Sex mismunandi leikmenn hafa skorað sigurmark fyrir Leicester á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 18:30 Shinji Okazaki fagnar í gær. Vísir/Getty Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. Japaninn Shinji Okazaki tryggði Leicester þá sigurinn með eina marki leiksins en það færði Leicester einnig fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins átta umferðir eru eftir. Það er stór hluti að ævintýri Leicester í vetur að alltaf virðist vera komið að nýjum leikmanni til að stíga fram og tryggja liðinu mikilvægan sigur. Shinji Okazaki varð nefnilega í gær sjötti mismundandi leikmaður Leicester-liðsins til þess að skora sigurmark, það er mark sem breytir jafntefli í sigur. Shinji Okazaki bættist þarna í hóp með þeim Nathan Dyer, Jamie Vardy, Robert Huth, Leonardo Ulloa og Riyad Mahrez sem hafa allir skorað sigurmark þar af fjórir þeirra tryggt liðinu 1-0 sigur eins og Okazaki gerði í gærkvöldi. Leikmennirnir koma líka frá mismunandi þjóðum. Það eru reyndar tveir Englendingar í þessum sex manna hóp en svo einnig Þjóðverji, Alsíringur, Argentínumaður og Japani.Sigurmörk Leicester City í ensku úrvalsdeildinni 2015-16: Nathan Dyer á 89. mínútu í 3-2 sigri á Aston Villa (13. september) Jamie Vardy á 60. mínútu í 1-0 sigri á Crystal Palace (24. október) Robert Huth á 83. mínútu í 1-0 sigri á Tottenhma (13. janúar) Leonardo Ulloa á 89. mínútu í 1-0 sigri á Norwich City (27. febrúar) Riyad Mahrez á 56. mínútu í 1-0 sigri á Watford (5. mars) Shinji Okazaki á 25. mínútu á 1-0 sigri á Newcastle (14. mars) Sjöundi leikmaður til að skora sigurmark fyrir var Andy King sem tryggði liðinu 2-1 sigur á West Ham United í enska deildabikarnum í september.Hér fyrir neðan má sjá þrjú af þessum sigurmörkum. Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15. mars 2016 10:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. Japaninn Shinji Okazaki tryggði Leicester þá sigurinn með eina marki leiksins en það færði Leicester einnig fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins átta umferðir eru eftir. Það er stór hluti að ævintýri Leicester í vetur að alltaf virðist vera komið að nýjum leikmanni til að stíga fram og tryggja liðinu mikilvægan sigur. Shinji Okazaki varð nefnilega í gær sjötti mismundandi leikmaður Leicester-liðsins til þess að skora sigurmark, það er mark sem breytir jafntefli í sigur. Shinji Okazaki bættist þarna í hóp með þeim Nathan Dyer, Jamie Vardy, Robert Huth, Leonardo Ulloa og Riyad Mahrez sem hafa allir skorað sigurmark þar af fjórir þeirra tryggt liðinu 1-0 sigur eins og Okazaki gerði í gærkvöldi. Leikmennirnir koma líka frá mismunandi þjóðum. Það eru reyndar tveir Englendingar í þessum sex manna hóp en svo einnig Þjóðverji, Alsíringur, Argentínumaður og Japani.Sigurmörk Leicester City í ensku úrvalsdeildinni 2015-16: Nathan Dyer á 89. mínútu í 3-2 sigri á Aston Villa (13. september) Jamie Vardy á 60. mínútu í 1-0 sigri á Crystal Palace (24. október) Robert Huth á 83. mínútu í 1-0 sigri á Tottenhma (13. janúar) Leonardo Ulloa á 89. mínútu í 1-0 sigri á Norwich City (27. febrúar) Riyad Mahrez á 56. mínútu í 1-0 sigri á Watford (5. mars) Shinji Okazaki á 25. mínútu á 1-0 sigri á Newcastle (14. mars) Sjöundi leikmaður til að skora sigurmark fyrir var Andy King sem tryggði liðinu 2-1 sigur á West Ham United í enska deildabikarnum í september.Hér fyrir neðan má sjá þrjú af þessum sigurmörkum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15. mars 2016 10:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45
70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30
Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15. mars 2016 10:30