Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2017 14:30 Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var ekki hrifinn af þeim útskýringum sem Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gaf á leik liðsins gegn KR. Þar sagði Gunnlaugur að Skagamenn væru að bæta sinn leik. „Ég er ekki sammála Gulla. Eftir þessa þrjá leiki held ég að það skipti engu máli á móti hverjum þeir eru að spila,“ sagði Óskar Hrafn en Skagamenn byrja mótið á mjög erfiðum leikjum gegn FH, Val og KR. Óskar Hrafn greindi meðal annars uppspil Skagamanna í þættinum í gærkvöldi en sjá má þá greiningu í spilaranum hér að neðan. „Ég gagnrýndi Skagamenn eftir fyrsta leikinn fyrir að halda ekki þéttleika. Það væri langt bil á milli miðju og varnar. Hjá ÍA má koma fjórum bílum á milli varnar- og miðjumanns. Jafnvel fjórum Hummerum. Þetta var stóra vandamálið hjá ÍA gegn KR. KR-ingar fengu ævintýralega mikið pláss. „Gulli getur ekki staðið þarna og sagt að þetta sé betra. Að þeir séu að bæta sig leik eftir leik. Þarna náði einni eða tveim sóknum í leiknum ef sóknir skildi kalla. Mér finnst Skagamenn ekki hafa nýtt tímann vel á milli leikja til þess að bæta sinn leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. 16. maí 2017 12:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var ekki hrifinn af þeim útskýringum sem Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gaf á leik liðsins gegn KR. Þar sagði Gunnlaugur að Skagamenn væru að bæta sinn leik. „Ég er ekki sammála Gulla. Eftir þessa þrjá leiki held ég að það skipti engu máli á móti hverjum þeir eru að spila,“ sagði Óskar Hrafn en Skagamenn byrja mótið á mjög erfiðum leikjum gegn FH, Val og KR. Óskar Hrafn greindi meðal annars uppspil Skagamanna í þættinum í gærkvöldi en sjá má þá greiningu í spilaranum hér að neðan. „Ég gagnrýndi Skagamenn eftir fyrsta leikinn fyrir að halda ekki þéttleika. Það væri langt bil á milli miðju og varnar. Hjá ÍA má koma fjórum bílum á milli varnar- og miðjumanns. Jafnvel fjórum Hummerum. Þetta var stóra vandamálið hjá ÍA gegn KR. KR-ingar fengu ævintýralega mikið pláss. „Gulli getur ekki staðið þarna og sagt að þetta sé betra. Að þeir séu að bæta sig leik eftir leik. Þarna náði einni eða tveim sóknum í leiknum ef sóknir skildi kalla. Mér finnst Skagamenn ekki hafa nýtt tímann vel á milli leikja til þess að bæta sinn leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. 16. maí 2017 12:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. 16. maí 2017 12:00