Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2017 14:00 Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. „Ég skil Heimi Guðjónsson. Hafandi horft á þennan leik, þá týnirðu með arfaklórunni það jákvæða úr þessu sem er auðvitað það að þeir héldu hreinu. En það var ekki endilega þeim að þakka,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn sagðist sjaldan hafa séð FH-inga jafn slappa og í leiknum í Eyjum. „Þeir voru lélegir en líka hræddir, hægir og hugmyndasnauðir. Ég er ekki sammála Pétri Viðarssyni,“ sagði Óskar Hrafn og vísaði til ummæla miðvarðarins eftir leikinn þar sem sagði að FH hefði spilað ágætlega. „Þetta var ekki ágætur leikur hjá þeim. Þeir áttu ekki skilið að vinna en það var sterkt að klára þennan leik og algjörlega lífsnauðsynlegt,“ sagði Óskar Hrafn. FH er í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 14 stig eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34 Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45 Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00 Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45 Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00 Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. „Ég skil Heimi Guðjónsson. Hafandi horft á þennan leik, þá týnirðu með arfaklórunni það jákvæða úr þessu sem er auðvitað það að þeir héldu hreinu. En það var ekki endilega þeim að þakka,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn sagðist sjaldan hafa séð FH-inga jafn slappa og í leiknum í Eyjum. „Þeir voru lélegir en líka hræddir, hægir og hugmyndasnauðir. Ég er ekki sammála Pétri Viðarssyni,“ sagði Óskar Hrafn og vísaði til ummæla miðvarðarins eftir leikinn þar sem sagði að FH hefði spilað ágætlega. „Þetta var ekki ágætur leikur hjá þeim. Þeir áttu ekki skilið að vinna en það var sterkt að klára þennan leik og algjörlega lífsnauðsynlegt,“ sagði Óskar Hrafn. FH er í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 14 stig eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34 Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45 Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00 Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45 Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00 Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34
Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30
Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45
Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00
Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45
Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00
Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18
Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08