Penn og Del Castillo ekki til sérstakrar rannsóknar í Mexíkó Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2016 11:35 Mexíkósk fangelsisyfirvöld flytja nú El Chapo reglulega milli fangaklefa í fangelsinu þar sem hann afplánar dóm sinn. Vísir/AFP Leikararnir Sean Penn og Kate del Castillo eru ekki til sérstakrar rannsóknar hjá mexíkóskum yfirvöldum vegna fundar þeirra og eiturlyfjabarónsins Joaquín „El Chapo” Guzmán í október síðastliðnum. „Við erum með gjörðir til rannsóknar, ekki sérstakar manneskjur,“ segir Eduardo Sánchez, talsmaður forsetaembættis landsins.Í frétt SVT er haft eftir Carlos Barragan y Salvatierra, lagaprófessor við háskóla í Mexíkó, að ólíkegt sé að þau Penn og del Castillo verði ákærð, að því gefnu að þau hafi ekki tekið við fé eða gjöfum frá El Chapo. „Ef El Chapo gaf þeim fé eða skartgripi, eða borgaði þeim fyrir að taka upp mynd um hann, þá er hægt að ákæra þau fyrir peningaþvætti.“ Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. Að sögn ríkissaksóknara Mexíkó stuðlaði fundur þeirra Penn og El Chapo meðal annars að því að hægt var að hafa uppi á El Chapo eftir að hann gróf sér göng úr öryggisfangelsi fyrir um hálfu ári síðan. Mexíkósk fangelsisyfirvöld flytja nú El Chapo reglulega milli fangaklefa í fangelsinu þar sem hann afplánar dóm sinn. „Hann hefur dvalið í átta mismunandi klefum síðan hann sneri aftur,“ segir Sanchez, en fangaverðir vakta hann allan sólarhringinn. El Chapo var einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims áður en hann var handsamaður. Glæpagengi hans smyglaði kókaíni, heróíni og amfetamíni frá Mexíkó til Bandaríkjanna. Tengdar fréttir Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38 Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira
Leikararnir Sean Penn og Kate del Castillo eru ekki til sérstakrar rannsóknar hjá mexíkóskum yfirvöldum vegna fundar þeirra og eiturlyfjabarónsins Joaquín „El Chapo” Guzmán í október síðastliðnum. „Við erum með gjörðir til rannsóknar, ekki sérstakar manneskjur,“ segir Eduardo Sánchez, talsmaður forsetaembættis landsins.Í frétt SVT er haft eftir Carlos Barragan y Salvatierra, lagaprófessor við háskóla í Mexíkó, að ólíkegt sé að þau Penn og del Castillo verði ákærð, að því gefnu að þau hafi ekki tekið við fé eða gjöfum frá El Chapo. „Ef El Chapo gaf þeim fé eða skartgripi, eða borgaði þeim fyrir að taka upp mynd um hann, þá er hægt að ákæra þau fyrir peningaþvætti.“ Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. Að sögn ríkissaksóknara Mexíkó stuðlaði fundur þeirra Penn og El Chapo meðal annars að því að hægt var að hafa uppi á El Chapo eftir að hann gróf sér göng úr öryggisfangelsi fyrir um hálfu ári síðan. Mexíkósk fangelsisyfirvöld flytja nú El Chapo reglulega milli fangaklefa í fangelsinu þar sem hann afplánar dóm sinn. „Hann hefur dvalið í átta mismunandi klefum síðan hann sneri aftur,“ segir Sanchez, en fangaverðir vakta hann allan sólarhringinn. El Chapo var einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims áður en hann var handsamaður. Glæpagengi hans smyglaði kókaíni, heróíni og amfetamíni frá Mexíkó til Bandaríkjanna.
Tengdar fréttir Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38 Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira
Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38
Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24
Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54
Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00
Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16