Macron hvetur til samstöðu á fundi með Samtökum múslíma í Frakklandi Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. júní 2017 10:05 Macron lagi áherslu á að ríkið muni styðja franska múslíma og samtök þeirra í þessari baráttu og sagði jafnframt að án þeirra hugmyndafræði og trúarþekkingu væri erfitt að ná tökum á ástandinu. Vísir/Getty Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur hvatt franska múslíma að taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkum og ISIS. Forsetinn lét þessi orð falla á fundi sem Samtök franskra múslíma skipulögðu í lok Ramadan. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Frakklands sem forseti landsins mætir á fund sem þennan. Þetta kemur meðal annars fram í frétt Le Figaro. Macron lagði áherslu á að hann væri að taka við embætti á tímum þar sem landið hefði þurft að þola árásir hryðjuverkamanna sem vildu sverta mannorð múslíma í landinu og hvetja til sundrungar meðal þjóðarinnar. „Islams trú hefur í kjölfarið fengið það orð á sig að vera trú öfgamanna og ótta,“ sagði Macron meðal annars og bætti við að starf samtakanna væri mikilvægur þáttur í að sameina þjóðina og berjast gegn hatri. Jafnframt sagði hann að rödd þeirra væri ekki eina rödd múslíma, vissulega væru margar raddir sem létu í sér heyrast og þær raddir væru einnig mikilvægar í að leysa þessar deilur. Macron lagi áherslu á að ríkið muni styðja franska múslíma og samtök þeirra í þessari baráttu og sagði jafnframt að án þeirra hugmyndafræði og trúarþekkingu væri erfitt að ná tökum á ástandinu. Að lokum sagði Macron að enginn mætti halda að trú þeirra ætti ekki heima í Frakklandi. „Enginn í Frakklandi á að trúa því að ykkar trú samræmist ekki frönskum gildum. Enginn á að hafna ykkar trú og enginn getur krafist þess í nafni trúarbragða að fara á svig við lög Frakklands,“ sagði Macron í ræðu sinni. Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Frakklandsforseti og forsætisráðherra Bretlands funduðu í dag. 13. júní 2017 22:43 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Frakklandsforseti frumsýnir nýjan vef og gefur Trump tóninn "Make our planet great again“ er heiti á nýjum vef sem Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands frumsýndi í gær. Vefurinn er helgaður loftslagsmálum en á honum er kallað eftir sérfræðingum, kennurum, nemendum og ábyrgum borgurum sem geti lagt baráttunni lið. 9. júní 2017 11:45 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Macron segist allt eins eiga von á hörðum orðaskiptum á fundi sínum með Pútín Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti sitja nú á fundi í Versölum, skammt frá París. 29. maí 2017 13:30 Ný öfl í frönskum stjórnmálum: Flokkur Macron með meirihluta franska þingsins Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. 19. júní 2017 08:54 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur hvatt franska múslíma að taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkum og ISIS. Forsetinn lét þessi orð falla á fundi sem Samtök franskra múslíma skipulögðu í lok Ramadan. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Frakklands sem forseti landsins mætir á fund sem þennan. Þetta kemur meðal annars fram í frétt Le Figaro. Macron lagði áherslu á að hann væri að taka við embætti á tímum þar sem landið hefði þurft að þola árásir hryðjuverkamanna sem vildu sverta mannorð múslíma í landinu og hvetja til sundrungar meðal þjóðarinnar. „Islams trú hefur í kjölfarið fengið það orð á sig að vera trú öfgamanna og ótta,“ sagði Macron meðal annars og bætti við að starf samtakanna væri mikilvægur þáttur í að sameina þjóðina og berjast gegn hatri. Jafnframt sagði hann að rödd þeirra væri ekki eina rödd múslíma, vissulega væru margar raddir sem létu í sér heyrast og þær raddir væru einnig mikilvægar í að leysa þessar deilur. Macron lagi áherslu á að ríkið muni styðja franska múslíma og samtök þeirra í þessari baráttu og sagði jafnframt að án þeirra hugmyndafræði og trúarþekkingu væri erfitt að ná tökum á ástandinu. Að lokum sagði Macron að enginn mætti halda að trú þeirra ætti ekki heima í Frakklandi. „Enginn í Frakklandi á að trúa því að ykkar trú samræmist ekki frönskum gildum. Enginn á að hafna ykkar trú og enginn getur krafist þess í nafni trúarbragða að fara á svig við lög Frakklands,“ sagði Macron í ræðu sinni.
Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Frakklandsforseti og forsætisráðherra Bretlands funduðu í dag. 13. júní 2017 22:43 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Frakklandsforseti frumsýnir nýjan vef og gefur Trump tóninn "Make our planet great again“ er heiti á nýjum vef sem Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands frumsýndi í gær. Vefurinn er helgaður loftslagsmálum en á honum er kallað eftir sérfræðingum, kennurum, nemendum og ábyrgum borgurum sem geti lagt baráttunni lið. 9. júní 2017 11:45 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Macron segist allt eins eiga von á hörðum orðaskiptum á fundi sínum með Pútín Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti sitja nú á fundi í Versölum, skammt frá París. 29. maí 2017 13:30 Ný öfl í frönskum stjórnmálum: Flokkur Macron með meirihluta franska þingsins Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. 19. júní 2017 08:54 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30
Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Frakklandsforseti og forsætisráðherra Bretlands funduðu í dag. 13. júní 2017 22:43
Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13
Frakklandsforseti frumsýnir nýjan vef og gefur Trump tóninn "Make our planet great again“ er heiti á nýjum vef sem Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands frumsýndi í gær. Vefurinn er helgaður loftslagsmálum en á honum er kallað eftir sérfræðingum, kennurum, nemendum og ábyrgum borgurum sem geti lagt baráttunni lið. 9. júní 2017 11:45
Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31
Macron segist allt eins eiga von á hörðum orðaskiptum á fundi sínum með Pútín Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti sitja nú á fundi í Versölum, skammt frá París. 29. maí 2017 13:30
Ný öfl í frönskum stjórnmálum: Flokkur Macron með meirihluta franska þingsins Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. 19. júní 2017 08:54
Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00