Óskar Hrafn tekinn við Gróttu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. október 2017 16:07 Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson, á góðri stundu í Pepsi mörkunum. Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. Þetta kemur fram í frétt fótbolta.net. Óskar hefur verið við þjálfun yngri flokka Gróttu síðustu tvö ár og tekur nú við meistaraflokki karla. Þórhallur Dan Jóhannsson þjálfaði liðið í sumar, en lét af störfum eftir að liðið féll úr Inkasso-deildinni. „Við fögnum því mjög að fá Óskar til að stýra meistaraflokki. Hann hefur komið feikilega sterkur inn í yngri flokka starf Gróttu síðustu ár og unnið þar af mikilli fagmennsku og metnaði," sagði Sölvi Snær Magnússon formaður knattspyrnudeildar Gróttu. „Óskar hefur á þjálfaraferli sínum margoft hjálpað efnilegum leikmönnum við að taka skref framávið og verður spennandi að fylgjast með honum vinna með góðum kjarna ungra Gróttumanna sem eru að hefja sinn meistaraflokksferil." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. 27. júní 2017 14:00 Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. 16. maí 2017 14:30 Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. 16. ágúst 2017 10:45 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Óskar Hrafn: Kennie Chopart er kominn langleiðina upp á Everest KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. 1. ágúst 2017 20:00 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. Þetta kemur fram í frétt fótbolta.net. Óskar hefur verið við þjálfun yngri flokka Gróttu síðustu tvö ár og tekur nú við meistaraflokki karla. Þórhallur Dan Jóhannsson þjálfaði liðið í sumar, en lét af störfum eftir að liðið féll úr Inkasso-deildinni. „Við fögnum því mjög að fá Óskar til að stýra meistaraflokki. Hann hefur komið feikilega sterkur inn í yngri flokka starf Gróttu síðustu ár og unnið þar af mikilli fagmennsku og metnaði," sagði Sölvi Snær Magnússon formaður knattspyrnudeildar Gróttu. „Óskar hefur á þjálfaraferli sínum margoft hjálpað efnilegum leikmönnum við að taka skref framávið og verður spennandi að fylgjast með honum vinna með góðum kjarna ungra Gróttumanna sem eru að hefja sinn meistaraflokksferil."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. 27. júní 2017 14:00 Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. 16. maí 2017 14:30 Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. 16. ágúst 2017 10:45 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Óskar Hrafn: Kennie Chopart er kominn langleiðina upp á Everest KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. 1. ágúst 2017 20:00 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45
Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. 27. júní 2017 14:00
Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. 16. maí 2017 14:30
Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. 16. ágúst 2017 10:45
Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45
Óskar Hrafn: Kennie Chopart er kominn langleiðina upp á Everest KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. 1. ágúst 2017 20:00
Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00
Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17
Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30
Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30