Ekki dýrara að sjá Gylfa á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2016 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson undirbýr það að taka aukaspyrnuna sem hann skoraði úr á laugardaginn. Vísir/Getty Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. Swansea ætlar að frysta miðaverðið aftur alveg eins og það gerði á þessu tímabili. Mikil umræða hefur verið um hækkandi miðaverð á leiki í ensku úrvalsdeildinni en velska félagið er eitt af þeim félögum í ensku úrvalsdeildinni sem hafa þá stefnu að sem flestir eigi möguleika á að komast á leiki liðsins burt séð frá þjóðfélagstöðu eða efnahag. Swansea er þó langt frá því að gefa miðana á heimaleiki sína þrátt fyrir að þeir hækki ekki. Ódýrasti ársmiðinn mun eftir sem áður kosta 59 þúsund krónur fyrir fullorðinn. Frá 1. desember og til 1. mars verður hægt að endurnýja ársmiða sína en þeir kosta frá 419 pundum fyrir fullorðinn, frá 279 pundum fyrir aldraða og frá 69 pundum fyrir sextán ára og yngri. Nú er bara von að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar geti byggt ofan á sigurinn um helgina og haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er enn í fallsæti en 5-4 endurkomusigurinn á Crystal Palace um helgina var algjörlega lífsnauðsynlegur fyrir liðið. Gylfi skoraði fyrsta markið með skoti beint úr aukaspyrnu og öll hin fjögur mörkum komu síðan eftir eitraðar fyrirgjafir frá íslenska landsliðsmanninum þó að hann fengi bara stoðsendingu í einu markanna. Sigurinn kom Swansea upp úr botnsætinu og þetta var líka fyrsti sigur liðsins undir stjórn bandaríska knattspyrnustjórans Bob Bradley. Fyrir áhugasama þá má lesa allt um það hvernig þú ferð að því að verða ársmiðahafi hjá Swansea með því að smella hér.Season ticket prices will once again be frozen for the 2017-18 campaign! https://t.co/p2pjXXxWaX pic.twitter.com/6DqPfPmBDs— Swansea City AFC (@SwansOfficial) November 28, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27. nóvember 2016 22:58 Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley. 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi skoraði í ævintýralegum sigri Swansea | Sjáðu mörkin Gylfi Sigurðsson var á skotskónum fyrir Swansea í ævintýralegum sigri gegn Crystal Palace á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 5-4 sigur Swansea. Lokamínúturnar voru ævintýralegar. 26. nóvember 2016 17:00 Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28. nóvember 2016 09:00 Gylfi átti þátt í öllum fimm mörkum Swansea | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Tuttuguogþrjú mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. nóvember 2016 10:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. Swansea ætlar að frysta miðaverðið aftur alveg eins og það gerði á þessu tímabili. Mikil umræða hefur verið um hækkandi miðaverð á leiki í ensku úrvalsdeildinni en velska félagið er eitt af þeim félögum í ensku úrvalsdeildinni sem hafa þá stefnu að sem flestir eigi möguleika á að komast á leiki liðsins burt séð frá þjóðfélagstöðu eða efnahag. Swansea er þó langt frá því að gefa miðana á heimaleiki sína þrátt fyrir að þeir hækki ekki. Ódýrasti ársmiðinn mun eftir sem áður kosta 59 þúsund krónur fyrir fullorðinn. Frá 1. desember og til 1. mars verður hægt að endurnýja ársmiða sína en þeir kosta frá 419 pundum fyrir fullorðinn, frá 279 pundum fyrir aldraða og frá 69 pundum fyrir sextán ára og yngri. Nú er bara von að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar geti byggt ofan á sigurinn um helgina og haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er enn í fallsæti en 5-4 endurkomusigurinn á Crystal Palace um helgina var algjörlega lífsnauðsynlegur fyrir liðið. Gylfi skoraði fyrsta markið með skoti beint úr aukaspyrnu og öll hin fjögur mörkum komu síðan eftir eitraðar fyrirgjafir frá íslenska landsliðsmanninum þó að hann fengi bara stoðsendingu í einu markanna. Sigurinn kom Swansea upp úr botnsætinu og þetta var líka fyrsti sigur liðsins undir stjórn bandaríska knattspyrnustjórans Bob Bradley. Fyrir áhugasama þá má lesa allt um það hvernig þú ferð að því að verða ársmiðahafi hjá Swansea með því að smella hér.Season ticket prices will once again be frozen for the 2017-18 campaign! https://t.co/p2pjXXxWaX pic.twitter.com/6DqPfPmBDs— Swansea City AFC (@SwansOfficial) November 28, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27. nóvember 2016 22:58 Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley. 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi skoraði í ævintýralegum sigri Swansea | Sjáðu mörkin Gylfi Sigurðsson var á skotskónum fyrir Swansea í ævintýralegum sigri gegn Crystal Palace á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 5-4 sigur Swansea. Lokamínúturnar voru ævintýralegar. 26. nóvember 2016 17:00 Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28. nóvember 2016 09:00 Gylfi átti þátt í öllum fimm mörkum Swansea | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Tuttuguogþrjú mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. nóvember 2016 10:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær. 27. nóvember 2016 22:58
Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley. 27. nóvember 2016 10:32
Gylfi skoraði í ævintýralegum sigri Swansea | Sjáðu mörkin Gylfi Sigurðsson var á skotskónum fyrir Swansea í ævintýralegum sigri gegn Crystal Palace á heimavelli í dag, en lokatölur urðu 5-4 sigur Swansea. Lokamínúturnar voru ævintýralegar. 26. nóvember 2016 17:00
Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. 28. nóvember 2016 09:00
Gylfi átti þátt í öllum fimm mörkum Swansea | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Tuttuguogþrjú mörk voru skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27. nóvember 2016 10:00