fjórða og fimmta sætið. Gylfi á því smá möguleika á því að komast upp fyrir þá í síðustu tveimur leikjum Swansea. Sem betur fer fyrir Gylfa og Swansea City eru báðir þessir leikir á heimavelli liðsins en ekkert hefur gengið í útileikjunum að undanförnu. Gylfi fær tækifæri til að bæta við mörkum og stoðsendingum í leikjum á móti West Ham á öðrum degi jóla og á móti Bournemouth þann 30. desember. Það er hægt að nálgast fréttina á Telegraph hér og umfjöllunina um Gylfa hér.Topp tíu listinn hjá Telegraph: 1. Diego Costa, Chelsea 30 markastig (20 mörk og 10 stoðsendingar) 2. Sergio Agüero, Manchester City 28 markastig (27 mörk og 1 stoðsending) 2. Alexis Sánchez, Arsenal 28 markastig (19 mörk og 9 stoðsendingar) 4. Jermaine Defoe, Sunderland 22 markastig (19 mörk og 3 stoðsendingar) 4. Harry Kane, Tottenham 22 markastig (21 mark og 1 stoðsending)6. Gylfi Sigurðsson, Swansea 21 markastig (14 mörk og 7 stoðsendingar) 6. Roberto Firmino, Liverpool 21 markastig (14 mörk og 7 stoðsendingar) 8. Sadio Mané, Liverpool 20 markastig (14 mörk og 6 stoðsendingar) 8. Dimitri Payet, West Ham 20 markastig (6 mörk og 14 stoðsendingar) 8. Christian Eriksen, Tottenham 20 markastig (9 mörk og 11 stoðsendingar)
Enski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira