Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2016 11:21 Manninger skrifaði undir eins árs samning við Liverpool. mynd/heimasíða liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Hinn 39 ára gamli Manninger var síðast á mála hjá Augsburg í Þýskalandi en hann á langan feril að baki. Hann skrifaði undir eins árs samning við Liverpool. Manninger sló í gegn þegar hann kom inn í lið Arsenal fyrir meiddan David Seaman seinni hluta tímabilsins 1997-98. Manninger hélt hreinu í sex deildarleikjum í röð og var valinn leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni 1998. Arsenal endaði tímabilið á því að vinna tvöfalt en það voru fyrstu titlarnir sem liðið vann undir stjórn Arsene Wenger. Manninger hefur farið víða á ferlinum og var m.a. fjögur ár í herbúðum Juventus. Hann lék 34 landsleiki fyrir Austurríki á árunum 1999-2009. Manninger er annar markvörðurinn sem Liverpool fær í sumar en Þjóðverjinn Loris Karius er einnig genginn í raðir Rauða hersins. Enski boltinn Tengdar fréttir Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. 21. júlí 2016 11:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Hinn 39 ára gamli Manninger var síðast á mála hjá Augsburg í Þýskalandi en hann á langan feril að baki. Hann skrifaði undir eins árs samning við Liverpool. Manninger sló í gegn þegar hann kom inn í lið Arsenal fyrir meiddan David Seaman seinni hluta tímabilsins 1997-98. Manninger hélt hreinu í sex deildarleikjum í röð og var valinn leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni 1998. Arsenal endaði tímabilið á því að vinna tvöfalt en það voru fyrstu titlarnir sem liðið vann undir stjórn Arsene Wenger. Manninger hefur farið víða á ferlinum og var m.a. fjögur ár í herbúðum Juventus. Hann lék 34 landsleiki fyrir Austurríki á árunum 1999-2009. Manninger er annar markvörðurinn sem Liverpool fær í sumar en Þjóðverjinn Loris Karius er einnig genginn í raðir Rauða hersins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. 21. júlí 2016 11:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00
Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59
Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45
Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. 21. júlí 2016 11:00
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10
Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30