Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2016 11:21 Manninger skrifaði undir eins árs samning við Liverpool. mynd/heimasíða liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Hinn 39 ára gamli Manninger var síðast á mála hjá Augsburg í Þýskalandi en hann á langan feril að baki. Hann skrifaði undir eins árs samning við Liverpool. Manninger sló í gegn þegar hann kom inn í lið Arsenal fyrir meiddan David Seaman seinni hluta tímabilsins 1997-98. Manninger hélt hreinu í sex deildarleikjum í röð og var valinn leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni 1998. Arsenal endaði tímabilið á því að vinna tvöfalt en það voru fyrstu titlarnir sem liðið vann undir stjórn Arsene Wenger. Manninger hefur farið víða á ferlinum og var m.a. fjögur ár í herbúðum Juventus. Hann lék 34 landsleiki fyrir Austurríki á árunum 1999-2009. Manninger er annar markvörðurinn sem Liverpool fær í sumar en Þjóðverjinn Loris Karius er einnig genginn í raðir Rauða hersins. Enski boltinn Tengdar fréttir Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. 21. júlí 2016 11:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Hinn 39 ára gamli Manninger var síðast á mála hjá Augsburg í Þýskalandi en hann á langan feril að baki. Hann skrifaði undir eins árs samning við Liverpool. Manninger sló í gegn þegar hann kom inn í lið Arsenal fyrir meiddan David Seaman seinni hluta tímabilsins 1997-98. Manninger hélt hreinu í sex deildarleikjum í röð og var valinn leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni 1998. Arsenal endaði tímabilið á því að vinna tvöfalt en það voru fyrstu titlarnir sem liðið vann undir stjórn Arsene Wenger. Manninger hefur farið víða á ferlinum og var m.a. fjögur ár í herbúðum Juventus. Hann lék 34 landsleiki fyrir Austurríki á árunum 1999-2009. Manninger er annar markvörðurinn sem Liverpool fær í sumar en Þjóðverjinn Loris Karius er einnig genginn í raðir Rauða hersins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. 21. júlí 2016 11:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00
Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59
Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45
Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. 21. júlí 2016 11:00
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10
Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30