Mourinho markmaður í góðgerðarleik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2017 08:00 Jose Mourinho spreytti sig sem markmaður í leiknum í gær Vísir/getty Jose Mourinho, knattspyrnustjór Manchester United, varð miðpunktur athyglinnar í góðgerðarleik fyrir fórnarlömb brunans í Grenfell turninum í Lundúnum í gær. Mourinho var í liði Alan Shearer sem keppti gegn liði Les Ferdinand í góðgerðarleiknum sem haldinn var á heimavelli QPR, Loftus Road, í gær. Mourinho var skipt inn á í síðari hálfleik þar sem hann leysti David James, fyrrum landsliðsmarkvörð Englands og spilandi þjálfara ÍBV, af í marki. Frammistaða Mourinho var ekki til eftirbreytni, en fljótlega eftir að hann kom inn á þá fékk hann að líta gula spjaldið fyrir að tefja. Chris Edwards, trommuleikari bresku hljómsveitarinnar Bastille, skoraði svo framhjá Mourinho og jafnaði leikinn 2-2 fyrir lið Les Ferdinand. Mourinho var ósáttur við dómara leiksins, en hann sagði Edwards hafa verið rangstæðan í markinu. Leikurinn endaði með vítaspyrnukeppni, og neitaði Mourinho að veita Chris Kamara viðtal fyrir vítakeppnina þar sem hann þurfti að halda einbeitingu. Þrátt fyrir það náði Mourinho ekki að verja eina einustu spyrnu og tryggði söngvarinn Olly Murs liði Ferdinand sigurinn með síðustu spyrnunni.Peter Crouch spilaði í leiknum í dagvísir/gettyHlauparinn Mo Farah reyndi fyrir sér í fótboltavísir/gettyShearer mocks Mourinho at Game for Grenfell TEXT GRENFELL to 70007#Game4Grenfell#Grenfell#GrenfellTower#Mourinho#shearer#mufc#nufcpic.twitter.com/7aBuP9zIKa — YNFA (@ynfafootball) September 2, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjór Manchester United, varð miðpunktur athyglinnar í góðgerðarleik fyrir fórnarlömb brunans í Grenfell turninum í Lundúnum í gær. Mourinho var í liði Alan Shearer sem keppti gegn liði Les Ferdinand í góðgerðarleiknum sem haldinn var á heimavelli QPR, Loftus Road, í gær. Mourinho var skipt inn á í síðari hálfleik þar sem hann leysti David James, fyrrum landsliðsmarkvörð Englands og spilandi þjálfara ÍBV, af í marki. Frammistaða Mourinho var ekki til eftirbreytni, en fljótlega eftir að hann kom inn á þá fékk hann að líta gula spjaldið fyrir að tefja. Chris Edwards, trommuleikari bresku hljómsveitarinnar Bastille, skoraði svo framhjá Mourinho og jafnaði leikinn 2-2 fyrir lið Les Ferdinand. Mourinho var ósáttur við dómara leiksins, en hann sagði Edwards hafa verið rangstæðan í markinu. Leikurinn endaði með vítaspyrnukeppni, og neitaði Mourinho að veita Chris Kamara viðtal fyrir vítakeppnina þar sem hann þurfti að halda einbeitingu. Þrátt fyrir það náði Mourinho ekki að verja eina einustu spyrnu og tryggði söngvarinn Olly Murs liði Ferdinand sigurinn með síðustu spyrnunni.Peter Crouch spilaði í leiknum í dagvísir/gettyHlauparinn Mo Farah reyndi fyrir sér í fótboltavísir/gettyShearer mocks Mourinho at Game for Grenfell TEXT GRENFELL to 70007#Game4Grenfell#Grenfell#GrenfellTower#Mourinho#shearer#mufc#nufcpic.twitter.com/7aBuP9zIKa — YNFA (@ynfafootball) September 2, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30
Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13
Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54