Mourinho markmaður í góðgerðarleik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2017 08:00 Jose Mourinho spreytti sig sem markmaður í leiknum í gær Vísir/getty Jose Mourinho, knattspyrnustjór Manchester United, varð miðpunktur athyglinnar í góðgerðarleik fyrir fórnarlömb brunans í Grenfell turninum í Lundúnum í gær. Mourinho var í liði Alan Shearer sem keppti gegn liði Les Ferdinand í góðgerðarleiknum sem haldinn var á heimavelli QPR, Loftus Road, í gær. Mourinho var skipt inn á í síðari hálfleik þar sem hann leysti David James, fyrrum landsliðsmarkvörð Englands og spilandi þjálfara ÍBV, af í marki. Frammistaða Mourinho var ekki til eftirbreytni, en fljótlega eftir að hann kom inn á þá fékk hann að líta gula spjaldið fyrir að tefja. Chris Edwards, trommuleikari bresku hljómsveitarinnar Bastille, skoraði svo framhjá Mourinho og jafnaði leikinn 2-2 fyrir lið Les Ferdinand. Mourinho var ósáttur við dómara leiksins, en hann sagði Edwards hafa verið rangstæðan í markinu. Leikurinn endaði með vítaspyrnukeppni, og neitaði Mourinho að veita Chris Kamara viðtal fyrir vítakeppnina þar sem hann þurfti að halda einbeitingu. Þrátt fyrir það náði Mourinho ekki að verja eina einustu spyrnu og tryggði söngvarinn Olly Murs liði Ferdinand sigurinn með síðustu spyrnunni.Peter Crouch spilaði í leiknum í dagvísir/gettyHlauparinn Mo Farah reyndi fyrir sér í fótboltavísir/gettyShearer mocks Mourinho at Game for Grenfell TEXT GRENFELL to 70007#Game4Grenfell#Grenfell#GrenfellTower#Mourinho#shearer#mufc#nufcpic.twitter.com/7aBuP9zIKa — YNFA (@ynfafootball) September 2, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjór Manchester United, varð miðpunktur athyglinnar í góðgerðarleik fyrir fórnarlömb brunans í Grenfell turninum í Lundúnum í gær. Mourinho var í liði Alan Shearer sem keppti gegn liði Les Ferdinand í góðgerðarleiknum sem haldinn var á heimavelli QPR, Loftus Road, í gær. Mourinho var skipt inn á í síðari hálfleik þar sem hann leysti David James, fyrrum landsliðsmarkvörð Englands og spilandi þjálfara ÍBV, af í marki. Frammistaða Mourinho var ekki til eftirbreytni, en fljótlega eftir að hann kom inn á þá fékk hann að líta gula spjaldið fyrir að tefja. Chris Edwards, trommuleikari bresku hljómsveitarinnar Bastille, skoraði svo framhjá Mourinho og jafnaði leikinn 2-2 fyrir lið Les Ferdinand. Mourinho var ósáttur við dómara leiksins, en hann sagði Edwards hafa verið rangstæðan í markinu. Leikurinn endaði með vítaspyrnukeppni, og neitaði Mourinho að veita Chris Kamara viðtal fyrir vítakeppnina þar sem hann þurfti að halda einbeitingu. Þrátt fyrir það náði Mourinho ekki að verja eina einustu spyrnu og tryggði söngvarinn Olly Murs liði Ferdinand sigurinn með síðustu spyrnunni.Peter Crouch spilaði í leiknum í dagvísir/gettyHlauparinn Mo Farah reyndi fyrir sér í fótboltavísir/gettyShearer mocks Mourinho at Game for Grenfell TEXT GRENFELL to 70007#Game4Grenfell#Grenfell#GrenfellTower#Mourinho#shearer#mufc#nufcpic.twitter.com/7aBuP9zIKa — YNFA (@ynfafootball) September 2, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30
Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13
Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54