Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 08:30 Þessir spiluðu nokkra leiki á móti hvorum öðrum. mynd/sky sports Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Stórleikur umferðarinnar fer fram á mánudagskvöldið þegar erkifjendurnir Liverpool og Manchester United eigast við á Anfield. Sky Sports er búið að vera með mikla upphitun fyrir leikinn alla vikuna en kvöldið kalla þeir Rauða mánudaginn vegna hatursins á milli liðanna. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, starfa í dag saman í þættinum Monday Night Football þar sem þeir fara yfir ensku úrvalsdeildina. Þeir voru fengnir til að velja bestu leikmenn Liverpool og United í hverri stöðu sem þeir mættu á sínum ferli í úrvalsdeildinni og búa þannig til ellefu manna lið.Besta United-liðið að mati Carragher: Peter Schmeichel; Gary Neville, Rio Ferdinand, Nemanja Vidic, Patrice Evra; Cristiano Ronaldo, Roy Keane, Paul Scholes, Ryan Giggs; Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy.mynd/sky sports„Peter Schmeichel er besti markvörðurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni og kannski einn sá besti frá upphafi. Hann var allavega sá besti þegar ég spilaði og því er hann í liðinu,“ segir Carragher um danska markvörðinn. „Þessi varnarlína í kringum 2007/2008 er ein sú besta sem við höfum séð í Evrópu. Saman komst hún í nokkra úrslitaleik Meistaradeildarinnar í röð og þetta miðvarðapar var klárlega það besta á þessum tíma,“ segir Carragher.Liverpool-liðið að mati Gary Neville: Pepe Reina; Marcus Babbel, Stephen Henchoz, Sami Hyypia, Jamie Carragher; Steven Gerrard, Javier Mascherarno, Xabi Alonso, John Barnes; Michael Owen, Ferando Torres.mynd/sky sports„Ef ég á að vera heiðarlegur hefur Liverpool aldrei verið með markvörð sem mér hefur fundist neitt sérstakur en ég vel Reina,“ segir Gary Neville um spænska markvörðinn en sóknarparið er ansi sterkt. „Þessir tveir voru eldfljótir. Owen var rafmagnaður í tvö til þrjú ár með Liverpool, sérstaklega þegar hann spilaði úti vinstra megin á móti mér. Torres fannst mér heimsklassa leikmaður og á 2-3 ára tímabili með Liverpool var hann einn besti framherji heims,“ segir Gary Neville.Alla úttekina má finna hér. Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Stórleikur umferðarinnar fer fram á mánudagskvöldið þegar erkifjendurnir Liverpool og Manchester United eigast við á Anfield. Sky Sports er búið að vera með mikla upphitun fyrir leikinn alla vikuna en kvöldið kalla þeir Rauða mánudaginn vegna hatursins á milli liðanna. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, starfa í dag saman í þættinum Monday Night Football þar sem þeir fara yfir ensku úrvalsdeildina. Þeir voru fengnir til að velja bestu leikmenn Liverpool og United í hverri stöðu sem þeir mættu á sínum ferli í úrvalsdeildinni og búa þannig til ellefu manna lið.Besta United-liðið að mati Carragher: Peter Schmeichel; Gary Neville, Rio Ferdinand, Nemanja Vidic, Patrice Evra; Cristiano Ronaldo, Roy Keane, Paul Scholes, Ryan Giggs; Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy.mynd/sky sports„Peter Schmeichel er besti markvörðurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni og kannski einn sá besti frá upphafi. Hann var allavega sá besti þegar ég spilaði og því er hann í liðinu,“ segir Carragher um danska markvörðinn. „Þessi varnarlína í kringum 2007/2008 er ein sú besta sem við höfum séð í Evrópu. Saman komst hún í nokkra úrslitaleik Meistaradeildarinnar í röð og þetta miðvarðapar var klárlega það besta á þessum tíma,“ segir Carragher.Liverpool-liðið að mati Gary Neville: Pepe Reina; Marcus Babbel, Stephen Henchoz, Sami Hyypia, Jamie Carragher; Steven Gerrard, Javier Mascherarno, Xabi Alonso, John Barnes; Michael Owen, Ferando Torres.mynd/sky sports„Ef ég á að vera heiðarlegur hefur Liverpool aldrei verið með markvörð sem mér hefur fundist neitt sérstakur en ég vel Reina,“ segir Gary Neville um spænska markvörðinn en sóknarparið er ansi sterkt. „Þessir tveir voru eldfljótir. Owen var rafmagnaður í tvö til þrjú ár með Liverpool, sérstaklega þegar hann spilaði úti vinstra megin á móti mér. Torres fannst mér heimsklassa leikmaður og á 2-3 ára tímabili með Liverpool var hann einn besti framherji heims,“ segir Gary Neville.Alla úttekina má finna hér.
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira