Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. janúar 2017 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson er að spila frábærlega og því eðlilega eftirsóttur. vísir/getty Félagaskiptagluginn í Evrópu var opnaður upp á gátt á nýársdag og allt þar til 31. janúar mega félög kaupa og selja leikmenn. Nema þau séu í félagaskiptabanni eins og Real Madrid. Vefsíða The Telegraph tekur saman 100 heitustu leikmennina fyrir þennan félagaskiptaglugga en um er að ræða þá leikmenn sem fótboltaáhugamenn eiga eftir að sjá flestar fréttir um, eins og það er orðað á síðu enska dagblaðsins.Sjá einnig:Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Þeir sex sem teknir eru út á fyrstu síðu eru Romelu Lukaku, Everton, Antoine Griezmann, Atlético Madrid, Dmitri Payet, West Ham, Virgil van Dij, Southampton, Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund, og Riyad Mahrez, Leicester. Griezmann, sem tilnefndur er sem besti leikmaður heims, er eftirsóttur af bæði Chelsea og Manchester United en hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk er einnig orðaður við Manchester United og Everton. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er eini Íslendingurinn á listanum en Gylfi er eins manns her hjá frekar slöku liði Swansea í ensku úrvalsdeildinni sem er aðra leiktíðina í röð í mikilli fallbaráttu.Sjá einnig:Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið „The Darling of Swansea,“ segir í umsögn um Gylfa. „Sigurðsson er sagður heilla ítölsku stórliðin Roma og Inter og þá eru Leicester og Everton einnig áhugasöm um að fá hann.“ Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, vildi fá Gylfa Þór til liðs við sig síðasta sumar og gerði Swansea 25 milljóna punda tilboð í Hafnfirðinginn. Hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við Swansea en hvað gerist svo í janúar kemur í ljós.Hér má sjá úttekt Telegraph í heild sinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30 Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00 Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30 Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Félagaskiptagluginn í Evrópu var opnaður upp á gátt á nýársdag og allt þar til 31. janúar mega félög kaupa og selja leikmenn. Nema þau séu í félagaskiptabanni eins og Real Madrid. Vefsíða The Telegraph tekur saman 100 heitustu leikmennina fyrir þennan félagaskiptaglugga en um er að ræða þá leikmenn sem fótboltaáhugamenn eiga eftir að sjá flestar fréttir um, eins og það er orðað á síðu enska dagblaðsins.Sjá einnig:Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Þeir sex sem teknir eru út á fyrstu síðu eru Romelu Lukaku, Everton, Antoine Griezmann, Atlético Madrid, Dmitri Payet, West Ham, Virgil van Dij, Southampton, Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund, og Riyad Mahrez, Leicester. Griezmann, sem tilnefndur er sem besti leikmaður heims, er eftirsóttur af bæði Chelsea og Manchester United en hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk er einnig orðaður við Manchester United og Everton. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er eini Íslendingurinn á listanum en Gylfi er eins manns her hjá frekar slöku liði Swansea í ensku úrvalsdeildinni sem er aðra leiktíðina í röð í mikilli fallbaráttu.Sjá einnig:Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið „The Darling of Swansea,“ segir í umsögn um Gylfa. „Sigurðsson er sagður heilla ítölsku stórliðin Roma og Inter og þá eru Leicester og Everton einnig áhugasöm um að fá hann.“ Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, vildi fá Gylfa Þór til liðs við sig síðasta sumar og gerði Swansea 25 milljóna punda tilboð í Hafnfirðinginn. Hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við Swansea en hvað gerist svo í janúar kemur í ljós.Hér má sjá úttekt Telegraph í heild sinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30 Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00 Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30 Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Messan ræddi við Gylfa Þór Sigurðsson og tók svo mikla umræðu um stöðu hans hjá Swansea og félagsins sjálfs. 20. desember 2016 18:30
Gylfi í dótabúð með krökkunum í Swansea í tilefni af jólunum | Myndband Sextíu heppnir krakkar í Swansea fengu ekki aðeins að velja sér eina eða tvær jólagjafir í dótabúðinni Smyths að tilefni jólahátíðarinnar heldur hittu krakkarnir líka stjörnur Swansea-liðsins. 23. desember 2016 12:00
Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30
Gylfi sá sjötti hættulegasti í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016 Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er ofarlega á lista enska blaðsins Telegraph sem reiknaði út hvaða leikmenn hafa átt þátt í flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. 21. desember 2016 10:00
Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00
Logi sér Gylfa fyrir sér hjá Liverpool eða Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru ekki í alltof góðum málum í ensku úrvalsdeildinni og mikið þarf að breytast ef liðið ætlar ekki að falla úr deildinni í vor. 20. desember 2016 08:00