Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans. Fótbolti 23.1.2026 23:02
Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Stuðningsmannasamtökin í Bretlandi segja Gianni Infantino, forseta FIFA, eiga að einbeita sér að því að gera miða á HM ódýrari, frekar en að segja ódýra brandara. Fótbolti 23.1.2026 10:31
Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Íþróttamálaráðherra Frakklands sagði að Frakkar væru ekki að íhuga að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta í Bandaríkjunum vegna vaxandi spennu í tengslum við tilraunir Donalds Trump til að ná yfirráðum yfir Grænlandi. Fótbolti 21.1.2026 17:46
Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Enski boltinn 16.1.2026 12:03
Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Þó að Noregur sé í níunda sæti hjá veðbönkum yfir líklegustu liðin til að vinna HM karla í fótbolta í næsta sumar þá er norska þjóðin ansi bjartsýn á að Erling Haaland og félagar verði heimsmeistarar. Fótbolti 6. janúar 2026 17:03
Skotar fá frídag vegna HM Til að fagna því að vera komnir á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár fá Skotar auka frídag. Fótbolti 6. janúar 2026 10:30
Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Írska fótboltalandsliðið hefur orðið fyrir verulegu áfalli þrátt fyrir að það séu rúmir tveir mánuðir í næsta leik. Fótbolti 1. janúar 2026 13:30
Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gekkst undir skurðaðgerð í enn eitt skipti og lofar að verða í góðu standi þegar heimsmeistaramótið hefst næsta sumar. Fótbolti 23. desember 2025 12:02
Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Eins og jafnan á stórmótum í fótbolta verða sérstök stuðningsmannasvæði, oft nefnd Fan Zone, á HM næsta sumar. Ávallt hefur verið ókeypis inn á þessi svæði en það gildir ekki að þessu sinni. Fótbolti 18. desember 2025 23:15
KSÍ missti af meira en milljarði króna Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Fótbolti 17. desember 2025 15:13
Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Nígeríumenn vonast til að endurvekja vonir sínar um að komast á HM karla í fótbolta 2026 með kvörtun til FIFA vegna ólöglegra leikmanna Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í umspilsleik þeirra í síðasta mánuði. Fótbolti 17. desember 2025 12:01
Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur lækkað verð á sumum miðum á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar en það á við fyrir tryggustu stuðningsmenn liðanna eftir hörð viðbrögð um allan heim. Sumir munu fá sæti á úrslitaleikinn á sextíu dollara í stað þess að þurfa að greiða 4.185 dollara. Fótbolti 17. desember 2025 09:00
Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Mexíkó, einn þriggja gestgjafa næsta heimsmeistaramóts karla í fótbolta, mun mæta Íslandi í vináttulandsleik í febrúar næstkomandi. Fótbolti 16. desember 2025 15:03
Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Ståle Solbakken landsliðsþjálfari Norðmanna mun ekki kveðja á HM næsta sumar því nú er ljóst að hann heldur áfram sem þjálfari Noregs. Fótbolti 12. desember 2025 14:02
Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar Óhætt er að segja að miðaverð á leiki á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar sé komið út fyrir öll velsæmismörk. FIFA hefur verið hvatt til að stöðva miðasölu á HM eftir að í ljós kom að dyggustu stuðningsmenn þjóða stæðu frammi fyrir „okurverði“ á miðum, þar sem ódýrustu miðarnir á úrslitaleikinn kosta yfir þrjúsund pund eða 510 þúsund krónur. Fótbolti 12. desember 2025 09:02
Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramót karla í fótbolta í fyrsta sinn í næstum því þrjá áratugi og það er óhætt að segja að það sé spenna hjá norsku þjóðinni. Fótbolti 11. desember 2025 07:30
Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Formleg kvörtun hefur verið send til siðanefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og þar fullyrt að forseti sambandsins, Gianni Infantino, hafi ítrekað brotið á hlutleysisskyldu sinni þegar kemur að stjórnmálum. Er þess enn fremur krafist að rannsókn fari fram á ferlinu sem leiddi til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hlaut fyrstu friðarverðlaun FIFA. Fótbolti 9. desember 2025 18:36
Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Brasilíumenn hafa bara orðið heimsmeistarar í fótbolta ef þeir annaðhvort eru með Pele í liðinu eða spila vináttulandsleik við Ísland í aðdraganda heimsmeistarakeppninnar. Þeir virðast ekki vera enn búnir að átta sig á þessu. Fótbolti 9. desember 2025 09:00
Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Leikirnir á HM í fótbolta í sumar munu vera lengri en áður eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið tilkynnti um að hver leikur muni fá vatnspásur í hvorum hálfleik. Fótbolti 9. desember 2025 06:33
Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Skipulagsnefndin í Seattle, einni af gestgjafaborgum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu næsta sumar, hefur sagt að leikurinn á Lumen Field-leikvanginum í borginni þann 26. júní muni fela í sér hátíðarhöld til heiðurs LGBTQ+-samfélaginu. Fótbolti 8. desember 2025 16:03
Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í þremur löndum og í mörgum tímabilum næsta sumar. Það hefur mikil áhrif á tímasetningar leikja sem sést vel á leikjadagskránni sem var gefin út um helgina. Fótbolti 8. desember 2025 15:03
Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Heimir Hallgrímsson er staðráðinn í að stýra Írum inn á HM í fótbolta, í fyrsta sinn frá árinu 2002, og nú er ljóst hvaða lið bíða Írlands í riðlakeppninni komist liðið inn á mótið. Fótbolti 6. desember 2025 10:45
Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Argentínumenn og Portúgalar voru frekar heppnir með riðil þegar dregið var í riðla á HM í gær. Fótbolti 6. desember 2025 06:32
Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk í kvöld fyrstu Friðarverðlaun FIFA og hann kom upp á svið á HM-drættinum eftir langa lofræðu um hvað hann hefði gert mikið fyrir frið í heiminum. Fótbolti 5. desember 2025 17:46
Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Heimsmeistaramót karla í fótbolta er á dagskránni næsta sumar en í kvöld kom í ljós hvaða lið verða saman í riðli á mótinu sem hefst 11. júní 2026 og lýkur með úrslitaleik 19. júlí. Fótbolti 5. desember 2025 16:54