Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 10:30 Claudio Ranieri og Christian Fuchs fagna hér sigri í gærkvöldi. Vísir/Getty Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. Leicester City náði fimm stiga forskot á Tottenham með 1-0 sigri á Newcastle í gærkvöldi. Arsenal er ellefu stigum á eftir Leicester og City er tólf stigum á eftir toppliðunum. Eiga bara Leicester og Tottenham möguleika á því að verða enskur meistari í ár. „Nei, titilbaráttan er lopin," sagði Claudio Ranieri og bætti við: „Það eru margir hér farnir að láta sig dreyma en við verðum að halda áfram að leggja mikið á okkur," sagði Ranieri. „Ég vil berjast í öllum leikum. Nú þurfum við einbeita okkur að næsta andstæðingi sem er Crystal Palace. Það er annar erfiður leikur," sagði Ranieri. Leicester City á eftir eftirtalda leiki: Crystal Palace (úti), Southampton (heima), Sunderland (úti), West Ham (heima), Swansea (heima), Man Utd (úti), Everton (heima) og Chelsea (úti). Leikmenn Leicester City virkuðu frekar taugaveiklaðir í seinni hálfleiknum í gær og það er ljóst að taugaspennan verður ekkert minni þegar titilinn fer að nálgast enn frekar. Chelsea vann ensku deildina í fyrra með því að ná í 87 stig en liðið fékk þá átta stigum meira en næsta lið. Meistarar síðustu fjögurra ára hafa fengið á bilinu 86 til 89 stig. Leicester City er með 63 stig eftir 30 leiki en 24 stig eru ennþá í pottinum. Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. Leicester City náði fimm stiga forskot á Tottenham með 1-0 sigri á Newcastle í gærkvöldi. Arsenal er ellefu stigum á eftir Leicester og City er tólf stigum á eftir toppliðunum. Eiga bara Leicester og Tottenham möguleika á því að verða enskur meistari í ár. „Nei, titilbaráttan er lopin," sagði Claudio Ranieri og bætti við: „Það eru margir hér farnir að láta sig dreyma en við verðum að halda áfram að leggja mikið á okkur," sagði Ranieri. „Ég vil berjast í öllum leikum. Nú þurfum við einbeita okkur að næsta andstæðingi sem er Crystal Palace. Það er annar erfiður leikur," sagði Ranieri. Leicester City á eftir eftirtalda leiki: Crystal Palace (úti), Southampton (heima), Sunderland (úti), West Ham (heima), Swansea (heima), Man Utd (úti), Everton (heima) og Chelsea (úti). Leikmenn Leicester City virkuðu frekar taugaveiklaðir í seinni hálfleiknum í gær og það er ljóst að taugaspennan verður ekkert minni þegar titilinn fer að nálgast enn frekar. Chelsea vann ensku deildina í fyrra með því að ná í 87 stig en liðið fékk þá átta stigum meira en næsta lið. Meistarar síðustu fjögurra ára hafa fengið á bilinu 86 til 89 stig. Leicester City er með 63 stig eftir 30 leiki en 24 stig eru ennþá í pottinum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45
70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30
Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45