Sean Penn opnar sig um viðtalið við El Chapo: Segir mexíkósk yfirvöld gera sig að blóraböggli Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2016 15:05 Sean Penn mætti í viðtali við 60 míntur vegna viðtalsins við El Chapo. CBS Leikarinn Sean Penn hefur loks tjáð sig um viðtalið sem hann tók við mexíkóska eiturlyfjabaróninn Joaquin „El Chapo“ Guzman. Viðtalið birtist í bandaríska tímaritinu Rolling Stone um liðna helgi eftir að Guzman hafði verið handtekinn síðastliðinn föstudag. Sagðist Penn vera þeirrar skoðunar að hafa ekki náð þeim markmiðum sem hann setti sér með þessu viðtali.Þessi mynd var tekin því til sönnunar að Sean Penn hafi raunverulega hitt þann stutta.mynd/twitter „Sú rangfærsla fór á flug að fundur minn og kollega minna með El Chapo hafi leitt til handtöku hans, eins og ríkissaksóknari Mexíkó hefur haldið fram. Við hittum hann hins vegar mörgum vikum áður, 2. október, á stað sem var langt frá þeim stað sem hann var handtekinn á,“ segir Penn en brot úr viðtali sem fréttaskýringaþátturinn 60 mínútur tók við hann var sýnt á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í morgun. Viðtalið í heild sinni verður sýnt síðar.„Þetta er það sem við vitum: Við vitum að mexíkósk yfirvöld, þau skömmuðust sín vegna þeirrar staðreyndar að einhver hafði fundið El Chapo á undan þeim. Við fundum hann ekki á undan þeim. Við vorum hvorki klárari. Við vorum með tengilið við hann og óskuðum eftir fundi,“ segir Penn.Hann segir mexíkósk yfirvöld nota hann sem blóraböggul. Hans markmið með viðtalinu hafi verið að koma af stað opinni umræðu um stríðið gegn fíkniefnum en það hafi mistekist. Hann gefur einnig í skyn að þeir blaðamenn sem hafi sett spurningarmerki við siðferði hans sem blaðamaður séu í raun öfundsjúkir.„Öll umræðan um þessa grein missir marks af markmiði hennar sem var að reyna að leggja eitthvað til málanna í umræðunni um stefnu yfirvalda sem varðar stríðið gegn fíkniefnum. Sjá brotið úr viðtalinu hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54 Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12. júlí 2015 11:22 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16 Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19. september 2015 20:57 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Penn og Del Castillo ekki til sérstakrar rannsóknar í Mexíkó Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. 13. janúar 2016 11:35 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Sjá meira
Leikarinn Sean Penn hefur loks tjáð sig um viðtalið sem hann tók við mexíkóska eiturlyfjabaróninn Joaquin „El Chapo“ Guzman. Viðtalið birtist í bandaríska tímaritinu Rolling Stone um liðna helgi eftir að Guzman hafði verið handtekinn síðastliðinn föstudag. Sagðist Penn vera þeirrar skoðunar að hafa ekki náð þeim markmiðum sem hann setti sér með þessu viðtali.Þessi mynd var tekin því til sönnunar að Sean Penn hafi raunverulega hitt þann stutta.mynd/twitter „Sú rangfærsla fór á flug að fundur minn og kollega minna með El Chapo hafi leitt til handtöku hans, eins og ríkissaksóknari Mexíkó hefur haldið fram. Við hittum hann hins vegar mörgum vikum áður, 2. október, á stað sem var langt frá þeim stað sem hann var handtekinn á,“ segir Penn en brot úr viðtali sem fréttaskýringaþátturinn 60 mínútur tók við hann var sýnt á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í morgun. Viðtalið í heild sinni verður sýnt síðar.„Þetta er það sem við vitum: Við vitum að mexíkósk yfirvöld, þau skömmuðust sín vegna þeirrar staðreyndar að einhver hafði fundið El Chapo á undan þeim. Við fundum hann ekki á undan þeim. Við vorum hvorki klárari. Við vorum með tengilið við hann og óskuðum eftir fundi,“ segir Penn.Hann segir mexíkósk yfirvöld nota hann sem blóraböggul. Hans markmið með viðtalinu hafi verið að koma af stað opinni umræðu um stríðið gegn fíkniefnum en það hafi mistekist. Hann gefur einnig í skyn að þeir blaðamenn sem hafi sett spurningarmerki við siðferði hans sem blaðamaður séu í raun öfundsjúkir.„Öll umræðan um þessa grein missir marks af markmiði hennar sem var að reyna að leggja eitthvað til málanna í umræðunni um stefnu yfirvalda sem varðar stríðið gegn fíkniefnum. Sjá brotið úr viðtalinu hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54 Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12. júlí 2015 11:22 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16 Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19. september 2015 20:57 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Penn og Del Castillo ekki til sérstakrar rannsóknar í Mexíkó Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. 13. janúar 2016 11:35 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Sjá meira
Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24
Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54
Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12. júlí 2015 11:22
Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00
Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16
Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19. september 2015 20:57
Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16
Penn og Del Castillo ekki til sérstakrar rannsóknar í Mexíkó Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. 13. janúar 2016 11:35
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent