Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2016 13:42 Vísir/EPA Lögreglan í Brussel segist hafa fundið fingraför og DNA Salah Abdeslam. Þau hafi fundist í íbúðinn sem lögreglan gerði atlögu að á dögunum þegar fjóir lögregluþjónar voru særðir í skothríð. Abdeslam slapp úr íbúðinni ásamt öðrum manni, en sá þriðji var skotinn til bana af lögreglu. Abdeslam hefur verið á flótta frá því í nóvember þegar hann og aðrir árásarmenn myrtu 130 manns. Hann flúði frá París og talið er að hann hafi verið í felum í Brussel síðan. Lögreglan var með gífurlegan viðbúnað í Brussel í vikunni vegna atviksins. ISIS-fáni og ýmis skjöl sem talin eru tengjast hryðjuverkastarfsemi fundust í íbúðinni. Tengdar fréttir Viðbúnaður í Brussel: Hinn látni var ólöglegur alsírskur innflytjandi ISIS-fáni fannst í íbúðinni í Forest, úthverfi Brussel-borgar. 16. mars 2016 11:06 Einn árásarmannanna felldur af lögreglu Fjórir lögregluþjónar eru særðir í Brussel eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu sem tengjast árásunum í París. 15. mars 2016 18:55 Skotið á lögreglu í áhlaupi hennar í Brussel Að minnsta kosti einn lögreglumaður særðist í aðgerð lögreglu sem talin er tengjast rannsókn á hryðjuverkunum í París. 15. mars 2016 14:28 Handtóku fjóra grunaða hryðjuverkamenn í París Leyniþjónusta Frakklands segir að fjórmenningarnir hafi ætlað að gera hryðjuverkaárás í miðborg Parísar í náinni framtíð. 16. mars 2016 17:52 Mikill viðbúnaður í Brussel Tveggja manna enn leitað. 16. mars 2016 07:55 Lögregla í Brussel leitar enn árásarmanna Mennirnir flúðu af vettvangi með því að komast upp á þak byggingarinnar þar sem þeir dvöldu. 15. mars 2016 16:16 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Lögreglan í Brussel segist hafa fundið fingraför og DNA Salah Abdeslam. Þau hafi fundist í íbúðinn sem lögreglan gerði atlögu að á dögunum þegar fjóir lögregluþjónar voru særðir í skothríð. Abdeslam slapp úr íbúðinni ásamt öðrum manni, en sá þriðji var skotinn til bana af lögreglu. Abdeslam hefur verið á flótta frá því í nóvember þegar hann og aðrir árásarmenn myrtu 130 manns. Hann flúði frá París og talið er að hann hafi verið í felum í Brussel síðan. Lögreglan var með gífurlegan viðbúnað í Brussel í vikunni vegna atviksins. ISIS-fáni og ýmis skjöl sem talin eru tengjast hryðjuverkastarfsemi fundust í íbúðinni.
Tengdar fréttir Viðbúnaður í Brussel: Hinn látni var ólöglegur alsírskur innflytjandi ISIS-fáni fannst í íbúðinni í Forest, úthverfi Brussel-borgar. 16. mars 2016 11:06 Einn árásarmannanna felldur af lögreglu Fjórir lögregluþjónar eru særðir í Brussel eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu sem tengjast árásunum í París. 15. mars 2016 18:55 Skotið á lögreglu í áhlaupi hennar í Brussel Að minnsta kosti einn lögreglumaður særðist í aðgerð lögreglu sem talin er tengjast rannsókn á hryðjuverkunum í París. 15. mars 2016 14:28 Handtóku fjóra grunaða hryðjuverkamenn í París Leyniþjónusta Frakklands segir að fjórmenningarnir hafi ætlað að gera hryðjuverkaárás í miðborg Parísar í náinni framtíð. 16. mars 2016 17:52 Mikill viðbúnaður í Brussel Tveggja manna enn leitað. 16. mars 2016 07:55 Lögregla í Brussel leitar enn árásarmanna Mennirnir flúðu af vettvangi með því að komast upp á þak byggingarinnar þar sem þeir dvöldu. 15. mars 2016 16:16 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Viðbúnaður í Brussel: Hinn látni var ólöglegur alsírskur innflytjandi ISIS-fáni fannst í íbúðinni í Forest, úthverfi Brussel-borgar. 16. mars 2016 11:06
Einn árásarmannanna felldur af lögreglu Fjórir lögregluþjónar eru særðir í Brussel eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu sem tengjast árásunum í París. 15. mars 2016 18:55
Skotið á lögreglu í áhlaupi hennar í Brussel Að minnsta kosti einn lögreglumaður særðist í aðgerð lögreglu sem talin er tengjast rannsókn á hryðjuverkunum í París. 15. mars 2016 14:28
Handtóku fjóra grunaða hryðjuverkamenn í París Leyniþjónusta Frakklands segir að fjórmenningarnir hafi ætlað að gera hryðjuverkaárás í miðborg Parísar í náinni framtíð. 16. mars 2016 17:52
Lögregla í Brussel leitar enn árásarmanna Mennirnir flúðu af vettvangi með því að komast upp á þak byggingarinnar þar sem þeir dvöldu. 15. mars 2016 16:16