Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 08:30 Aðalmaðurinn á Liberty vellinum. vísir/getty Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti flottan leik þegar Swansea City skellti Sunderland, 3-0, á heimavelli á laugardaginn. Gylfi skoraði fyrsta mark Swansea úr vítaspyrnu og lagði svo annað markið upp fyrir Fernando Llorente. Spænski framherjinn skoraði svo öðru sinni 10 mínútum fyrir leikslok. Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í 15 deildarleikjum á tímabilinu. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur því komið með beinum hætti að 10 af 19 mörkum Swansea í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Swansea á tvo fulltrúa í liði umferðarinnar en auk Gylfa er markvörðurinn Lukasz Fabianski í liðinu. Manchester United, Watford og Leicester City eiga einnig tvo leikmenn í liði umferðarinnar.Lið 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar hjá ESPN:Markvörður: Lukasz Fabianski (Swansea)Vörn: Héctor Bellerín (Arsenal), Virgil Van Dijk (Southampton), Phil Jones (Man Utd), Jose Holebas (Watford)Miðja: Andy King (Leicester), Henrikh Mkhitaryan (Man Utd), Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea)Sókn: Stefano Okaka (Watford), Diego Costa (Chelsea), Jamie Vardy (Leicester) Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11. desember 2016 10:00 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5. desember 2016 19:36 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti flottan leik þegar Swansea City skellti Sunderland, 3-0, á heimavelli á laugardaginn. Gylfi skoraði fyrsta mark Swansea úr vítaspyrnu og lagði svo annað markið upp fyrir Fernando Llorente. Spænski framherjinn skoraði svo öðru sinni 10 mínútum fyrir leikslok. Gylfi hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í 15 deildarleikjum á tímabilinu. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur því komið með beinum hætti að 10 af 19 mörkum Swansea í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Swansea á tvo fulltrúa í liði umferðarinnar en auk Gylfa er markvörðurinn Lukasz Fabianski í liðinu. Manchester United, Watford og Leicester City eiga einnig tvo leikmenn í liði umferðarinnar.Lið 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar hjá ESPN:Markvörður: Lukasz Fabianski (Swansea)Vörn: Héctor Bellerín (Arsenal), Virgil Van Dijk (Southampton), Phil Jones (Man Utd), Jose Holebas (Watford)Miðja: Andy King (Leicester), Henrikh Mkhitaryan (Man Utd), Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea)Sókn: Stefano Okaka (Watford), Diego Costa (Chelsea), Jamie Vardy (Leicester)
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11. desember 2016 10:00 Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45 Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5. desember 2016 19:36 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Sjáðu markið hjá Gylfa og öll hin 28 mörkin frá því í gær | Myndbönd Alls voru 29 mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11. desember 2016 10:00
Blaðamaður Daily Mail: Gylfi ætti að fá langstærsta bónusinn ef Swansea bjargar sér Gylfi Þór Sigurðsson átti stórleik með Swansea City í gær þegar liðið vann lífsnauðsynlegan sigur á Sunderland í miklum botnbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2016 10:30
Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12. desember 2016 06:00
Gylfi með mark og stoðsendingu í öðrum heimasigri Swansea í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea City á bragðið í 3-0 sigri á Sunderland á Liberty vellinum í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 10. desember 2016 16:45
Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5. desember 2016 19:36