Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2016 11:21 Manninger skrifaði undir eins árs samning við Liverpool. mynd/heimasíða liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Hinn 39 ára gamli Manninger var síðast á mála hjá Augsburg í Þýskalandi en hann á langan feril að baki. Hann skrifaði undir eins árs samning við Liverpool. Manninger sló í gegn þegar hann kom inn í lið Arsenal fyrir meiddan David Seaman seinni hluta tímabilsins 1997-98. Manninger hélt hreinu í sex deildarleikjum í röð og var valinn leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni 1998. Arsenal endaði tímabilið á því að vinna tvöfalt en það voru fyrstu titlarnir sem liðið vann undir stjórn Arsene Wenger. Manninger hefur farið víða á ferlinum og var m.a. fjögur ár í herbúðum Juventus. Hann lék 34 landsleiki fyrir Austurríki á árunum 1999-2009. Manninger er annar markvörðurinn sem Liverpool fær í sumar en Þjóðverjinn Loris Karius er einnig genginn í raðir Rauða hersins. Enski boltinn Tengdar fréttir Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. 21. júlí 2016 11:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Hinn 39 ára gamli Manninger var síðast á mála hjá Augsburg í Þýskalandi en hann á langan feril að baki. Hann skrifaði undir eins árs samning við Liverpool. Manninger sló í gegn þegar hann kom inn í lið Arsenal fyrir meiddan David Seaman seinni hluta tímabilsins 1997-98. Manninger hélt hreinu í sex deildarleikjum í röð og var valinn leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni 1998. Arsenal endaði tímabilið á því að vinna tvöfalt en það voru fyrstu titlarnir sem liðið vann undir stjórn Arsene Wenger. Manninger hefur farið víða á ferlinum og var m.a. fjögur ár í herbúðum Juventus. Hann lék 34 landsleiki fyrir Austurríki á árunum 1999-2009. Manninger er annar markvörðurinn sem Liverpool fær í sumar en Þjóðverjinn Loris Karius er einnig genginn í raðir Rauða hersins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. 21. júlí 2016 11:00 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00
Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59
Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45
Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. 21. júlí 2016 11:00
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10
Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30