Penn og Del Castillo ekki til sérstakrar rannsóknar í Mexíkó Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2016 11:35 Mexíkósk fangelsisyfirvöld flytja nú El Chapo reglulega milli fangaklefa í fangelsinu þar sem hann afplánar dóm sinn. Vísir/AFP Leikararnir Sean Penn og Kate del Castillo eru ekki til sérstakrar rannsóknar hjá mexíkóskum yfirvöldum vegna fundar þeirra og eiturlyfjabarónsins Joaquín „El Chapo” Guzmán í október síðastliðnum. „Við erum með gjörðir til rannsóknar, ekki sérstakar manneskjur,“ segir Eduardo Sánchez, talsmaður forsetaembættis landsins.Í frétt SVT er haft eftir Carlos Barragan y Salvatierra, lagaprófessor við háskóla í Mexíkó, að ólíkegt sé að þau Penn og del Castillo verði ákærð, að því gefnu að þau hafi ekki tekið við fé eða gjöfum frá El Chapo. „Ef El Chapo gaf þeim fé eða skartgripi, eða borgaði þeim fyrir að taka upp mynd um hann, þá er hægt að ákæra þau fyrir peningaþvætti.“ Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. Að sögn ríkissaksóknara Mexíkó stuðlaði fundur þeirra Penn og El Chapo meðal annars að því að hægt var að hafa uppi á El Chapo eftir að hann gróf sér göng úr öryggisfangelsi fyrir um hálfu ári síðan. Mexíkósk fangelsisyfirvöld flytja nú El Chapo reglulega milli fangaklefa í fangelsinu þar sem hann afplánar dóm sinn. „Hann hefur dvalið í átta mismunandi klefum síðan hann sneri aftur,“ segir Sanchez, en fangaverðir vakta hann allan sólarhringinn. El Chapo var einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims áður en hann var handsamaður. Glæpagengi hans smyglaði kókaíni, heróíni og amfetamíni frá Mexíkó til Bandaríkjanna. Tengdar fréttir Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38 Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Sjá meira
Leikararnir Sean Penn og Kate del Castillo eru ekki til sérstakrar rannsóknar hjá mexíkóskum yfirvöldum vegna fundar þeirra og eiturlyfjabarónsins Joaquín „El Chapo” Guzmán í október síðastliðnum. „Við erum með gjörðir til rannsóknar, ekki sérstakar manneskjur,“ segir Eduardo Sánchez, talsmaður forsetaembættis landsins.Í frétt SVT er haft eftir Carlos Barragan y Salvatierra, lagaprófessor við háskóla í Mexíkó, að ólíkegt sé að þau Penn og del Castillo verði ákærð, að því gefnu að þau hafi ekki tekið við fé eða gjöfum frá El Chapo. „Ef El Chapo gaf þeim fé eða skartgripi, eða borgaði þeim fyrir að taka upp mynd um hann, þá er hægt að ákæra þau fyrir peningaþvætti.“ Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. Að sögn ríkissaksóknara Mexíkó stuðlaði fundur þeirra Penn og El Chapo meðal annars að því að hægt var að hafa uppi á El Chapo eftir að hann gróf sér göng úr öryggisfangelsi fyrir um hálfu ári síðan. Mexíkósk fangelsisyfirvöld flytja nú El Chapo reglulega milli fangaklefa í fangelsinu þar sem hann afplánar dóm sinn. „Hann hefur dvalið í átta mismunandi klefum síðan hann sneri aftur,“ segir Sanchez, en fangaverðir vakta hann allan sólarhringinn. El Chapo var einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims áður en hann var handsamaður. Glæpagengi hans smyglaði kókaíni, heróíni og amfetamíni frá Mexíkó til Bandaríkjanna.
Tengdar fréttir Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38 Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Sjá meira
Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38
Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24
Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54
Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00
Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16